Dráp og morđ

  Ríkismorđ eru áhugavert fyrirbćri.  Ţau eru á undanhaldi víđast í heiminum. Nema í frumstćđum ţriđja heims löndum ţar sem mannréttindi eru almennt fótum trođin á flestum sviđum. Á Íslandi voru ríkismorđ lögđ af samkvćmt lögum 1928.  

  Svo skemmtilega vill til ađ iđulega fer saman stuđningur viđ ríkismorđ og barátta gegn fóstureyđingum.  Rök gegn fóstureyđingum eru hin bestu:  Líf hefur kviknađ.  Ţađ er glćpur gegn mannkyni ađ breyta ţví.  Lífiđ er heilagt.  Í helgri bók segir ađ eigi skuli mann deyđa né girnast ţrćl náungans.  Hinsvegar eru fóstureyđingalćknar réttdrćpir,  rétt eins og margir ađrir glćpamenn.  

  Margir baráttumenn gegn fóstureyđingum - á forsendum heilags réttar til lífs - eru hlynntir hernađarađgerđum úti í heimi sem slátra börnum, gamalmennum og öđrum óvinum.  Ekkert ađ ţví.  

  Í Arkansas-ríki í Bandaríkjum Norđur-Ameríku hafa embćttismenn dregiđ lappir til margra ára viđ ađ drepa fanga.  Ţeir hrukku upp viđ ţađ á dögunum ađ lyf sem sljákkar í föngum viđ morđ á ţeim er ađ renna út á dagsetningu.  Ţá var spýtt í lófa og nokkrir myrtir fyrir hádegi.  Ţađ vćri vond međferđ á verđmćtum ađ nota ekki tćkifćriđ á međan lyfiđ er virkt.

  Önnur saga er ađ ţetta nćstum ţví útrunna lyf er bölvađ drasl. Ţađ er svo lélegt ađ margir fangar hafa veriđ pyntađir til dauđa.  Eđa réttara sagt upplifađ sársaukafullt dauđastríđ í allt ađ 43 mínútur.  Margt er skemmtilegra en ţađ.

  Embćttismannakerfiđ er ekki alltaf hiđ skilvirkasta.  Hvorki á Íslandi né fyrir vestan haf.  Auđveldasta vćri ađ skjóta vonda kallinn.  Nćst auđveldast vćri ađ gefa honum svefntöflu.  Ţá vćri hann rćnulaus ţegar hann er myrtur.

  Enn einn flöturinn eru lög sem kveđa á um ađ sá réttdrćpi megi velja sér draumamáltíđ áđur en hann er myrtur.  Ţetta er galiđ.   Til hvers ađ tefja drápiđ um 20 mínútur eđa 30 á međan kvikindiđ gúffar í sig hamborgara eđa KFC kjúklingabita?  Já,  glćpamenn hafa einfaldan og ömurlegan matarsmekk.  Ţađ er reyndar kostur í ţessu samhengi.       

    

        


mbl.is Fjórđa aftakan á viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt hvađ samúđin og vćntumhyggjan blossar upp međal fólks ţegar kemur ađ viđurstyggilegstu mannverum á jörđinni. Síđan ţegar kemur ađ röngum hópum, eins og t.d. konum sem eru ófriskar ţá er engin samúđ međ ađ leyfa lífinu ađ halda áfram. 

Hvers konar viđbjóđ af mannkyni erum viđ ađ búa til?

Arnar Bj. (IP-tala skráđ) 28.4.2017 kl. 20:22

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ćtli Erdogan viti af ţessu???

Sigurđur I B Guđmundsson, 28.4.2017 kl. 20:34

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Bjöggi og félagar góđir ţarna!

"Já, glćpamenn hafa ömurlegan matarsmekk." smile

Wilhelm Emilsson, 29.4.2017 kl. 01:03

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Og Dead Kennedys flottir.

Wilhelm Emilsson, 29.4.2017 kl. 01:39

5 identicon

Ríkismorđ á Íslendi felast í ţví ađ svelta heilbrigđiskerdiđ. Mér skilst ađ núna vanti eina 12 milljarđa ţar inn til ađ gera ţađ ţolanlegt. Fyrir nú utan ţađ hvađ er mikill skortur á hjúkrunarfrćđingum. Gćđi ţjóđfelaga eru gjarnan metin út frá ţví hversu góđ heilbrigđisţjónusta er. Bara sú gífurlega upphćđ sem Vađlaheiđargöng kosta umfram áćtlun hefđi náđ ađ bjarga miklu fyrir heilbrigđiskerfiđ. Ţetta lika rándýra gćluverkefni ţeirra Kristjáns Möller og Steingríms J Sigfússonar. Voru menn ađ kaupa sér atkvćđi ?

Stefán (IP-tala skráđ) 29.4.2017 kl. 11:16

6 Smámynd: Jens Guđ

Arnar,  ég get ekki kvittađ undir ađ ófrískar konur séu í röngum flokki.  

Jens Guđ, 29.4.2017 kl. 18:51

7 Smámynd: Jens Guđ

Wilhelm,  Dead Kennedys voru og eru flottastir.  Leiđinlegt ađ uppgjör ţeirra endađi í rándýrum málaferlum sem Jello Biafra tapađi.

"Illska" međ Ćvintýri var flott lag og hefur elst vel.  Á sínum tíma ţótti mér hart og hvellt trommusándiđ til vansa á annars góđum trommuleik.  Nokkrum árum síđar kom pönkiđ til sögunnar og svona trommusánd varđ algengt.  Skerpir á drífandi rokkgírnum.

Jens Guđ, 29.4.2017 kl. 19:05

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  upphćđin sem vantar inn í heilbrigđiskerfiđ er ađeins rösklega 2% af ţeim peningum sem erlendir ferđamenn skilja eftir í hagkerfinu á Íslandi í ár.  Ţetta er spurning um ţađ hvert peningarnir eiga ađ fara.  2 milljarđar úr ríkissjóđi eru á leiđ í kínverskan aflandsbanka.  6 milljarđa króna land Vífilsstađa er selt Garđabć međ 90% afslćtti.  Ríkiskirkjan fćr 5 milljarđa úr ríkissjóđi í ár.  Ţetta er allavega.   

Jens Guđ, 29.4.2017 kl. 19:21

9 identicon

Er ekki einhver Eingeyjarćttarfnykur af öllu sem selt er ( eđa gefiđ ) í Garđabćnum Jens ? Veit ekki, en hinsvegar er ţađ morgunljóst ađ ţeir frćndur Bjarni og Benedikt hafa Óttar Proppe heilbrigđisráđherra í vasanum svo ađ hann er úr öllum ham, eđa ţannig. Mér var reundar sagt í dag ađ Proppe sé frćndi ţeirra ?

Stefán (IP-tala skráđ) 29.4.2017 kl. 22:34

10 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svariđ, Jens. Ég er sammála ţér um trommusándiđ. Ef ég hefđi veriđ pródusentinn hefđi ég mildađ ţađ ađeins. 

Wilhelm Emilsson, 29.4.2017 kl. 23:21

11 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ eru jól hjá Engeyjarćttinni á hverjum degi núna.  Stjórnmáladeild ćttarinnar hefur aldrei veriđ í jafn góđri ađstöđu til ađ moka úr ríkissjóđi í alla vasa ćttarmótsins.

Jens Guđ, 1.5.2017 kl. 13:21

12 identicon

Ţađ er náttúrlega ţvćttingur, og ekki ţér sambođiđ ađ fara međ annađ eins fleipur, ađ á Íslandi séu Tyrkir réttdrćpir og afar ólíklegt ađ svo hafi nokkurntímann veriđ. Sjá um ţetta til dćmis: https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5718

Tobbi (IP-tala skráđ) 1.5.2017 kl. 21:51

13 Smámynd: Jens Guđ

Tobbi,  takk fyrir ábendinguna.  

Jens Guđ, 2.5.2017 kl. 08:34

14 identicon

Hjúkk ađ leiđrett sé međ tyrkjana áđur en illt hlaust af.

Steini (IP-tala skráđ) 2.5.2017 kl. 13:28

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband