Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

Verđa Grćnlendingar sviptir sjálfrćđi?

  Stađan innan danska sambandsríkisins er misjöfn eftir löndum.  Fćreyingar eru á fullu viđ ađ skerpa á sjálfrćđi sínu.  Ţeir eru ađ semja nýja stjórnarskrá sem fjarlćgir ţá frá ţeirri dönsku.  Á sama tíma er rćtt um ađ svipta Grćnlendinga sjálfrćđi.  Umrćđan er brött, hávćr og eibhliđa.  Danski Flokkur fólksins talar fyrir ţessu sjónarmiđi.  

  Talsmađur flokksins segir viđ altinget.dk í morgun ađ Danir verđi ađ taka viđ stjórn á Grćnlandi á ný.  Reynslan sýni ađ Grćnlendingar ráđi ekki viđ verkefniđ.  Danir beri ábyrgđ á ástandinu og verđi ađ grípa í taumana.  Í gćr skrifađi fyrrverandi rektor grćnlenska Lćrđa-háskóla grein á sömu nótum.

  Ekki nóg međ ţađ.  Í grein í danska dagblađinu Politiken heldur sagnfrćđingurinn Thorkild Kjćrgaard sömu skođun á lofti.

  Mig grunar ađ ţessi áhugi Dana á ađ taka á ný viđ öllum stjórnartaumum á Grćnlandi tengist verđmćtum málmum sem hafa veriđ ađ finnast ţar ađ undanförnu.

 

wmftcs     

  


Fćreyingar stórgrćđa á vopnasölubanni Íslendinga til Rússa

  Ţađ tók Íslendinga heilt ár ađ ögra og mana Rússa til ađ sýna viđbrögđ viđ vopnasölubanni sem Gunnar Bragi Sveinsson, ţáverandi utanríkisráđherra,  setti á Rússa.  Seinbúin viđbrögđ Rússa fólust í ţví ađ hćtta innflutningi á íslenskum vörum.  Fram til ţess voru Rússar í hópi stćrstu kaupenda á íslenskum sjávarafurđum og lambakjöti.

  Um leiđ og Rússar hćttu ađ kaupa makríl af Íslendingum hćkkađi verđ á fćreyskum makríl um 20%.  Allar götur síđar hafa Fćreyingar malađ gull á mjög bratt vaxandi sölu á sjávarafurđum til Rússa.

  Í ár borga Rússar Fćreyingum 37,4 milljarđa ísl. kr. í beinhörđum gjaldeyri.  Ţetta er 11,3 milljarđa aukning frá síđasta ári.  Munar heldur betur um ţennan gjaldeyri fyrir 50 ţúsund manna samfélag.

  Kaup Rússa nema 27% af útflutningi Fćreyinga.  Ţeir eru lang stćrsti viđskiptavinurinn.  Í humátt á eftir eru Bretar og Kanar.  Ţeir kaupa hvorir fyrir tćpa 15 milljarđa.  Ţar á eftir koma Danir, Ţjóđverjar og Kínverjar. 

  Salan til Rússa er á laxi, makríl og síld.  Hinar ţjóđirnar kaupa fyrst og fremst lax.  Nema Bretar.  Ţeir kaupa nánast einungis ţorsk og ýsu.  

makríllmakríll grillađurmakríll pönnusteiktur


Rekinn og bannađur til lífstíđar

  Um tíma leit út fyrir ađ heimurinn vćri ađ skreppa saman.  Ađ landamćri vćru ađ opnast eđa jafnvel hverfa.  Ađ jarđarbúar vćru ađ fćrast í átt ađ ţví ađ verđa ein stór fjölskylda.  Járntjaldiđ hvarf.  Berlínarmúrinn hvarf.  Landamćrastöđvar hurfu eins og dögg fyrir sólu.  Tollmúrar hurfu.  Líka vörugjöld.  Talađ var um frjálst flćđi fólks.  Frjálst flćđi vinnuafls.  Frjálst fćđi.  Frjálsan markađ.

  Ţetta gat ekki gengiđ svona til lengdar.  Allt ađ fara í rugl.  Tvö skref áfram og eitt afturábak.  Fasískir taktar njóta nú vinsćlda víđa um heim.  Til ađ mynda í Tyrklandi.  Ţökk sé ljúfmenninu Erdogan.  

  Fćreyskur prestur hefur búiđ og starfađ í Tyrklandi í fjögur ár.  Kirkjan hans hefur vinsamleg samskipti viđ Kúrda og og sýrlenska flóttamenn.  Hugsanlega er ţađ ástćđan fyrir ţví ađ tyrkneska lögreglan sótti hann til yfirheyrslu.  Hann var yfirheyrđur í marga klukkutíma.  Forvitnir lögreglumenn vildu vita nöfn ţeirra sem hann hefur hitt í Tyrklandi,  hverja hann ţekkir og umgengst.  Eins og gengur.  Í spjallinu kom reyndar fram ađ ţeir vissu ţetta allt saman.  Ţá langađi ađeins ađ heyra hann sjálfan segja frá ţví.  

  Ađ spjalli loknu var honum gerđ grein fyrir ţví ađ hann vćri rekinn.  Rekinn frá Tyrklandi.  Ekki nóg međ ţađ.  Hann er gerđur brottrćkur til lífstíđar.  Hann má aldrei aftur koma ţangađ.  Honum var umsvifalaust varpađ upp í nćstu flugvél.  Hún flaug međ hann til Danmerkur.  Ţađ var hálf kjánalegt.  Hann á ekki heima í Danmörku.  Hann ţurfti sjálfur ađ koma sér á heimaslóđir í Fćreyjum.  Nánar tiltekiđ í Hvannasund.       

sílas    


mbl.is Vísađ úr landi eftir 22 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslensk gćlunöfn útlendra heimilisvina

 

  Íslendingar hafa löngum íslenskađ nöfn útlendinga.  Ekki allra útlendinga.  Alls ekki.  Eiginlega bara ţeirra útlendinga sem okkur líkar virkilega vel viđ.  Ţeirra sem viđ lítum á sem einskonar heimilisvini.  Dćmi um ţađ eru Prince Charles sem viđ köllum Kalla Bretaprins.  Annađ dćmi er Juan Carlos sem var lengst af kallađur Jóhann Karl Spánarkonungur.  

  Bandaríski rokkarinn Bruce Springsteen er iđulega kallađur Brúsi frćndi.  Í Bandaríkjunum er hann kallađur the Boss.  Kántrý-boltinn Johnny Cash er Jón Reiđufé.  Breska hljómsveitin the Beatles er Bítlarnir.  The Rolling Stones eru Rollingarnir.  John Lennon er Hinn eini sanni Jón.  Kántrý-söngonan Emmylou Harris er Emma frćnka.

  Bandaríski kvikmyndleikarinn John Wayne var ýmist kallađur Jón Vćni eđa Jón Vein.  Leikkonan Catherine Zeta Jones er kölluđ Kata Sćta-Jóns.  

  Nú höfum viđ eignast nýjan heimilisvin.  Hann er sá ljúfi og litríki forseti Bandaríkja Norđur-Ameríku, Donald Trump.  Beinast liggur viđ ađ kalla gleđigjafann - á vinarlegum nótum - Dóna Trump.  Ekki Dóna Prump.              

donald  

            


mbl.is Einangrađur og finnst ađ sér ţrengt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gáfađasti forsetinn

  Heimsbyggđin hefur á undanförnum mánuđum kynnst mćta vel ljúfmenninu Dóna Trump.  Hann er eins og vinalegur og velkominn heimilisvinur.  Mćtir daglega í heimsókn í öllum fréttatímum,  hvort heldur sem er í útvarpsfréttum eđa á sjónvarpsskjá inni í stofu eđa á forsíđum dagblađa sem og á samfélagsmiđlum,  til ađ mynda á Fésbók, Twitter og bloggi.  

  Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţessum litríka náunga.  Litríka í bókstaflegri merkingu.  Nú er hann orđinn fyrsti appelsínuguli forseti Bandaríkja Norđur-Ameríku.  Jafnframt sá gáfađasti í ţví embćtti.  Hann er bráđgáfađur.  Yfirburđargáfađur.  Hann hefur sjálfur sagt ţađ.  Margoft.


mbl.is Íslendingar gćtu veriđ í vanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ ţarf ađ hafa kontról á óţörfu rápi

  Girđingar og múrveggir hafa oft gefist vel.  Fangelsi eru iđulega umlukin öflugum girđingum og múrveggjum.  Stundum er rafmagni hleypt í girđinguna.  Ţetta dregur úr möguleikum óstöđugra á ađ brjótast inn í fangelsi, gera usla og fjölga föngum ótćpilega.  

  Um miđja síđustu öld gerđu Ţjóđverjar tilraun međ múrvegg.  Ţeir skiptu borginni Berlín í tvennt međ honum.  Hann kom í veg fyrir óţarft ráp á milli borgarhluta.  Hitt er annađ mál ađ fyrir hlálegan misskilning var múrinn rofinn seint á síđustu öld og allt fór í rugl.

  Í Palestínu hefur veriđ reistur snotur ađskilnađarmúr.  Međ honum hefur reglu veriđ komiđ á ólívurćkt Palestínumanna.  Ţeim eru skammtađir tilteknir dagar til ađ skottast í gegnum múrinn og tína ólívur.  Nema landtökugyđingar séu búnir ađ kveikja í trjánum enn einu sinni.

  Nćst á dagskrá er múrveggur á milli Mexíkó og Bandaríkjanna.  Međ honum verđa Bandaríkin einangruđ frá sunnanverđri Ameríku.  Girt af.  Ef einangrunarmúrinn gefst vel er nćsta skref ađ reisa samskonar múr á milli Kanada og Bandaríkjunum.  Í báđum tilfellum "flýja" mun fleiri Bandaríkjamenn yfir landamćrin til Mexíkó og Kanada en öfugt.  Ţađ ţarf ađ hafa kontról á ţessu flakki.  

   

     


mbl.is Viđ munum reisa múr segir Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Snautleg innsetningarhátíđ

  Rík hefđ er fyrir stórkostlegri rokkhátíđ ţegar nýr karlmađur er formlega settur í embćtti forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku.  Stćrstu nöfn rokksins sameinast í ađ afgreiđa glćsilega dagskrá.  Ekki ađeins bandarísk nöfn.  Líka bresk.  Forseti Bandaríkjanna er jafnframt forseti heimsins.

  Á innsetningarhátíđinni sameinast ţjóđin.  Hún fagnar lýđrćđi og frelsi.  Hún fagnar ţví ađ forsetakosningar eru haldnar á 4ra ára fresti.  Ţjóđin hefur valiđ sinn merkasta og hćfasta karlmann.  Ađ ţessu sinni ljúfmenniđ Dóna Trump.

  Strax og sigur hans lá fyrir bárust fréttir af ţví ađ hann og hans menn vćru farnir ađ rćđa viđ stćrstu rokkstjörnurnar.  Ţeim var sagt ađ á međal ţeirra sem kćmu fram yrđu the Beach Boys, Elton John, aularnir í Kiss, Garth Brooks og Céline Dion.  Ţessir ađilar brugđu viđ skjótt og ţvertóku fyrir sína ţátttöku - ţrátt fyrir ađ ţeim hafi veriđ lofađ hárri fjárupphćđ.

  Engu ađ síđur mátti ćtla ađ rokkhátíđin gćti skartađ stjörnum á borđ viđ Nick Cave, Lady Gaga, Paul McCartney, Green Day, Tom Waits, Foo Fighters, U2, Patti Smith, Metallica, the Rolling Stones, Madonnu, Pearl Jam, Bob Dylan og Leoncie.  Ekki endilega nákvćmlega ţessi nöfn.  Alveg eins einhver önnur af sömu stćrđargráđu.

  Nú, degi fyrir hátíđarhöldin, liggur fyrir ađ ekki tókst ađ landa neinni ţekktri rokkstjörnu.  Ţetta verđur snautlegasta rokkhátíđ í manna minnum.  

  Jú, reyndar er eitt nafniđ pínulítiđ ţekkt innan sveitasöngvasenunnar.  Ţar er um ađ rćđa Toby Keith.  Hann hefur alla tíđ veriđ yfirlýstur demókrati.  Segist hinsvegar vera svekktur yfir ţví ađ ţrátt fyrir tryggđina hafi honum aldrei veriđ umbunađ af flokknum.  Ţar fyrir utan veiti honum ekkert af fjárfúlgunni sem er í bođi.  Hann hefur aldrei náđ jafn stjarnfrćđilega háu tímakaupi viđ ađ syngja kántrý-slagara.

  Ađrir sem koma fram eru til dćmis ađ taka Dj Ravi Drums (spilar lög af plötum og trommar undir.  Sjá myndband hér fyrir neđan.), Jacki Evanco (keppti í raunveruleikaţćttinum America´s Got Talent) og The Piano Guys.  Ţeir kráka ţekkt lög á píanó.  

  

   


mbl.is Kćrir Trump fyrir ćrumeiđingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gríđarleg fagnađarlćti í Pakistan

  Fáir fagna kosningasigri ljúflingsins Dóna Trumps - til embćttis forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku - meira og ákafar en Pakistanar.  Ţar í landi er altalađ ađ hann hafi fćđst í fjárhúsjötu í landinu;  ţá barn ađ aldri.  Skömmu síđar féllu foreldrar hans frá, ađ ţví er sagan segir.  Var hann ţá ćttleiddur til Bandaríkjanna - međ stuttri viđkomu í Englandi.

  Pakistanar kunna nöfn blóđforeldra hans utanbókar.  Jafnframt eru til ljósmyndir af drenghnokkanum frá ćskuárunum í Pakistan.  Eđlilega hafa pakistanskir fjölmiđlar gert málinu góđ skil.  Enda ţjóđin stolt af sínum manni.  Hún hamstrar ljósmyndir af honum til ađ hengja upp á besta stađ í stássstofunni. Hávćr krafa er um ađ dagurinn sem Trump verđur formlega settur í forsetaembćtti verđi gerđur ađ opinberum frídegi í Pakistan til frambúđar.  


mbl.is Neitar ađ klćđa Melaniu Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórsigur kvenna

  Ég hef veriđ ađ skođa kosningaúrslit gćrdagsins. Sú skođun leiđir í ljós - ţegar vel er ađ gáđ - ađ stađan er glettilega góđ og ánćgjuleg fyrir konur.  Viđ getum talađ um stórsigur kvenna.  Ţađ er aldeilis jákvćtt svo ekki sé fastar kveđiđ ađ orđi.  Mér reiknast til ađ eftir sveitastjórnarkosningarnar í gćr séu átta af ţrettán borgarfulltrúum Ţórshafnar,  höfuđborgar Fćreyja, konur.  Ţvílík bomba!  Ég segi og skrifa B-O-B-A!   

  Ţćr eru:  Annika Olsen (Fólkaflokkur),  Björghild Djurhuus, Helena Dam og Halla Samuelsen (Jafnađarmannaflokkur),  Gunnvör Balle, Marin Katrina Frýdal og Túrid Horn (Ţjóđveldi) og Bergun Kass (Framsókn).

  Mér segir svo hugur ađ Annika verđi nćsti borgarstjóri Ţórshafnar. 

   


mbl.is Hverju breytir sigurinn á alţjóđavísu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta vill Hillary ekki ađ ţú sjáir

  Frú Hildiríđur Clinton hefur gefiđ kost á sér til frambođs í embćtti forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku.  Hún er frambjóđandi Demókrataflokksins.  Helsi keppinautur hennar er Dóni Trump.  Hann er forsetaframbjóđandi Repúblikana.  Reyndar í óţökk margra hćst settu flokkssystkina hans.

  Bćđi tvö eiga fortíđ.  Sumt sem hvorugt ţeirra ţykir heppilegt ađ rifja upp og flagga.  Til ađ mynda ađ fyrir örfáum árum var Dóni ákafur ađdáandi Hildiríđar.  Hann studdi fjárhagslega kosningaslag hennar viđ Hússein Óbama.  Hann hlóđ hrósi á hana.  Kallađi hana góđa konu.

  Ţau láta eins og ţađ sé gleymt og tröllum gefiđ.

dóni-hildríđur-billhildiríđur og dóni

 

 

 

 

 

 

 

 

  Kćrt hefur veriđ á milli Hildiríđar og Georgs W. Brúsks,  fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.  Gróa á Leiti segir ađ ţau dađri gróflega viđ hvort annađ í hvert sinn sem fundum ber saman.  Ţrátt fyrir ađ vera flokkssystkini Dóna ţá ćtlar Bush-fjölskyldan ekki ađ kjósa hann.  Óljóst er hvort ađ hún kýs Hildiríđi í stađinn.  Ţađ fer hljótt. hillary-clinton-george-bush.

clintonbush

 

 

 

 

 

 

 

 

  Kosningavél Hildiríđar hefur ekki hampađ afmćliskorti sem Bill sendi flokkssystur sinni,  Miss Móniku Lewinsky.  Hún hefur aldrei bođiđ Móniku í afmćliđ sitt.

bill og monica

 

 

 

 

 

 

.


mbl.is 49% styđja Clinton samkvćmt CNN
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband