Hvar er best og verst fyrir stelpur ađ alast upp?

nigería

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ég hef komist í skýrslu yfir bestu og verstu lönd fyrir stelpur ađ alast upp í.  Tekiđ er inn í útreikninginn allt frá líkum á ađ deyja viđ barnsburđ til möguleika á skólagöngu og allt ţar á milli.  Líka landsframleiđslu á mann og hlutfall kvenna í launavinnu í samanburđi viđ karla.  Og svo framvegis.  Ţetta eru vandađir útreikningar.

  Niđurstađan kemur ekki eins og ţruma í heiđskíru veđri.

  Verstu löndin eru ţessi (ekki góđar fréttir fyrir Afríku):

1  Nígería

2  Sómalía

3  Malí

4  Miđ-Afríku lýđveldiđ

5  Jemen 

6  Kongó

7  Afganistan

8  Fílabeinsströndin

9  Chad

10 Kamerún

  Langbestu löndin eru ţessi (góđar fréttir fyrir Norđurlöndin):

1  Noregur

2  Svíţjóđ

3  Danmörk

4  Ísland

5  Finnland

6  Holland

7  Ástralía

8  Nýja-Sjáland

9  Sviss

10 Belgía


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig ćtli sé ađ alast upp í Tortóla ? Skilst ađ Simmi Trump sé jafnvel á förum ţangađ međ lífverđina, Dala-Ásmund og Kaupfélags-Gunnar.   

Stefán (IP-tala skráđ) 18.3.2016 kl. 13:06

2 identicon

Ég held ađ ţađ skipti engu máli hvar Lygmundur er staddur í heiminum ef ađ súkkulađikökur fást ţar.

Grrr (IP-tala skráđ) 18.3.2016 kl. 15:04

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sćll Jens. Takk fyrir vel útskýrđar upplýsingarnar.

Margir vilja verja réttlćtiđ óflokkađa, víđa um heim.

Ţví miđur hefur Páfapúkanum tekist ađ komast upp međ skelfilegt áróđursleikrit, sem innifelur árásir á fólk sem ekki vissi af svikunum fyrr en of seint. Hótanir opinberlega lögfrćđingavarđa svikakerfisins halda öllum ólíkum í hótandi heljargreipum!

Verđi ţeim ađ góđu, sem ćtla ađ nćra svikaplaniđ áfram, međ árásum á svikiđ, liggjandi og valdalaust ungt fólk, sem ekki hefur varnarmöguleika í dómskerfinu á Íslandi.

Ég hef aldrei talađ vísvitandi fyrir óréttlćti. Og ég vona ađ ég verđi aldri svo sjúk ađ ég láti hafa mig út í slíkt svikanet.

Sumu getur mađur einfaldlega ekki bjargađ, međan dómskerfi Íslands er óverjandi á siđferđisgrunni réttarríkis!

Öfund, hefnd og hatur fćr, og hefur alla tíđ fengiđ, fjölmiđlanna brautagengi á Íslandi. Allir tapa á slíkum brautargengistrođnum svikagötum.

Lćknasvikarar heimilis/sérfrćđilćknanna, "greiningar-bullarar", svikula heilbrigđiskerfisins á Íslandi, ćttu ađ biđja fyrir sér núna. Ţví fólk sem skortir réttar greiningar og hjálp var/er notađ á kerfisins skipulagđan hátt, sem blórabögglar á öllum stigum Íslands-samfélags-kerfisins! 

Takk fyrir mig, Jens minn.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.3.2016 kl. 19:51

4 identicon

Athyglisvert hvernig ţessar skýrslur geta afnumiđ/aftengt fjölskyldubönd ţessara stúlkna viđ mćđur, feđur og brćđra sinna.

Látiđ ótaliđ ađstćđur feđra, mćđra og brćđra eftir lands/heims/hluta og ţá loksins í samanburđi.

En, ógeđiđ ég ađ benda á slíka hluti.

Viđbjóđurinn verđur án efa ekki fyrirgefinn.

L. (IP-tala skráđ) 19.3.2016 kl. 02:55

5 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ hlýtur ađ vera gott ađ alast upp í skattaskjóli.

Jens Guđ, 19.3.2016 kl. 17:17

6 Smámynd: Jens Guđ

Grrr,  súkkulađitertur eru aldrei lengi á sama stađ og Simmi.  Ţćr hverfa.

Jens Guđ, 19.3.2016 kl. 17:18

7 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur,  enn og aftur bestu ţakkir fyrir áhugaverđar vangaveltur.  

Jens Guđ, 19.3.2016 kl. 17:19

8 Smámynd: Jens Guđ

L.,  ţađ er um ađ gera ađ benda á svona hluti.  

Jens Guđ, 19.3.2016 kl. 17:20

9 identicon

Og mér fannst rétt ađ benda á ađ ţessar stúlkur eiga brćđur, feđur og mćđur.

Heildarmyndin skiptir meira máli en rörsýnin.

Öll fćđumst viđ sem dćtur eđa synir einhvers, einhverntíman og alltaf.

Ef á ađ leysa vandamál til frambúđar má lausnin aldrei leiđa til ţess ađ lausnin leiđi til áframhaldandi misréttar.

L. (IP-tala skráđ) 20.3.2016 kl. 01:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband