Fann mannabein í fötu

  Danskri konu ađ nafni Dorte Maria Krćmmer Möller mćtti undarleg sjón um helgina.  Eins og oft áđur átti hún erindi í Assistens kirkjugarđinn í Kaupmannahöfn.  Ţangađ hefur hún fariđ reglulega til fjölda ára.  Í ţetta skipti kom hún auga á stóra og ljóta málningarfötu í einu horni garđsins.  Hana hafđi hún aldrei áđur séđ í garđinum.  Forvitni rak hana í ađ kanna máliđ betur.  Er hún leit ofan í fötuna blöstu viđ nýleg mannabein og mannakjöt.  Ekki fylgir sögunni hvernig hún ţekkti hvađ ţetta var.

  Hún tók ljósmynd af fötu og innhaldi.  Fjölmiđlar höfđu samband viđ ţann sem hefur yfirumsjón međ garđinum.  Viđbrögđ voru kćruleysisleg.  Skýringin vćri sennilega sú ađ starfsmađur hafi grafiđ ţetta upp fyrir rćlni og gleymt fötunni.  Vandamáliđ sé ekki stćrra en svo ađ innihaldiđ verđi grafiđ á ný. Máliđ úr sögunni.

  Lögreglan er ekki á sama máli.  Hún hefur lagt hald á fötu og innihald.  Máliđ er í rannsókn.

mannabein  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigga litla systir mín situr út í götu, er ađ tína mannabein í ofurlitla fötu ...

Stefán (IP-tala skráđ) 21.2.2017 kl. 13:09

2 identicon

Sinn er siđur í landi hverju.

Á daglegri göngu minni um Brekkur og Innbć fer ég oft um kirkjugarđinn á Akureyri. Hitti grafarann ađ máli nýlega. Spurđi hvort ég mćtti ekki velja mér lóđ. Jú, alveg sjálfsagt svarađi hann, en ţú verđur ţá ađ vera mćttur innan ţriggja vikna. Ég slć ţví á frest í bili.

Međ kveđju.

Skarfurinn.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 21.2.2017 kl. 15:09

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţetta syngja ţeir í danska kirkjugarđinum.

Jens Guđ, 23.2.2017 kl. 12:51

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur,  takk fyrir góđa sögu.

Jens Guđ, 23.2.2017 kl. 12:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband