Vísnasöngvar og ţungarokk

 

  Í vikunni var bandaríska vísnasöngkonan Joan Baez vígđ - viđ hátíđlega athöfn - inn í "Safn rokktónlistarleiđtoganna". Á ensku heitir safniđ "Hall of fame".  Oftast ranglega beinţýtt í íslenskum fjölmiđlum sem "Frćgđarhöll rokksins".

  Jóhanna frá Bćgisá (eins og Halldór Laxness kallađi hana) á glćsilegan feril.  Framan af sjöunda áratugnum titluđ drottning vísnasöngs (Queen of folk music).  Hćst skorađi hún ţó á vinsćldalistum á áttunda áratugnum.  

  Svo einkennilega vill til ađ hennar frćgasta lag,  "Diamonds and Rust",  er sívinsćlt ţungarokkslag.  Ekki ţó í flutningi hennar.  Ţađ er ţekktast í ţungarokksdeildinni í flutningi bresku hljómsveitarinnar Judas Priest.  Líka í flutningi Thunderstone, svo og gítarleikara Deep Purple, Ritchie Blackmore.  Já, og hljómleikaskrá Nazareth og ýmissa fleiri.

 

  Hér er orginalinn međ Joan Baez sjálfri.  Textinn fjallar um gamlan kćrasta hennar,  Bob Dylan.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.