Leyndarmál Bowies

 

  Breski fjöllistamađurinn Davíđ Bowie var um margt sérkennilegur náungi.  Ţađ er ađ segja fór ekki alltaf fyrirsjáanlega slóđa.  Opinskár um sumt en dularfullur um annađ.  Hann féll frá fyrr á ţessu ári.  Varđ krabbameini ađ bráđ.  Ţrátt fyrir vitneskju um um dauđadóm sinn sagđi hann engum frá.  Ţess í stađ hljóđritađi hann í kyrrţey plötu,  Blackstar,  međ djasstónlistarmönnum.  Platan kom út í kjölfar dauđa hans. Flott plata.  Um margt ólík fyrri plötum hans.

  Ađdáendur kappans fóru ţegar ađ lesa út úr textum plötunnar ýmis skilabođ.  Hann var ekki vanur ađ kveđa ţannig.  Ţađ skiptir ekki máli.  Vitandi um dauđdaga sinn hugsar manneskjan öđruvísi en áđur.  

  Nú hefur komiđ í ljós ađ umbúđir plötunnar eru margrćđari en halda má í fljótu bragđi.  Ef umslagiđ er skođađ frá hliđ í tiltekinni birtu sést móta fyrir mynd af vetrarbrautinni.  Ef ljós fellur á sérstakan hátt á sjálfa vínylplötuna ţá varpar hún stjörnu á nálćgan vegg.

  Međ ţví ađ telja og leggja saman stjörnur í plötubćklingi, blađsíđutal og eitthvađ svoleiđis má fá út fćđingarár Bowies, ´47 (blađsíđutal blađsíđa međ mynd af stjörnu), og aldur á dánardćgri, 69.  

  Sumir teygja sig nokkuđ langt í ađ lesa út úr plötuumbúđunum.  Einhverjir telja sig sjá augu Bowies ţegar stjörnurnar eru speglađar til hálfs.  

spegilmynd 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband