Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Óvćnt og ferskt stílbragđ Rúv

  Löng hefđ er fyrir ţví ađ viđurkenningarskjöl,  meistarabréf og fleira af ţví tagi séu virđuleg og vegleg.  Einkum er nafn handhafa plaggsins sem glćsilegast.  Oft skrautskrifađ.  Tilefniđ kallar á ađ reisn sé yfir verkinu.  Enda algengt ađ ţađ sé innrammađ og prýđi veggi.  

  Í fésbókarhóp sem kallast Blekbyttur vekur Árni Sigurđsson athygli á nýstárlegri framsetningu Rúv á viđurkenningarskjali.  Ţar eru fréttamenn ársins heiđrađir.  Skjaliđ sem stađfestir titilinn lćtur lítiđ yfir sér - ef frá er taliđ nafn handhafans.  Ţađ stingur í stúf viđ tilefniđ;  er krotađ međ hrafnasparki líkt og eftir smábarn ađ krota međ kúlupenna.

  Međ uppátćkinu fer Rúv inn á nýjar brautir.  Út af fyrir sig er metnađur í ţví.  Einhver kallađi ţennan nýja stíl "pönk".  Munurinn er ţó sá ađ pönk er "kúl".

viđurkenningarskjal

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Örstutt glćpasaga um skelfilegt morđ

  Rúnar er fyrir hćstarétti.  Í hérađi var hann dćmdur í sextán ára fangelsi fyrir ađ myrđa Margréti,  međleigjanda sinn.  Hann hefur fúslega játađ ađ hafa ţrifiđ upp blóđ úr konunni.  Hinsvegar veit hann ekki hvers vegna blóđ hennar var út um allt eldhúsgólfiđ.  Hann tilkynnti ekki hvarf hennar.  Líkiđ hefur aldrei fundist.  Móđir hennar tilkynnti hvarfiđ eftir ađ hafa án árangurs reynt ađ ná á henni vikum saman.

  Rúnar hefur ekki leynt ţví ađ ţeim Margréti sinnađist oft.  Stundum kom til handalögmála.  Einkum ţegar vín var haft viđ hönd.  Vitni segja ađ hann hafi veriđ ástfanginn af henni.  Ástin var ekki endurgoldin.  Ţvert á móti hafi konan hrćđst skapofsaköst hans og hamslausa áfengisneyslu.     

  Rúnar man ekkert eftir kvöldinu sem Margrét hvarf.  Hann hafđi veriđ á fylleríi í nokkra daga.  Allt í "blakkáti".  Rámađi samt í ađ hafa ţrifiđ upp blóđ.  Einnig hníf í sinni eigu.  Mjög óljóst kannađist hans viđ hugsanleg áflog. 

  Öllum ađ óvörum mćtir Margrét í hćstarétt.  Hún óskar eftir ađ fá ađ ávarpa réttinn.  Hún segist hafa reynt sjálfsvíg kvöldiđ sem hún hvarf.  Skar sig á púls.  Ástćđan var ósćtti viđ nýjan kćrasta.  Á síđustu stundu hćtti hún viđ allt.  Batt fyrir púlsana og tók rútuna norđur til gamallar skólasystur sinnar.  Ţar hefur hún veriđ síđan.  Hún fylgdist međ fréttum af morđmálinu.  Henni ţótti gott ađ vita af Rúnari engjast fyrir dómstólum.  En hún getur ekki horft upp á hann sakfelldan fyrir hćstarétti. 

  Réttarhaldiđ er í uppnámi.  Dómarar eru reiđir.  En hún er ekki ákćrđ í málinu.  Bara Rúnar.  Fangelsisvist hans er lćkkuđ niđur í fjögur ár.  Honum til refsiţyngingar er ađ hann var ósamvinnuţýđur viđ rannsókn málsins.  Ţverskallađist viđ ađ vísa á líkiđ.  Var óstöđugur í yfirheyrslum og reyndi ađ fela sönnunargögn.  Međal annars međ ţví ađ ţrífa blóđ af hnífi og gólfi.  Yfirlýsing Margrétar um ađ hann sé saklaus af meintu morđi á henni er metiđ honum til refsilćkkunar. 

  Einn dómari skilar séráliti.  Hann telur sanngjarnt ađ stytta dóminn niđur í tvö ár.  Ástćđan sé sú ađ dagblađ birti á baksíđu ljósmynd af Rúnari.  Myndbirtingin hljóti ađ hafa valdiđ honum skelfingu og hugarangri.  Međ ţví hafi hann tekiđ út refsingu sem jafngildi einu ári í fangelsi.   

fangi    


Bestu vísnasöngvarnir

  Singersroom er bandarískt málgagn R&B og sálartónlistar (soul).  Ţar á bć er ţó líka fjallađ um ađra tónlistarstíla.  Til ađ mynda birtist ţar á dögunum áhugaverđur listi yfir bestu vísnasöngva sögunnar (folk songs).  Listinn ber ţess merki ađ vera tekinn saman af Bandaríkjamönnum.  Ţó slćđast ţarna međ lög međ sćnsk-enska Cat Stevens og enska Nick Drake. 

  Hvađ svo sem segja má um listann ţá eiga öll lögin heima á honum.

 

1.  This Land Is Your Land - Woody Guthrie

2.  Irene - Leadbelly (líka ţekkt sem Goodnight Irene)

3.  Little Boxes - Melvina Reynolds (Ţekkt hérlendis sem Litlir kasssar í flutningi Ţokkabótar)

4.  If I Were A Carpinter - Tim Hardin

5.  500 Miles - Hedy West

6.  The Big Rock Candy Mountain - Harry McClintock

7.  Blues Run The Game - Jackson C, Frank

8.  Wild World - Cat Stevens

9.  If I Had A Hammer (Hammer Song) - Pete Seeger

10. Freight Train - Elizabeth Cotten

11. The Times They Are A-Changin´ - Bob Dylan

12. Blue Moon Of Kentucky - Bill Monroe

13. Candy Man - Mississippy John Hurt

14. Deep River Blues - Doc Watson

15. Pink Moon - Nick Drake


4 milljónir flettinga

  Á dögunum brá svo viđ ađ flettingar á ţessari bloggsíđu minni fóru yfir fjórar milljónir.  Ţađ er gaman.  Flettingar eru jafnan 10 - 15% fleiri en innlit.  Innlit eru sennilega einhversstađar á rólinu 3,5 milljón.  

  Velgengni bloggsíđunnar kitlar hégómagirnd.  Samt er ég ekki í vinsćldakeppni.  Til ađ vera í toppsćti ţarf ađ hengja bloggfćrslur viđ fréttir á mbl.is og blogga rúmlega daglega.  Ég geri hvorugt.  Ég blogga ađeins ţrisvar eđa fjórum sinnum í mánuđi. Ţađ dugir mér fyrir útrás blađamannsbakteríu frá ţví ađ ég til áratuga skrifađi um popptónlist fyrir allt upp í 12 tímarit ţegar mest gekk á.  

  Ţađ er skemmtun ađ velta vöngum yfir ýmsu í tónlist.  Ekki síst ţegar ţađ kveikir umrćđu.  Jafnframt er ljúft ađ blogga um ţađ sem vinir mínir eru ađ bardúsa í tónlist,  bókmenntum,  kvikmyndum eđa öđru áhugaverđu.

  Fyrir nokkrum árum - ţegar barnabörn mín stálpuđust og lćrđu ađ lesa - tók ég ákvörđun um ađ láta af neikvćđum skrifum um menn og málefni.  Núna skrifa ég einungis vel um alla.  Sumir eiga erfitt međ ađ međtaka ţađ.  Ekki svo mjög á blogginu.  Ţađ er frekar á Facebook.  Ţar vilja sumir fara í leđjuslag viđ mig. Sem var gaman áđur en ég hćtti neikvćđni.  Nú er runnin upp stund jákvćđninnar.  Og meira ađ segja stutt í sólrisuhátíđina jól.   


Bestu hljómplötur allra tíma

  Bandaríski netmiđillinn Consequence hefur tekiđ saman og birt lista yfir bestu hljómplötur allra tíma.  Listinn ber ţess ađ nokkru merki ađ vera tekinn saman af Bandaríkjamönnum.  Ég er alveg sáttur viđ valiđ á plötunum.  Aftur á móti er ég ekki eins sammála röđinni á ţeim.  Til ađ mynda set ég "Abbey Road" í toppsćtiđ. "London Calling" međ The Clash set ég ofar "Rumours". Gaman vćri ađ heyra álit ykkar.

  Svona er listinn:

1  Prince - Purple Rain 

2  Fleetwood Mac - Rumours

3  Bítlarnir - Abbey Road

4  The Clash - London Calling

5  Joni Mitchell - Blue

6  The Beach Boys - Pet Sounds

7  Kendrick Lamar - To Pimp a Butterfly

8  Radiohead - OK Computer

9  Marvin Gaye - What´s Going On

10 Nirvana - Nevermind

11 Lauryn Hill - The Miseducation of Lauryn Hill

12 Bob Dylan - Blonde on Blonde

13 The Velvet Underground - The Velvet Underground & Nico

14 Bítlarnir - Sgt, Pepper´s Lonely Hearts Club Band

15 David Bowie - The Rise and Fall of Ziggy Stardust

16 Bruce Springsteen - Born to Run

17 Patti Smith - Horses

18 Beyoncé - Lemonade

19 Talking Heads - Remain in Light

20 Kate Bush - Hounds of Love

21 Led Zeppelin - IV

22 Stevie Wonder - Songs in the Key of Life

23 Rolling Stones - Let it Bleed

24 Black Sabbath - Paranoid

25 Public Enemy - It takes a Nation of Millions to Hold Us Back


Raunverulegt skrímsli

  Víđa um heim er ađ finna frćg vatnaskrímsli.  Reyndar er erfitt ađ finna ţau.  Ennţá erfiđara er ađ ná af ţeim trúverđugum ljósmyndum eđa myndböndum.  Sama hvort um er ađ rćđa Lagarfljótsorminn eđa Loch Ness skrímsliđ í Skotlandi.  Svo er ţađ Kleppsskrímsliđ í Rogalandi í Noregi.  Í aldir hafa sögusagnir varađ fólk viđ ţví ađ busla í Kleppsvatninu.  Ţar búi langur og ţykkur ormur međ hringlaga munn alsettan oddhvössum tönnum. 

  Margir afskrifa sögurnar sem óáreiđanlegar ţjóđsögur.  En ekki lengur.  Á dögunum voru tvćr ungar vinkonur á rölti um Boresströndina.  Ţćr voru ađ viđra hund.  Hann fann skrímsliđ dautt;  meterslangan hryggleysingja,  5 punda.  Samkvćmt prófessor í sjávarlíffrćđi er ţetta sníkjudýr.  Ţađ sýgur sig fast á önnur dýr,  sýgur úr ţeim blóđ og hold.  Óhugnanlegt skrímsli.  Eins gott ađ hundurinn var ekki ađ busla í vatninu.

  Ef smellt er á myndina sést kvikindiđ betur.  

suga  


Bestu Bítlaplöturnar

  Breska hljómsveitin Bítlarnir (The Beatles) hćtti fyrir meira en hálfri öld.  Plötuferill hennar spannađi ađeins sex ár.  Samt er ekkert lát á vinsćldum hennar.  Ađdáendahópurinn endurnýjar sig stöđugt.  Í útvarpi má iđulega heyra spiluđ lög međ Bítlunum og umfjöllun um Bítlana.  Skammt er síđan Gunnar Salvarsson rakti sögu hljómsveitarinnar í ţáttaseríu á Rúv.  Gerđar hafa veriđ leiknar kvikmyndir um Bítlana,  sem og heimildarmyndir og sjónvarpsţćttir.  Núna síđast hefur Disney+ veriđ ađ sýna átta tíma heimildarţátt um gerđ plötunnar "Let it be".  

  Ţađ segir margt um stöđu Bítlanna ađ í hálfa öld hafa 3 plötur hennar veriđ ađ skiptast á ađ verma efstu sćti lista yfir bestu plötur allra tíma.  Ţađ eru "Sgt Pepper´s...",  "Revolver" og "Abbey Road".  

  Til gamans:  Hér til vinstri á ţessari síđu hef ég stillt upp skođanakönnun um uppáhalds Bítlaplötuna.  Vinsamlegast takiđ ţátt í leitinni ađ henni. 

  Breska tímaritiđ Classic Rock hefur tekiđ saman lista yfir bestu og áhrifamestu Bítlaplöturnar.  Stađa ţeirra er studd sannfćrandi rökum.  Ţannig er listinn:

1.  Revolver (1966)

  Ţarna voru Bítlarnir komnir á kaf í ofskynjunarsýruna LSD og indverska músík.  Ţađ tók almenning góđan tíma ađ melta ţessa nýju hliđ á Bítlunum.  Platan seldist hćgar en nćstu plötur á undan.  Hún sat "ađeins" í 8 vikur í 1. sćti breska vinsćldalistans.  Ţví áttu menn ekki ađ venjast.  Í dag hljóma lög plötunnar ósköp "venjuleg".  1966 voru ţau eitthvađ splunkunýtt og framandi. Plötuumslagiđ vakti mikla athygli.  Í stađ hefđbundinnar ljósmyndar skartađi ţađ teikningu af Bítlunum.  Hönnuđurinn var Klaus Woorman,  bassaleikari sem Bítlarnir kynntust í Ţýskalandi.  Hann spilađi síđar á sólóplötum Lennons.  Umslagiđ fékk Grammy-verđlaun.  

 

2.  Sgt. Pepper´s Lonely Hearts Club Band (1967)

  Bítlarnir gengu ennţá lengra í tilraunamennsku og frumlegheitum.  Gagnrýnendur voru á báđum áttum.  Sumir töldu Bítlana vera búna ađ missa sig.  Ţeir vćru komnir yfir strikiđ.  Tíminn vann ţó heldur betur međ Bítlunum. 

3.  Please Please Me (1963)

  Sem jómfrúarplata Bítlanna markađi hún upphaf Bítlaćđisins - sem varir enn.  Hún var byltingarkenndur stormsveipur inn á markađinn.  Ný og spennandi orkusprengja sem náđi hámarki í hömlulausum öskursöng Lennons í "Twist and Shout".  Ţvílík bomba!   

4.  Abbey Road (1969)

  Síđasta platan sem Bítlarnir hljóđrituđu.  Ţeir sönnuđu ađ nóg var eftir á tanknum.  George á bestu lög plötunnar.  Hin lögin eru ţó ekkert slor.    

 

5.   Magical Mistery Tour (1967)

 

6.  Rubber Soul (1965)

7.  Hvíta albúmiđ (1968)

8.  With The Beatles (1963)

9.  A Hard Day´s Night (1964)

  Ţrjár plötur ná ekki inn á ţennan lista:  Beatles for sale (1964),  Help (1965),  Yellow Submarine (1969).  Allt góđar plötur en skiptu ekki sköpum fyrir tónlistarţróun Bítlanna og heimsins.


Bestu gítarleikarar rokksögunnar?

  Sumir halda ranglega ađ gćđi gítarleiks ráđist af hrađa og fingrafimi.  Ţetta á ekki síst viđ um gítarleikara sem ráđa yfir fćrni í hrađa.  Jú, jú.  Ţađ getur alveg veriđ gaman ađ heyra í ţannig flinkum gítarleikara.  En ađeins í hófi.  Miklu hófi.  Fátt er leiđinlegra en sólógítarleikari sem ţarf stöđugt ađ trana sér fram og sýna hvađ hann getur spilađ hratt.

  Bestu gítarleikarar eru ţeir sem upphefja lagiđ og međspilara sína óháđ fingrafimi og hrađa.  Einn gítartónn hjá BB King gerir meira fyrir lag en allir hrađskreiđustu sólógítarleikarar rokksins til saman.  Einhver orđađi ţađ á ţessa leiđ.  Man ekki hver. 

  Tímkaritiđ Woman Tales hefur tekiđ saman lista yfir bestu gítarleikara rokksögunnar.  Ég er glettilega sammála niđurstöđunni.  Hún er ţessi:

1.  Jimi Hendrix.  Rökin eru m.a. ţau ađ hann fullkomnađi áđur óţekktan leik međ enduróm (feedback).  Jafnframt spilađi hann hljóma sem fyrirrennarar hans vissu ekki ađ vćru til.  Margt fleira mćtti telja upp sem stimplar Hendrix inn sem besta gítarleikara rokksögunnar. 

Gott dćmi um ţađ hvernig Hendrix umbreytti góđu lagi í meiriháttar snilld er túlkun hans á "All Along the Watchtower".  

2.  Eric Clapton.  Hann kann öll trixin í bókinni.  En líka ađ kunna sér hófs án stćla. 

3.  Jimmy Page (Led Zeppelin).  Hann gerđi svo margt flott án ţess ađ trana sér. 

4.  Chuck Berry bjó til rokk og rolliđ. Og rokkgítarleikinn.

5.  Eddie Van Halen

6.  Keith Richards

7.  Jeff Back

8.  B. B. King

9.  Carlos Santana

10. Duane Allman

11. Prince

12. Stevie Ray Vaughn

13. Pete Townshend  (The Who)

14. Joe Walsh

15. Albert King .

16. George Harrison

17. John Lennon

18. Kurt Cobain

19. Freddie King

20. Dick Dale

21. Buddy Holly

22. Slash  (Guns N Roses)

23. Joe Perry  (Aerosmith)

24. David Gilmour  (Pink Floyd)

25. Neil Young

26. Frank Zappa

27. Tom Petty og Mike Campell  (Heartbreakers)

28. Muddy Waters

29. Scotty Moore

30. Billy Gibbons  (ZZ Top)

31. The Edge  (U2)

32. Bobby Krieger  (The Doors)

33. Brian May  (Queen)

34. Angus Young (AC/DC)

35. Tom Morello (Rage Against the Machine / Audioslave / Bruce Springsteen & the E-Street Band)


Ofbeldi upphafiđ

  Ég horfi stundum á sjónvarp.  Í Sjónvarpi Símans hafa árum saman veriđ endursýndir bandarískir grínţćttir sem kallast The king of Queens.  Sömu ţćttirnir sýndir aftur og aftur.  Ţađ er í góđu lagi.  Ein ađalstjarnan í ţáttunum er virkilega vel heppnuđ og fyndin. Ţar er um ađ rćđa geđillan og kjaftforan náunga sem kallast Arthur.  Leikarinn heitir Jerry Stiller.  Hann ku vera fađir íslandsvinarins Bens Stillers.  

  Arthur býr heima hjá dóttur sinni og tengdasyni.  Eins og algengt er í svona gamanţáttum ţá er konan fögur, grönn og gáfuđ.  Kall hennar er feitur, undirförull og heimskur. Allt er ţetta međ ágćtum ef frá er taliđ ađ ofbeldi er fegrađ sem brandarar.  Hjónin eiga til ađ hrinda hvort öđru;  konan snýr upp á geirvörtur kauđa og kýlir hann međ hnefa í bringuna.  Ţetta er ekki til eftirbreytni og ber ađ fordćma.     


Auglýsingar í íslenskum eđa erlendum miđlum?

  Einhverjir hafa eflaust tekiđ eftir ţví ađ íslenska samfélagiđ höktir um ţessar mundir.  Sjaldan hafa jafn mörg fyrirtćki átt í erfiđleikum.  Atvinnuleysi er óásćttanlegt.  Áfram mćtti telja.  Ţess vegna velti ég fyrir mér eftirfarandi:

  Helsta tekjulind stćrstu samfélagsmiđlanna er auglýsingasala.  Svo ég taki Facebook sem dćmi ţá er tiltölulega ódýrt ađ auglýsa ţar.  Einn auglýsingapakki kostar kannski 5000 kall.  Útlagđur kostnađur miđilsins er enginn.  Auglýsendur grćja ţetta allt sjálfir.

  Ýmsir gallar eru viđ auglýsingar á Facebook.  Ţađ er kúnst ađ nýta miđilinn ţannig ađ snertiverđ sé hagstćtt. 

  Ástćđa er til ađ gagnrýna samfélagsmiđlana sem auglýsingavettvang.  Ţeir borga enga skatta eđa gjöld af auglýsingatekjum sínum.  Ekki einu sinni virđisaukaskatt.  Ţess vegna er einkennilegt ađ sjá Alţýđusamband Íslands,  ASÍ,  auglýsa í ţeim.

  Ég hvet íslenska auglýsendur til ađ sniđganga samfélagsmiđlana.  Auglýsa einungis í íslenskum fjölmiđlum. Ekki endilega til frambúđar.  Ađeins og fyrst og fremst núna ţangađ til hjól atvinnulífsins ná ađ snúast lipurlega.  Á svona tímum ţurfum viđ Íslendingar ađ snúa bökum saman og gera allt sem í okkar valdi stendur til ađ yfirstíga yfirstandandi ţrengingar.  Ferđast innanlands og til Fćreyja,  Gefa erlendum póstverslunum frí um stund;  beina viđskiptum til íslenskra fyrirtćkja og blasta íslenskri tónlist sem aldrei fyrr.    

  


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.