Gáfađasti forsetinn

  Heimsbyggđin hefur á undanförnum mánuđum kynnst mćta vel ljúfmenninu Dóna Trump.  Hann er eins og vinalegur og velkominn heimilisvinur.  Mćtir daglega í heimsókn í öllum fréttatímum,  hvort heldur sem er í útvarpsfréttum eđa á sjónvarpsskjá inni í stofu eđa á forsíđum dagblađa sem og á samfélagsmiđlum,  til ađ mynda á Fésbók, Twitter og bloggi.  

  Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţessum litríka náunga.  Litríka í bókstaflegri merkingu.  Nú er hann orđinn fyrsti appelsínuguli forseti Bandaríkja Norđur-Ameríku.  Jafnframt sá gáfađasti í ţví embćtti.  Hann er bráđgáfađur.  Yfirburđargáfađur.  Hann hefur sjálfur sagt ţađ.  Margoft.


mbl.is Íslendingar gćtu veriđ í vanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Ţormar

Sammála! Afi hans var víst trillukarl frá Tungu á Suđureyjum, ţar er víst töluđ Gelíska. Viđ getum veriđ stolt af ţví ađ hann er frćndi okkar, en hann er líka frćndi Fćreyinga.smile

Hörđur Ţormar, 30.1.2017 kl. 17:04

2 identicon

Eru Jón Magnússon og Hallur Hallsson trumpistar ?

Stefán (IP-tala skráđ) 31.1.2017 kl. 14:02

3 Smámynd: Jens Guđ

Hörđur,  er ţađ ekki einhvernveginn ţannig ađ Trump og trillukarlinn frá Tungu séu frćndur í 25. liđ?

Jens Guđ, 31.1.2017 kl. 18:41

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég hef misst af ţví.  Er ţađ á ÍNN sjónvarpsstöđinni?

Jens Guđ, 31.1.2017 kl. 18:41

5 identicon

Veit ekki međ ÍNN, nenni bara ađ horfa á Hvíta Tjaldiđ á ţeirri stođ.

Stefán (IP-tala skráđ) 31.1.2017 kl. 19:27

6 identicon

Samkv. ćttartölu sem Oddur Helgason, ćttfrćđingur, hefur látiđ frá sér fara, ţá eru Guđni og Donald Trump skyldir í 25. liđ. Báđir komnir af Hákoni V. Noregskonungi. Allir (ćttbornir) Íslendingar munu vera komnir af Gottskálki grimma, sem var norskur.

Hitt er svo annađ mál ađ fjöldi íslenskra landnámsmanna kom viđ í Suđureyjum á leiđ sinni hingađ til lands og dvöldu ţar lengri eđa skemmri tíma. Sumir, komu líka viđ í Fćreyjum, t.d. Auđur Djúpúđga, sem er ćttmóđir Fćreyinga.

Ţetta međ trillukarlinn er komiđ frá Yngva Hrafni, sem mér ţykir ótrúlega líkur Trump, ţyrfti bara ađ láta vaxa meira hár í hnakkanum.wink

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 31.1.2017 kl. 22:02

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég veit ekki hvađ Hvíta Tjaldiđ á ÍNN er.  Gafst upp á ţeirri stöđ fyrir mörgum árum.  Nú hafa Björn Ingi/Framsókn keypt stöđina.  Kannski vćnkast ţá hagur Strympu.  Eđa ekki.     

Jens Guđ, 1.2.2017 kl. 17:15

8 Smámynd: Jens Guđ

Hörđur,  gaman ađ ţú skulir ţekkja til ćttmóđur Fćreyinga.  Skammarlegt er ađ íslensk skólabörn séu ekki frćdd um ţađ.  Um daginn var í sjónvarpsţćttinum Útsvari spurt um fćreyska landnámsmanninn á Íslandi,  Náttodd.  Enginn kunni skil á honum.       

Í fćreysku ber Auđur skemmtilega viđurnefniđ "hin djúphugađa".  Hún var amma fćreysku sjálfstćđishetjunnar Ţrándar í Götu.  Hann er í hávegum í Fćreyjum.  Haldnar eru veglegar  minningarhátíđir honum til heiđurs.  Í Götu er stór og glćsileg stytta af honum.  Ţar stendur hann bísperrtur láréttur út í loftiđ.  Ţannig túlka Fćreyingar hversu ţrár og fastur hann var fyrir gegn skattheimtu Noregskonungs og kristnitöku.      

Jens Guđ, 1.2.2017 kl. 17:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband