Letingi? Það er pabba að kenna

  Börn eru samsett úr erfðaefni foreldranna.  Sumir eiginleikar erfast frá móðurætt.  Aðrir frá föðurlegg.  Þar fyrir utan móta foreldrar börnin í uppeldinu.  Það vegur jafnvel þyngra en erfðirnar.  Börn apa sumt eftir móður.  Annað eftir föður.  Þetta hefur verið rannasakað.  Netsíðan Red Bull TV greinir frá niðurstöðunni:

  Heiðarleika og hreinskilni læra börn af móður.  Líka óöryggi, áhyggjur, gleymsku og fatasmekk.  

  Leti og óþolinmæði læra þau af föður.  Einnig áræði, vonda mannasiði, reiðiköst og áhuga á íþróttum og bókmenntum.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja JA Þá veit ég hversvegna að synir mínir eru svona snar gáfaðir og liprir í umgengni

Árni Guðmundss0n (IP-tala skráð) 10.10.2017 kl. 00:17

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Vonandi eru undantekningar!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 10.10.2017 kl. 15:46

3 Smámynd: Jens Guð

Árni,  það er gott að vita forsendurnar.

Jens Guð, 11.10.2017 kl. 08:59

4 Smámynd: Jens Guð

Sigurður I B,  já,  þetta er ekki algilt.  

Jens Guð, 11.10.2017 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.