Íslensk bók í 1. sæti yfir bestu norrænar bækur

  Breska blaðið the Gardian var að birta lista yfir tíu bestu norrænu bækurnar.  Listinn er vel rökstuddur.  Hvergi kastað til höndum.  Að vísu þekki ég einungis til þriggja bóka á listanum og höfunda þeirra.  Það dugir bærilega.  Ekki síst vegna þess að listinn er tekinn saman af rithöfundinum frábæra Sjón.  Þannig er listinn:

1.  Tómas Jónsson metsölubók - Guðbergur Bergsson

2.  Novel 11, Book 18 - Dag Solstad

3.  The endless summer - Madame Nielsen

4.  Not before sundown - Johanna Sinisalo

5.  New collected poems - Tomas Tranströmer

6.  Crimson - Niviaq Korneliussen (grænlenskur)

7.  Mirror, Shoulder, Signal - Dorthe Nors

8.  Turninn á heimsenda - William Heinesen  (færeyskur)

9.  The Gravity of Love - Sara Stridsberg

10. Inside Voices, Outside Light - Sigurður Pálsson 

william Heinesenturnin á heimsendaInside Voices, Outside Lighttómas jónsson metsölubók


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í fyrsta lagi: „Tómas Jónson metsöluhöfundur“ er ekki til.

Í öðru lagi: Tæplega hafa þessar bækur verið skrifaðar á ensku?

Tobbi (IP-tala skráð) 13.10.2017 kl. 12:54

2 identicon

Tómas Jónsson metsölubók er náttúrulega klassík eftir Guðberg. Inside Voices ... er ljóðasafn 1980 - 2008 eftir Sigurð heitinn Pálsson. Gaman hefði verið að sjá Sjálfstætt fólk efti Halldór Laxnes þarna á Topp 10. Sjón hefði svo mátt lauma sjálfum sér á listann, t.d. Skugga-Baldur, Argóarflísin eða Mánasteinn.

Stefán (IP-tala skráð) 13.10.2017 kl. 13:26

3 Smámynd: Jens Guð

Tobbi,  takk fyrir leiðréttinguna.  Þessar bækur hafa verið þýddar yfir á ensku.

Jens Guð, 14.10.2017 kl. 07:28

4 Smámynd: Jens Guð

Stefán,  ég kvitta undir það.

Jens Guð, 14.10.2017 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.