Brjálćđislega flottar myndir

  Sumar myndir eru konfekt fyrir augađ.  Áhrifaríkt og magnađ listaverk.  Á ţessari mynd er ţađ náttúran sem hefur skapađ listaverk međ grýlukertum á mannvirki í Michigan.  

 brjalae_islegar_ljosmyndir_-_grilukerti_i_michican_1221461.jpg

 

 

 

 

 

 

  Hér er ţađ sandurinn í Namibiu sem rammar dyrakarma og hurđ inn í skemmtilega ţrívídd.  

brjalae_islegar_ljosmyndir_-_i_sandi_i_namibiu.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

  Risastór og glćsilegur hellir.  Taktu eftir manneskjunni  sem stendur neđst (fremst) á myndinni á einskonar ţverslá.  Af henni má ráđa stćrđ hellisins.  

brjalae_islegar_ljosmyndir_-_hellir_i_utlondum_-_taki_eftir_manninum_sem_stendur_a_thverslanni_1221465.jpg

  

 

 

 

 

 

 

  Flott og stórt minnismerki í Júgóslavíu.  Mér virđist sem súlurnar tákni fótaburđ fíla.  

brjalae_islegar_ljosmyndir_-_minnismerki_i_jugoslaviu.jpg

 

 

 

 

 

 

 

  Ţetta er ekki alvöru fiđrildi.  Fiđrildiđ er götulistaverk,  teiknađ og málađ á götuna.  Rosalega vel útfćrt. 

brjalae_islegar_ljosmyndir_-_gotulistaverk.jpg

 

 

 

 

 

 

 

  Listaverk gert úr Lego kubbum. 

brjalae_islegar_ljosmyndir_-_legokubbakall.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Götulistaverkiđ, sem gert er međ anamorpic tćkni, ţannig ađ venjuleg teikning er teygđ í einskonar öfugt perspective, er eitthvađ sem vćri gama ađ sjá graffara eđa götulistamenn gera hér. Ţetta virkar annars bara frá einu ákveđnu sjónhorni.

Hér er tćkninni lýst og hvernig ţú undirbýrđ ţetta í photoshop:

http://m.youtube.com/watch?v=rc22qegpumk

Ţađ eru ótal fleir útfćrslur á ţessari tćkni, eins og til dćmis ađ bjaga teikningu ţannig ađ hún speglist rétt í sívalningi eđa öđru formi. Prinsippiđ er ţađ sama.

Störtum svona dellu nćsta sumar. ;)

Ég treysti mér í ţetta..

Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2013 kl. 02:34

2 identicon

Götu-listaverkin hér í miđborg Reykjavíkur eru helst tyggjóklessur, ćlur, glerbrot og umbúđir utan af ruslfćđi. Íslendingar haga sér víđa eins og bavíanar,  frekir, tillitslausir og siđlausir sóđar, jafnt sem gangandi vegfarendur og já jafnvel bavíanar gćtu hugsanlega lćrt ađ haga sér betur í umferđinni. Hér hreytir fullorđiđ fólk ónotum í unglinga á kössum verslana og unglingar horfa upp á vonlausa og allt ađ ţví óhćfa stjórnmálamenn rífa kjaft viđ hvern annan á álíka gáfulegan hátt og hundar ađ spangóla upp í loftiđ vitandi ekki af hverju. Nýjar kynslóđir arđrćningja verđa stöđugt til í bönkunum og ţađ er jú siđlaust fjármálafólkiđ sem stjórnar öllu á landinu ţegar upp er stađiđ en ekki hinir vanhćfu stjórnmálamenn hverju sinni. Ţetta eru fyrirmyndir unglinganna sem erfa munu landiđ og verđa jafnvel enn meiri bavíanar en ţeir sem fyrir eru. Ekki er taliđ ćskilegt ađ styrkja listalíf á Íslandi og hjálpa til viđ ađ koma íslenskum listamönnum á framfćri erlendis. Nei, ţađ skal brjóta íslenskt listalíf á bak aftur og eyjafólk á steinaldarstigi vill jafnvel láta loka menningarhúsum á höfuđborgarsvćđinu. Kanski verđur einmitt svona netlist eina listin sem viđ hér á frjóni getum notiđ í framtíđinni ... og hvađ í ósköpunum varđ ađ öllum listaverkunum sem bankarnir voru búnir ađ sölsa undir sig, er kanski oflaunađ starfsfólk skilanefnda ađ sýsla međ ţau verđmćtu listaverk, sem íslenska ţjóđin og engir ađrir eiga í raun  ???    

Stefán (IP-tala skráđ) 15.11.2013 kl. 08:37

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Alltaf gaman ađ sjá fallegar myndir, takk fyrir ţessar Jens.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.11.2013 kl. 13:42

4 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar,  bestu ţakkir fyrir fróđleiksmolana.

Jens Guđ, 15.11.2013 kl. 23:49

5 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ţetta er alveg rétt hjá ţér.

Jens Guđ, 15.11.2013 kl. 23:51

6 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil, takk fyrir innlitiđ. 

Jens Guđ, 15.11.2013 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband