Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Drykkfeldustu ţjóđir heims

  Ţjóđir heims eru misduglegar - eđa duglausar - viđ ađ sötra áfenga drykki.  Ţetta hefur veriđ reiknađ út og rađađ upp af netmiđli í Vín.  Vín er viđ hćfi í ţessu tilfelli.

  Til ađ einfalda dćmiđ er reiknađ út frá hreinu alkahóli á mann á ári.  Eins og listinn hér sýnir ţá er sigurvegarinn 100 ţúsund manna örţjóđ í Austur-Afríku;  í eyjaklasa sem kallast Seychelles-eyjar.  Ţađ merkilega er ađ ţar eru ţađ nánast einungis karlmenn sem drekka áfengi.

  Talan fyrir aftan sýnir lítrafjöldann.  Athygli vekur ađ asískar, amerískar og norrćnar ţjóđir eru ekki ađ standa sig. 

1 Seychelles-eyjar : 20.50

2 Úganda: 15.09 

3 Tékkland : 14.45 

4 Litháen: 13.22 

5 Lúxemborg: 12.94 

6 Ţýskaland: 12.91 

7 Írland: 12.88 

8 Lettland: 12.77 

9 Spánn: 12.72 

10 Búlgaria: 12.65 

11 Frakkland: 12.33 

12 Burkina Faso: 12.03 

13 Portúgal: 12.03 

14 Austurríki: 11.96 

15 Slóvenia: 11.90       


Ađeins í Japan

  Í Japan er margt öđruvísi en viđ eigum ađ venjast.  Til ađ mynda hvetja ţarlend yfirvöld ungt fólk til ađ neyta meira áfengis.  Ţađ er til ađ örva hagkerfiđ.  Fá meiri veltuhrađa.  Ástćđan fyrir ţví ađ vöruflokkurinn áfengi er notađur í ţetta er sú ađ ölvađir unglingar eyđa meiri peningum í skemmtanir,  leigubíla,  snyrtivörur,  fín föt og allskonar óţarfa.  Líka á ţetta ađ hćkka fćđingartíđni. 

  Í Japan fćst áfengi í allskonar umbúđum.  Ţar á međal litlum fernum sem líta út eins og ávaxtasafafernur međ sogröri og allt.

  Japanir eru einnig í hollustu.  Eđa ţannig.  Kóladrykkir eru ekki hollir út af fyrir sig.  En ef ţeir innihalda hvítlauk og eru međ hvítlauksbragđi?

  Annađ dćmi um hollustu í Japan eru rafmagnsprjónar.  Matprjónar.  Ţeir gefa frá sér vćgt rafstuđ af og til.  Ţađ er sársaukalaust en framkallar salt bragđ af matnum.  Salt er óhollt.

  Mörg japönsk hótel, mótel og gistiheimili bjóđa upp á ódýra svefnađstöđu.  Ekki er um eiginlegt herbergi ađ rćđa.  Ţetta er meira eins og ţröngur skápur sem skriđiđ er inn í án ţess ađ geta stađiđ upp.

  Japanir elska karaókí.  Ţađ er eiginlega ţjóđarsport.  Vinnufélagar fara iđulega á skemmtistađi til ađ syngja í karaókí.  Ţá er reglan ađ hver og einn taki lag óháđ sönghćfileikum.  Mörgum ţykir líka gaman ađ syngja heima eđa út af fyrir sig á vinnustađ.  Til ađ ţađ trufli engan brúka söngfuglarnir hljóđhelda hljóđnema.  Međ heyrnartćki í eyra heyra ţeir ţó í sjálfum sér. 

  Eitt af ţví sem víđast ţykir lýti en í Japan ţykir flott eru skakkar tennur.  Sérstaklega ef um er ađ rćđa tvöfaldar tennur.  Ţar sem ein tönn stendur fyrir framan ađra.  Ţetta ţykir svo flott ađ efnađ fólk fćr sér aukatennur hjá tajapan hvítlaukurnnlćknum.

 

japan fernurjapan hóteljapan aukatennurjapan karaokijapan prjónar

japan hvítlaukur


Elvis bannar lag međ sjálfum sér

  Tímarnir líđa og breytast.  Ósćmileg hegđun sem fékk ađ viđgangast óátalin fyrir örfáum árum er nú fordćmd.  Dónakallar sitja uppi međ skít og skömm.  Ţeirra tími er liđinn.  Hetjur dagsins eru stúlkurnar sem stíga fram - hver á fćtur annarri - og afhjúpa ţá.

  Kynţáttahatur er annađ dćmi á hrađri útleiđ.  Tónlistarfólk - sem og ađrir - er ć međvitađra um hvađ má og hvađ er ekki viđ hćfi.  

  Eitt af stóru nöfnunum í nýbylgjunni á seinni hluta áttunda áratugarins var Elvis Costello.  Hans vinsćlasta lag heitir Oliver´s Army.  Ţađ kom út 1979 á plötunni Armed Forces.  Ţar syngur hann um vandamál Norđur-Írlands.  Kaţólikkar og mótmćlendatrúar tókust á međ sprengjum, drápum og allskonar. 

  Í textanum segir:  "Only takes one itchy trigger / One more widow, one less white nigger."

  Á sínum tíma hljómađi ţetta saklaust.  Gćlunafn afa hans í breska hernum var White nigger.  Ţađ ţótti ekki niđrandi.  Í dag hljómar ţađ hrćđilega.  Ţess vegna hefur Elvis gefiđ útvarpsstöđvum fyrirmćli um ađ setja lagiđ umsvifalaust á bannlista.  Sjálfur hefur hann tekiđ ţetta sígrćna lag af tónleikaprógrammi sínu.  Hann ćtlar aldrei ađ spila ţađ aftur.

 

     

  


Sprenghlćgilegar ljósmyndir af glćpamönnum

  Fá ljósmyndaalbúm eru spaugilegri en ţau sem hýsa myndir af bandarískum glćpamönnum.  Eflaust eru glćpamenn annarra ţjóđa líka broslegir.  Lögregluţjónar ţeirra eru bara ekki eins ljósmyndaglađir.  Síst af öllu íslenskir.  Hér eru nokkur skemmtileg dćmi:  

löggumynd alöggumynd blöggumynd hárgreiđsla clöggumynd - klipping clöggumynd - klipping d    


Af hverju eru Debbie Harry og Blondie pönk?

  Vegna Íslandsheimsóknar bandarísku söngkonunnar Debbie Harry hefur margur fróđleiksfús spurt sig,  ćttingja og nágranna:  Af hverju var Blondie pönk?  Hljómsveitin hljómađi ekki eins og pönk.  Hún var meira eins og létt popp í bland viđ reggí.  

  Máliđ er ađ í Bandaríkjunum var pönk ekki einhver tiltekinn músíkstíll.  Ţađ var samheiti yfir viđhorf tónlistarfólks til tónlistarbransans.  1974-1975 ţótti prog (framsćkiđ rokk) flottast.  En átti ekki upp á pallborđ hjá vinahópi sem spilađi í New York skemmtistađnum CBGB.  Hann spilađi einfalda músík sem var ekkert flćkt međ flóknum sólóum og taktskiptum.  Máliđ var ađ kýla á hlutina óháđ fćrni á hljóđfćri.  Allir fengu ađ vera međ:  Blondie,  Patti Smith, Televison,  Ramones...  Ţetta var "gerđu ţađ sjálf/ur" (Do It Yourself) viđhorf.

  Ţetta tónlistarfólk var kallađ pönk međ tilvísun í fanga sem níđst er á í bandarískum fangelsum.  Aumast allra aumra.  

  Víkur ţá sögu til Bretlands.  1976 myndađist ţar bylgja hljómsveita sem spilađi svipađa rokktónlist (blöndu af glam rokki og pöbbarokki).  Ţetta voru Sex Pistols,  Clash,  Damned, Buzzcocks og fleiri.  Í ágúst 1976 skrifađi blađakona NME vikublađsins um ţessa bylgju.  Hún sá sterka samlíkingu viđ bandarísku pönkarana.  Hún fékk samţykki bylgjunnar til ađ kalla hana pönk.  

 


Höfrungar til vandrćđa

höfrungar

 

 

 

 

 

 

 

 Á dögunum rákust fćreyskir smábátaeigendur á höfrungavöđu.  Ţeir giskuđu á ađ um vćri ađ rćđa 200 kvikindi.  Ţađ er ágćtis magn af ljúffengu kjöti.  Ţeir ákváđu ađ smala kjötinu inn í Skálafjörđ.  Hann er lengstur fćreyskra fjarđa,  14,5 km.  Allt gekk vel.  Nema ađ höfrungunum fjölgađi á leiđinni.  Ađ auki varđ misbrestur á ađ ađ láta rétta menn í landi vita af tíđindunum.  Fyrir bragđiđ mćttu fáir til leiks.  Ţess vegna lenti ţađ á örfáum ađ slátra 1400 dýrum.  Ţađ tók tvo klukkutíma.  Einungis lćrđum og útskrifuđum mćnustungufrćđingum er heimilt ađ lóga hvölum í Fćreyjum.  

  Útlendir Sea Shepherd liđar í Fćreyjum notuđu dróna til ađ senda ađfarirnar út í beinni á netsíđum erlendra fjölmiđla.  Međal annars BBC. 

  Dýradráp er ekki fögur og ađlađandi sýn fyrir nútímafólk sem heldur ađ kjöt og fiskur verđi til í matvöruverslunum.  Ég vann í sláturhúsi á Sauđárkróki til margra ára sem unglingur.  Ţar rann ekki minna blóđ en ţegar dýrum er slátrađ í Fćreyjum (sjá myndina fyrir neđan úr sláturhúsi).

  Ef sláturhús vćru glerhús er nćsta víst ađ sömu viđbrögđ yrđu viđ slátrun á svínum, kindum, kjúklingum,  hestum og beljum og eru nú viđ höfrungadrápinu í Fćreyjum. 

  Samt.  Höfrungadrápiđ var klúđur.  Alltof mörg dýr.  Alltof fáir slátrarar.  Ţetta var of.  Á venjulegu ári slátra Fćreyingum um 600 marsvínum (grind).  Fram til ţessa eru skepnurnar reknar 2 - 3 km.  Í ţessu tilfelli voru höfrungarnir reknir 50 km.

  Stuđningur fćreysks almennings viđ hvalveiđar hefur hruniđ.  Ţingmenn tala um endurskođun á lögum um ţćr.  Sjávarútvegsfyrirtćki hafa opinberlega mótmćlt ţeim.  Líka fćreyska álfadrottningin Eivör.  Hún er ađ venju hörđ á sínu og hvikar hvergi í ritdeilum um máliđ.   

  Dráp á höfrungum ţykir verra en grindhvaladráp.  Höfrungarnir ţykja meira krútt.  Samt hef ég heyrt ađ höfrungur hafi nauđgađ liđsmanni bandaríska drengjabandsins Backstreet Boys.  

sláturhús 

 

 

 


Frábćr lögregla

  Í fyrradag missti tćplega fertugur mađur vitiđ.  Óvćnt.  Enginn ađdragandi.  Hann var bara allt í einu staddur á allt öđrum stađ en raunveruleikanum.  Ég hringdi í hérađslćkni.  Til mín komu tveir kvenlögregluţjónar sem hóuđu í sjúkrabíl.  

  Ţetta fólk afgreiddi vandamáliđ á einstaklega lipran hátt.  Minnsta mál í heimi hefđi veriđ ađ handjárna veika manninn og henda honum inn á geđdeild eđa löggustöđ.  Ţess í stađ var rćtt viđ hann á ljúfu nótunum.  Ađ hluta til fallist á ranghugmyndir hans en um leiđ fengiđ hann til ađ fara á fćtur og koma út í sjúkrabíl.  

  Ţetta tók alveg 2 klukkutíma.  Skref fyrir skref:  Ađ standa á fćtur,  ađ fara í skó og svo framvegis.

  Ađ lokum tókst ađ koma honum í sjúkrabílinn.  Hálftíma síđar hringdi önnur lögreglukonan í mig.  Vildi upplýsa mig um framhaldiđ frá ţví ađ mađurinn fór í sjúkrabílinn.  Sem var töluverđ dagskrá sem náđi alveg til dagsins í dag. 

  Ţvílíkt frábćr vinnubrögđ.  Ég hafđi ekki rćnu á ađ taka niđur nöfn.        


Fćreyingar skara framúr

  Í fréttum af erlendum vettvangi er iđulega tíundađ hvernig norrćnu ţjóđunum vegnar í baráttunni viđ kóróna-vírusinn.  Gallinn viđ ţennan fréttaflutning er ađ Fćreyingar eru taldir međ Dönum.  Fyrir bragđiđ fer glćsilegur árangur Fćreyinga framhjá flestum.  Nú skal bćtt úr ţví:

  Í Fćreyjum er enginn smitađur.  Enginn er ađ bíđa eftir niđurstöđu úr skimun.  Enginn er í innlögn.  Enginn er í sóttkví.  

  Fćreyingar hafa skimađ um 240 ţúsund manns.  Ţađ er mikiđ fyrir ţjóđ sem telur 53 ţúsund.  Skýringin er margţćtt.  Međal annars hafa margir Fćreyingar búsettir erlendis átt erindi til Fćreyja oftar en einu sinni frá ţví ađ Covid gekk í garđ fyrir tveimur árum. Sama er ađ segja um marga útlendinga sem ţurfa ađ bregđa sér til Fćreyja vinnutengt.  Einnig hefur veriđ töluvert um ađ Íslendingar og Danir sćki Fćreyjar heim í sumar- og vetrarfríum.  Erlend skip og togarar (ţar af íslenskir) kaupa vistir í Fćreyjum og landa ţar.  Svo eru ţađ erlendu skemmtiferđaskipin.  

  Sjálfir gera Fćreyingar út glćsilegt skemmtiferđaskip,  Norrćnu,  sem siglir til og frá Fćreyjum,  Íslandi og Danmörku.  Í ţessum skrifuđu orđum er tveir Danir í sóttkví um borđ í Norrćnu.  

  Fćreyingar hafa gefiđ 10 ţúsund bólusprautur.  Ţar af hafa 11% af ţjóđinni fengiđ fyrri sprautuna og 7,7% seinni sprautuna. 

  Danskur ráđherra, ađ mig minnir Mette Frederiksen,  sagđi í viđtali ađ Danir gćtu lćrt margt af Fćreyingum í baráttunni viđ Covid-19.  Íslendingar geta ţađ líka.  Og reyndar lćrt margt annađ af Fćreyingum.

   


Stórbrotin hrollvekja

 - Titill:  MARTRÖĐ Í MYKINESI - íslenska flugslysiđ í Fćreyjum 1970

 - Höfundar:  Magnús Ţór Hafsteinsson og Grćkaris Djurhuus Magnussen

 - Útefandi:  Ugla

 - Einkunn:  *****

  Eins og kemur fram í titlinum ţá segir bókin frá hrćđilegu slysi er íslensk flugvél brotlenti í Fćreyjum fyrir hálfri öld.  Hún lenti á lítilli einangrađri og fámennri klettaeyju,  Mykinesi. Um borđ voru ţrjátíu og fjórir.  Átta létust.  Margir slösuđust illa.  

  Ađstćđur voru hrikalegar;  blindaţoka, hávađarok og grenjandi rigning.  Flak vélarinnar fannst ekki fyrr en mörgum klukkutímum síđar.  Ađstćđur viđ björgunarađgerđir voru hinar verstu í alla stađi.  Ađ auki höfđu fćstir björgunarmanna reynslu af björgunarstörfum.  Ţeir unnu ţrekvirki.  Ţví miđur hafa Íslendingar aldrei ţakkađ ţeim af neinum sóma.

  Bókin er afskaplega vel unnin.  Ráđist hefur veriđ í gríđarmikla heimildarvinnu.  Lýst er tilurđ flugfélagsins og öllum ađdraganda flugferđarinnar til Fćreyja.  Viđ fáum ađ kynnast mörgum sem komu viđ sögu.  Ţar á međal eru ný viđtöl viđ suma ţeirra. Fjöldi ljósmynda lífgar frásögnina.            

  Forsaga slyssins og eftirmálar gera ţađ sjálft mun áhrifaríkara.  Öllu sem máli skiptir er lýst í smáatriđum.  Ţetta er hrollvekja.  Lesandinn er staddur í martröđ.  Hann kemst ekki framhjá ţví ađ ţetta gerđist í raunveruleika.

Martröđ í Mykinesi   


Illmenni

  Ég er fćddur og uppalinn í sveit,  Hrafnhóli í Hjaltadal,  í útjađri Hóla.  Öll unglingsár vann ég í Sláturhúsi Skagfirđinga á Sauđárkróki.  Ţađ var gaman.  Viđ slátruđum hátt í sjö ţúsund lömbum hvert haust.  Og slatta af öđrum dýrum.  Ég vann viđ ađ vigta skrokkana,  grysja ţá og koma fyrir í frysti.  Í frystinum mátti mađur bara vera í 25 mínútur í einu.  Á ţeim tíma sturtađi ég í mig brennivíni.  Er komiđ var úr frystinum helltist víman hratt og skemmtilega yfir mann.  Ţađ var gott "kikk".  .  

  Ég hef fullan skilning og umburđarlyndi gagnvart fólki sem drepur dýr sér til matar.  Mörg dýr gera ţađ sjálf.  En sjaldnast sér til einskćrrar skemmtunar.  Fólk sem drepur dýr sér til skemmtunar er vont fólk. 

dýradráp gdýradráp adýradráp bdýradráp ddýradráp edýradráp hdýradráp i


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband