Sea Shepherd-liđar gripnir í Fćreyjum

  Fćreyska lögreglan brá viđ skjótt er á vegi hennar urđu Sea Shepherd-liđar.  Ţađ gerđist ţannig ađ aftan á stórum jeppabíl sást í límmiđa međ merki bandarísku hryđjuverkasamtakanna.  Lögreglan skellti blikkljósum og sírenu á bílinn og bjóst til ađ handtaka liđiđ.  Í bílnum reyndust vera öldruđ hjón.  Reyndar var ekki sannreynt ađ ţau vćru hjón.  Enda aukaatriđi.  Ţeim var nokkuđ brugđiđ.

  Lögreglan upplýsti gamla fólkiđ um nýleg og ströng fćreysk lög.  Ţau voru sett til ađ ţrengja ađ möguleikum hryđjuverkasamtakanna á ađ hafa sig í frammi í Fćreyjum.  Ţar á međal er ákvćđi um ađ til ađ vera međ einhverja starfsemi í Fćreyjum ţurfi ađ framvísa fćreysku atvinnuleyfi.  Ţetta nćr yfir mótmćlastöđur,  blađamannafundi,  afskipti af hvalveiđum og allskonar.

  Jafnframt hefur lögreglan heimild til ađ neita um heimsókn til Fćreyja öllum sem hafa brotiđ af sér í Fćreyjum.  Hvergi í heiminum hafa hryđjuverkasamtökin veriđ tćkluđ jafn röggsamlega og í Fćreyjum.  

  Gamla fólkiđ svarađi ţví til ađ ţađ vćri algjörlega óvirkir félagar í SS.  Ţađ kćmi ekki til greina af ţess hálfu ađ skipta sér af neinu í Fćreyjum.  Ferđinni vćri heitiđ til Íslands.  Ţađ vćri einungis í smá útsýnisrúnti um Fćreyjarnar á međan beđiđ vćri eftir ţví ađ Norrćna héldi til Íslands.

ss jeppinn    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úff, höfum viđ einhvern áhuga á ţessu pakki hér..... viđ ćttum ađ taka frćndur okkar í fćreyjum til fyrirmyndar og neita ţeim ađgangi ađ landinu, senda ţau beint heim aftur.

halldojo@gmail.com (IP-tala skráđ) 10.8.2017 kl. 17:22

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Hér á Íslandi myndi grákórinn (góda fólkid) falla í yfirlid ef vid taekjum nú uppá thví

ad senda glaepamenn og annda óloglegt fólk sem kemur til landsins strax burt.

Tek ofan fyrir faereyjingum sem eru MIKLU meiri VĎKINGAR heldur Íslendingar.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 10.8.2017 kl. 17:32

3 Smámynd: Jens Guđ

 Halldojo, ţađ var gaman fylgjast međ í fyrra hvernig Fćreyingar tćkluđu SS-liđa. Ţeir voru um 500 og reyndu ađ trufla hvalveiđar Fćreyinga. SS-liđarnir voru umsvifalaust járnađir og teknir út umferđ um leiđ og ţeir létu bćra á sig. Síđan voru ţeir sektađir, hver einstaklingur, um allt ađ hálfri milljón ísl kr. Ađ auki voru bátar SS-liđanna gerđir upptćkir svo og tölvur, myndavélar, myndbandstćki o.s.frv. Fyrir dómstólum rasskelltu Fćreyingar SS-pakkiđ svo rćkilega ađ vakti kátínu út um allan heim.

Jens Guđ, 10.8.2017 kl. 18:41

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Kristján,  Fćreyskir afkomendur Ţrándar í Götu láta ekki vađa yfir sig á skítugum skóm.  

Jens Guđ, 10.8.2017 kl. 18:50

5 identicon

Já ég sá einmitt bloggiđ hjá ţér um ţađ, ţađ var alger snilld ađ lesa ţađ 8)

Halldór (IP-tala skráđ) 10.8.2017 kl. 22:31

6 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţađ er hćtta á ţví ađ ţessi lög í Fćreyjum brjóti alţjóđlega sáttmála sem Fćreyingar hafa skrifađ undir og samţykkt. Ţađ er einnig ljóst ađ ađgerđir fćreyinga eru hugsanlega brot á mannréttindum og ţađ ţarfnast skođunar nánar. Ađgerđir eins og ţú nefnir hérna eiga ekki rétt á sér ţó svo ađ einhver sé ađ mótmćla einhverju. Yfirvöld hafa enga heimild til ţess ađ vađa yfir allt og alla á skítugum skónum. Slíkt kallast einrćđi og á ekki ađ lýđast.

Fyrirspurn til Dómsmálaráđuneytis Danmerkur er augljóslega nauđsyn ţar sem ţeir fara međ málaflokka sem varđar utanríkismál fyrir Fćreyjar.

Jón Frímann Jónsson, 11.8.2017 kl. 05:23

7 Smámynd: Jens Guđ

Halldór,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 11.8.2017 kl. 10:47

8 Smámynd: Jens Guđ

Jón Frímann,  ţetta er áhugaverđir punktar hjá ţér.  

Jens Guđ, 11.8.2017 kl. 10:49

9 identicon

Ef Sea Sheperd liđar fara ađ koma hingađ á ný og gera usla eins og ţeir hafa gert í Fćreyjum undanfarin ár, ţá geri ég ráđ fyrir ţví ađ Gunnar nokkur Waage uppgjafatrommari verđi fyrstur manna til ađ verja ţá og allar ţeirra gjörđir. Gunnar Waage flokkar vćntanlega alla ţá sem fordćma svona ,, innflytjendur " sem hreina rasista.

Stefán (IP-tala skráđ) 11.8.2017 kl. 10:53

10 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jens. Fćreyjar virđast sem betur fer vera enn međ lög og reglur landsins virk.

Ţađ er svo margt undarlegt í ţessum alţjóđalögum, eftir ţví sem Jón Frímann segir hér ađ ofan.

Ég skil ekki ađ einhver alţjóđasáttmáli verji hvalanna mannréttindi? Ég hélt ađ hvalir vćru ekki manneskjur. En ég er nú ekki međ nema grunnskólapróf og ţar ađ auki líklega frekar vitlaus. Svo ţađ er ekki von ađ ég skilji svona háfleyg og alţjóđleg hvalmannréttindi og alţjóđa "sátt-mála" um slíkt fínerí.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 11.8.2017 kl. 17:08

11 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  SS-liđar eru ekkert á leiđ til Íslands í ţeim tilgangi ađ gera usla.  Gamla fólkiđ sem fćreyska löggan hafđi afskipti af er óvirkir félagar í hryđjuverkasamtökunum.  

Jens Guđ, 12.8.2017 kl. 18:34

12 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur,  hvalir njóta ekki mannréttinda.  Hinsvegar ná dýraverndarlög yfir međferđ á ţeim.  Marsvínsveiđar Fćreyinga brjóta engin dýraverndarlög.  Hvalirnir eru aflífađir á sek-broti án sársauka.  Rétt eins og ţegar nautgripum, fé, hrossum, svínum og kjúklingum er slátrađ í íslenskum sláturhúsum.   

Jens Guđ, 12.8.2017 kl. 18:43

13 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jens. Takk fyrir svariđ. Ţađ var einmitt ţađ sem ég taldi mig líka vita, ađ hvaladýrin séu ekki aflífuđ á óverjandi hátt.

En hvađ ćtli Jón Frímann sé ađ meina, og hvađa réttindi er hann raunverulega ađ tala um, ţegar hann talar um mannréttindi alţjóđasamfélagsins í sambandi viđ hvalveiđar? Hvar koma hvalir inn međ mannréttindi, og hvers vegna, í reglufrćđunum?

Ég spyr Jón Frímann bara beint ađ ţessu?

Jón Frímann! Viltu vera svo vćnn ađ útskýra og rökstyđja ţetta mannréttinda-hvala-alţjóđasamninga dćmi fyrir mér fáfróđri og ómenntađri í alţjóđafrćđunum? Vitur mađur gagn-frćđir ţann sem er óvitur. Eđa ţví hef ég alla vega alltaf trúađ. 

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 17.8.2017 kl. 22:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.