Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Ţú getur lengt ćviskeiđiđ um fimm ár

  Skemmtileg tilviljun.  Ég var ađ passa yndislegu barnabörnin.  Í hamingjuvímunni á eftir rakst ég á grein í tímaritinu Evolution and Human Behaviour.  Í henni greinir frá yfirgripsmikilli rannsókn sem var unnin af fimm háskólum í Ţýskalandi, Sviss og Ástralíu.  Úrtakiđ var 500 manns á aldrinum frá 70 og upp úr.  

  Niđurstöđur rannsóknarinnar leiddi í ljós ađ fólk sem passar barnabörn lifir ađ međaltali fimm árum lengur en ađrir.  Taliđ er ađ bođefniđ oxytocin hafi eitthvađ međ ţetta ađ gera.  Ţađ er kallađ vćntumţykju-hormóniđ.  Heilinn framleiđir aukaskammt af ţví ţegar litiđ er eftir barnabörnunum.

  Eins er taliđ ađ pössunin ţýđi mikilvćgi ţess ađ gamalt fólk hafi eitthvađ fyrir stafni.  Finni til ábyrgđar, geri áćtlanir, skipuleggi sig og eigi glađar stundir.

  Svona er einfalt og ánćgjulegt ađ lengja lífiđ um fimm ár.  Ţetta er enn ein ástćđan fyrir ţví ađ virkja vistmenn elliheimila til barnagćslu.  

   


Nafn óskast

  Algengt er ađ verđandi foreldrar finni nafn á barn sitt löngu áđur en ţađ fćđist.  Ţó hendir einstaka sinnum ađ ekkert heppilegt nafn finnist.  Barniđ getur veriđ orđiđ töluvert stálpađ áđur en ţví er fundiđ nafn.  Núna hefur móđir í Fćreyjum auglýst eftir ađstođ viđ ađ finna nafn á son sinn.  Skilyrđin eru ţessi:

  - Verđur ađ vera drengjanafn

  - Verđur ađ hljóma eins á fćreysku og dönsku

  - Má ekki vera á lista yfir 50 algengustu drengjanöfn í Fćreyjum eđa Danmörku

  - Stafafjöldi skal vera 3 - 6

  - Verđur ađ hljóma vel viđ nafniđ Arek án ţess ađ byrja á A (Arek er nafn eldri bróđur hans)

  Ef ţiđ hafiđ góđa uppástungu skal koma henni á framfćri í skilabođakerfinu HÉR

   


Íslendingar fćra Fćreyingum listaverk ađ gjöf

  Í vikunni var listaverkiđ "Tveir vitar" afhjúpađ viđ hátíđlega athöfn í höfuđborg Fćreyja,  Ţórshöfn.  Annika Olsen, borgarstjóri, og Högni Hoydal, ţingmađur á fćreyska lögţinginu og danska ţinginu, fluttu ávörp og Hafnar-lúđrasveitin lék viđ hvurn sinn fingur.  

  "Tveir vitar" er gjöf Vestfirđinga til Fćreyinga;  ţakklćtisvottur fyrir höfđinglegar peningagjafir fćreyskra systra okkar og brćđra til endurreisnar Flateyrar og Súđavíkur í kjölfar mannskćđra snjóflóđa 1995.

  Bćjarstjóri Ísafjarđar,  Gísli Halldór Halldórsson, afhenti listaverkiđ formlega.

  Ţađ er virkilega fagurt og glćsilegt, samsett úr blágrýti og stáli.  Höfundurinn er myndlistamađurinn Jón Sigurpálsson.  Hann er einnig kunnur sem bassaleikari djasshljómsveitarinnar Diabolus in Musica.

  Á klöppuđum uppreistum steini fyrir framan "Tvo vita" stendur:

TVEIR VITAR

"Ţökk sé fćreysku ţjóđinni fyrir samhug og vinarţel í kjölfar snjóflóđanna í Súđavík og á Flareyri 1995.  Frá vinum ykkar á Vestfjörđum." 

  Fćreyingum ţykir afskaplega vćnt um ţessa táknrćnu ţakkargjöf.  

Tveir vitar 


Írsk kjötsúpa

  Á borđstofuvegg gistiheimilis sem ég dvaldi á í Belfast hékk innrömmuđ uppskrift ađ írskri kjötsúpu.  Eđa kannski er nćr ađ kalla hana kjötkássu (stew).  Uppskriftin er fyrir sex manns.  Hún er skemmtilega einföld og auđveld:

600 ml vatn

600 ml Guinness-bjór

8 saxađir laukar

8 saxađar gulrćtur

8 niđursneiddar kartöflur

1 kg lambakjöt

Salt, pipar, steinselja og olía

  Lambakjötiđ er skoriđ í litla bita.  Ţeir eru brúnađir í olíu á pönnu.  Ţessu nćst er ţeim sturtađ ofan í pott ásamt rótargrćnmetinu og vökvanum.  Mallađ undir loki á lágum hita í 8 klukkutíma.  Boriđ fram í djúpum diskum.  Kryddinu og steinselju er stráđ yfir.  

  Međ uppskriftinni fylgja ekki leiđbeiningar um međlćti.  Mér ţykir líklegt ađ upplagt sé ađ sötra nokkra Guinness-bjóra á međan súpan mallar.  Einnig ađ lokinni máltíđ.  Ţađ skerpir á írsku stemmningunni.  Líka lög á borđ viđ "Dirty Old Town".       

Irish-stew

   


Síđasta rćđa besta borgarstjóra Reykjavíkur, Ólafs F. Magnússonar, í borgarstjórn


Metnađarlaus aprílgöbb

 Á mínum uppvaxtarárum - upp úr miđri síđustu öld - var 1. apríl viđburđparríkur dagur.  Fjölmiđlar lögđu mikiđ í vönduđ og trúverđug aprílgöbb.  Markmiđiđ var ađ láta trúgjarna hlaupa í bókstaflegri merkingu.  Inni á heimilum lögđu ungmenni metnađ sinn í ađ láta ađra hlaupa yfir ţrjá ţröskulda.  

  Ađ mörgu leyti var auđveldara ađ gabba fólk í dreifbýlinu á ţessum árum.  Dagblöđ bárust međ pósti mörgum dögum eftir útgáfudag.  Ţá var fólk ekki lengur á varđbergi.  

  Í dag er ein helsta frétt í fjölmiđlum 1. apríl ađ ţađ sé kominn 1. apríl og margir verđi gabbađir.  Sama dag eru net- og ljósvakamiđlar snöggir ađ segja frá aprílgöbbum annarra miđla.  Almenningur er ţannig stöđugt varađur viđ allan daginn.

  Út af ţessu eru fjölmiđlar hćttir ađ leggja mikiđ í aprílgöbb.  Ţeir eru hćttir ađ reyna ađ fá trúgjarna til ađ hlaupa í bókstaflegri merkingu.  Metnađurinn nćr ekki lengra en ađ ljúga einhverju.  Tilganginum er náđ ef einhver trúir lygafrétt.  Vandamáliđ er ţađ ađ í dag eru fjölmiđlar alla daga uppfullir af lygafréttum.

.   

   


mbl.is Aprílgöbb um víđa veröld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvífarar af sitthvorum kynţćtti

  Hver kannast ekki viđ ađ vera staddur í erlendri borg - eđa ţorpi - og rekast á kunnuglegt andlit?  Ganga ađ viđkomandi og heilsa međ tilţrifum.  Viđ undrunarsvipinn á manneskjunni - og allt ađ ţví óttasvip - uppgötvarđu ađ ţetta er ekki sá eđa sú sem ţú hélst.  Viđ nánari skođun er viđkomandi ekki einu sinni af sama kynţćtti.  

  Frćga fólkiđ á líka svona tvífara.  Hér eru nokkur skemmtileg dćmi af George Clooney, Hussein Obama, Nicolas Cage, Schwarzenegger og Rihanna.

tvífarar - George Clooneytvífarar - obamatvífarar - Nicolas Cagetvífarar - Schwarzeneggertvífarar - Rihanna 


Af hverju?

  Leiđtogi Norđur-Kóreu heitir Kim Jong-Un.  Hann er klikkađur.  Á ekki langt ađ sćkja ţađ. Ţetta einkenndi pabba hans og afa.  Úr fjarlćgđ er greining á klikkun hans ekki auđveldlega skilgreind af nákvćmni.  Hún einkennist af ofsóknarkennd,  vćnisýki og eitthvađ svoleiđis.  Vegna ţessa nćr hann ekki góđum svefni.  Eins og gengur.  Liggur andvaka flestar nćtur.  Ţjáist líka af ţvagsýrugigt.  Er leiđandi frumkvöđull í hárgreiđslu sem kallast kústur.  Er í fjölmiđlum heimalands skilgreindur kynţokkafyllsti karlmađur heims og vitnađ í útlenda "Baggalúts"-síđu ţví til sönnunnar.

  Nú er Kim Jong-Un sakađur um ađ hafa látiđ myrđa bróđir sinn.  Ţađ vćri ekki frétt nema vegna ţess hvernig ađ ţví var stađiđ.  Tvćr konur - önnur víetnamísk, hin frá Indónesíu - drápu hann međ eitruđum nálum og eiturúđa á flugvelli í Malasíu.  

  Af hverju var hann ekki drepinn í kyrrţey svo lítiđ bar á?  Af hverju ađ drepa hann í Malasíu?  Af hverju ađ fá til verksins útlendar konur?  Af hverju á flugvelli undir vökulum augum eftirlitsmyndavéla?  Ţessum spurningum verđur seint svarađ.  Vegir Kim Jong-Uns eru órannsakanlegir.

  Ţađ ku lengi hafa setiđ í Kim Jong-Un ađ bróđir hans fékk í afmćlisgjöf á 16. ári ferđ í tívolí í Japan.  Dagur hefndar hlaut ađ renna upp.  Ţar ađ auki hafđi brósi hvatt til ţess ađ í N-Kóreu yrđi tekiđ upp kínverskt markađskerfi.     

  Ein tilgátan er sú ađ morđiđ eigi ađ vera skilabođ til allra í Kóreu og allra í heiminum:  Enginn sé óhultur og hvergi.  Ekki einu sinni nánustu ćttingjar Kim Jong-Uns.  Hann hefur líka látiđ drepa háttsettan náfrćnda sinn.  Gott ef ekki föđurbróđir.  Einnig frćga kćrustu sem var vinsćl leik- og söngkona.  Sú hefur ekki látiđ ţađ hafa áhrif á feril sinn nema ađ óverulegu leyti.  

kim-jong-hair_3206113k          

  


mbl.is Myrtur af útsendurum bróđur síns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslensk gćlunöfn útlendra heimilisvina

 

  Íslendingar hafa löngum íslenskađ nöfn útlendinga.  Ekki allra útlendinga.  Alls ekki.  Eiginlega bara ţeirra útlendinga sem okkur líkar virkilega vel viđ.  Ţeirra sem viđ lítum á sem einskonar heimilisvini.  Dćmi um ţađ eru Prince Charles sem viđ köllum Kalla Bretaprins.  Annađ dćmi er Juan Carlos sem var lengst af kallađur Jóhann Karl Spánarkonungur.  

  Bandaríski rokkarinn Bruce Springsteen er iđulega kallađur Brúsi frćndi.  Í Bandaríkjunum er hann kallađur the Boss.  Kántrý-boltinn Johnny Cash er Jón Reiđufé.  Breska hljómsveitin the Beatles er Bítlarnir.  The Rolling Stones eru Rollingarnir.  John Lennon er Hinn eini sanni Jón.  Kántrý-söngonan Emmylou Harris er Emma.

  Bandaríski kvikmyndleikarinn John Wayne var ýmist kallađur Jón Vćni eđa Jón Vein.  Leikkonan Catherine Zeta Jones er kölluđ Kata Sćta-Jóns.  

  Nú höfum viđ eignast nýjan heimilisvin.  Hann er sá ljúfi og litríki forseti Bandaríkja Norđur-Ameríku, Donald Trump.  Beinast liggur viđ ađ kalla gleđigjafann - á vinarlegum nótum - Dóna Trump.  Ekki Dóna Prump.              

donald  

            


mbl.is Einangrađur og finnst ađ sér ţrengt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flókin fjölskyldumynstur

  Útlendingum gengur iđulega erfiđlega ađ átta sig á íslenskum fjölskyldum.  Systkini bera ólík eftirnöfn.  Enda eiga ţau sitthverja pabbana.  Ţeir eru síđan meira og minna stjúpfeđgar og fyrrverandi eiginmenn.  Mćđurnar eru líka gjarnan stjúpmćđur og fyrrverandi eiginkonur.  Ţekktur bandarískur predikari fullyrđir ađ svona frjálslyndi steypi Íslandi í glötun.  Allt liđiđ fer lóđrétt til helvítis og kvelst ţar um eilífđ í eldi.  Ţví fylgir hrikalegur sársauki og skelfingarvein sem smjúga í gegnum merg og bein.

  Í Bandaríkjunum er ţessu ólíkt variđ.  Ţar snúast samtöl um ţađ hverjir í fjölskyldunni sitji í fangelsi;  hver sé nýsloppinn úr fangelsi eđa sé á leiđ í fangelsi.  Ennfremur hver hafi drepiđ heimilisföđurinn eđa frćndann eđa konuna í nćsta húsi.  Eđa hverja löggan hafi drepiđ ţennan daginn.  Fyrir ókunnuga er ţetta dálítiđ ruglingslegt fyrst.  Svo venst ţađ.

   


mbl.is Ekki sekur eftir 24 ára afplánun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband