Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi

Nauđsynlegt ađ vita um hćnur

  -  Ef allar hćnur heims eru taldar saman ţá eru ţćr yfir 25 milljarđar.

  -  Ef öllum hćnum heims er skipt jafnt á međal manna ţá gerir ţađ 3,5 á hvern.

  -  Gainesville í Georgíu í Bandaríkjum Norđur-Ameríku er alifuglahöfuđborg heims.  Ţar er bannađ međ lögum ađ nota hnífapör viđ át á djúpsteiktum kjúklingi.  Hann er og skal vera fingramatur.

  -  Hćna verpir ađ međaltali 255 eggjum á ári.

  -  Rannsókn leiddi í ljós ađ hćna getur léttilega ţekkt yfir 100 andlit.  

  -  Lagiđ "Fugladansinn" - einnig ţekkt sem "Hćnsnadansinn" - var samiđ af Swisslendingnum Weren Thomas um 1960.

  -  1980 náđi "Fugladansinn" vinsćldum í Hollandi.

  -  1981 var lagiđ einkennislag fyrir Októberfest í Oklahoma undir heitinu "Hćnsnadansinn".

 

 

 


Flugbílar ađ detta inn á markađ

  Lengst af hafa bílar ţróast hćgt og breyst lítiđ í áranna rás.  Ţađ er ađ segja grunngerđin er alltaf sú sama.  Ţessa dagana er hinsvegar sitthvađ ađ gerast.  Sjálfvirkni eykst hröđum skrefum.  Í gćr var viđtal í útvarpinu viđ ökumann vörubíls.  Hann varđ fyrir ţví ađ bíll svínađi gróflega á honum á Sćbraut.  Skynjarar vörubílsins tóku samstundis viđ sér: Bíllinn snarhemlađi á punktinum, flautađi og blikkađi ljósum.  Forđuđu ţar međ árekstri.

  Sífellt heyrast fréttir af sjálfkeyrandi bílum.  Ţeir eru ađ hellast yfir markađinn.  Nú hefur leigubílafyrirtćkiđ Uber tilkynnt um komu flugbíla.  Fyrirtćkiđ hefur ţróađ uppskriftina í samvinnu viđ geimferđastofnunina Nasa.  Ţađ setur flugbílana í umferđ 2020.  Pćldu í ţví.  Eftir ađeins 3 ár.  Viđ lifum á spennandi tímum.

   


Fésbókin er ólíkindatól - kemur skemmtilega á óvart

  Herskari hakkara er í fullri vinnu hjá Fésbók.  Hún gengur út á ađ ţróa bókina stöđugt lengra í ţá átt ađ notandinn verđi fíkill.  Verđi háđur henni.  Verđi eins og uppvakningur sem gerir sér ekki grein fyrir ósjálfráđri hegđun sinni.

  Ţetta er gert međ allskonar "fítusum", hljóđum, lit, leikjum og ýmsum fleiri möguleikum,  svo sem "lćk-takka" og tilfinningatáknum.  Međ ţessu er hrćrt í efnabođum heilans.  Ástćđa er til ađ vera á varđbergi.  Vera međvitađur um ţetta og verjast.  Til ađ mynda međ ţví ađ stýra ţví sjálfur hvađ löngum tíma er eytt í bókina á dag eđa á viku.  Láta hana ekki teyma sig á asnaeyrum fram og til baka allan sólarhringinn.  

  Ţess eru mörg dćmi ađ fólk vakni upp á nóttunni til ađ kíkja á Fésbók.  Einnig ađ ţađ fresti ţví ađ fara í háttinn.  Svo og ađ matast sé fyrir framan skjáinn.

  Fésbókin hefur skemmtilegar hliđar.  Margar.  Hún getur til ađ mynda komiđ glettilega á óvart.  Flestir hafa einhver hundruđ Fb-vina og upp í 5000 (hámark).  Notandinn fćr ekki ađ sjá innlegg ţeirra í réttri tímaröđ.  Ţess í stađ eru ţau skömmtuđ eftir kúnstarinnar reglum.  Ţćr ráđast međal annars af ţví hjá hverjum ţú hefur "lćkađ" oftast og skrifađ flestar athugasemdir hjá.  Bókin safnar stöđugt upplýsingum um ţig.  Greinir og kortleggur.  

  Póstarnir sem bókin sýnir manni fyrst falla hlutfallslega betur og betur ađ ţínum smekk.  Áhugamálum, viđhorfum til stjórnmála og allskonar.  Sýnilegasti Fb-vinahópurinn ţróast í fjölmennan já-hóp.

  Vegna ţess ađ manni eru ekki sýnd innlegg í réttri tímaröđ getur útkoman orđiđ skondin og ruglingsleg.  Oftast kíki ég á Fb á morgnana fyrir vinnu og aftur ađ kvöldi eftir vinnu.  Á morgnana blasa iđulega viđ kveđjur međ ósk um góđa nótt og ljúfar drauma.  Á kvöldin blasa viđ kveđjur ţar sem bođiđ er góđan og blessađan dag.  Síđasta mánudag birtist mér innlegg međ textanum:  "Jibbý!  ţađ er kominn föstudagur!"  

  Ég sá ađ ţessari hressilegu upphrópun var póstađ á föstudeginum.  Fb sá hinsvegar ekki ástćđu til ađ skila henni til mín fyrr en eftir helgi.  


mbl.is Fyrrverandi lykilstarfsmađur hjólar í Facebook
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslandsvinur í skjölunum

  Nöfn íslenskra auđmanna eru fyrirferđamikil í Paradísarskjölunum;  ţessum sem láku út frá lögmannsstofunni Appleby á Bermúda.  Ef ég ţekki íslenskan metnađ rétt er nćsta víst nöfn Íslendinga séu hlutfallslega flest miđađ viđ höfđatölu.  Sem eru góđar fréttir.  Ţjóđ sem er rík af auđmönnum er vel sett.  Verra samt ađ svo flókiđ sé ađ eiga peninga á Íslandi ađ nauđsyn ţyki ađ fela ţá í skattaskjóli.

  Ekki einungis íslenskir auđmenn nota skattaskjól heldur líka Íslandsvinir.  Ţekktastur er hugsjónamađurinn Bono í hljómsveitinni U2.

 


mbl.is Tugir Íslendinga í skjölunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óstundvísir eru í góđum málum

  Ţađ er eins og sumt fólk kunni ekki á klukku.  Ţađ mćtir alltaf of seint.  Stundvísum til ama.  Ţeir sem bölva óstundvísi mest og ákafast telja hana vera vondan löst.

  Nú hefur ţetta veriđ rannsakađ.  Niđurstađan er sú ađ óstundvísir séu farsćlli í lífinu og lifi lengur.  Ţeir eru bjartsýnni og afslappađri.  Eiga auđveldara međ ađ hugsa út fyrir boxiđ og sjá hlutina í stćrra samhengi.  Eru ćvintýragjarnari og eiga fleiri áhugamál.  5 mínútur til eđa frá skipta engu máli.  Ţeir ţurfa ekki langtímaplan til ađ bóka flug, hótelgistingu, rútu eđa lest.  Taka bara nćsta flug.  Ef ţađ er uppbókađ ţá hlýtur ađ vera laust sćti í ţarnćsta flugi.  Ekki máliđ.  Engin ástćđa til ađ "gúgla" veitingahús á vćntanlegum áfangastađ.  Ţví síđur ađ bóka borđ.  Eđlilegra er ađ skima ađeins í kringum sig kominn á stađinn.  Láta ókunnugt veitingahús koma sér á óvart.  Skyndibiti í nćstu sölulúgu kemur líka til greina.  Ţannig hlutir skipta litlu máli.  Peningar líka.  

  Önnur rannsókn hefur leitt í ljós ađ sölumenn sem skora hćst í bjartsýnimćlingu selja 88% meira en svartsýnir.  Samanburđur á A fólki (ákaft, óţolinmótt) og B fólki (afslappađ, skapandi hugsun, óstundvísi) sýnir ólíkt tímaskyn.  A fólk upplifir mínútu sem 58 sek.  B fólkiđ upplifir hana sem 77 sek.  A fólk er mun líklegra til ađ fá kransćđa- og hjartasjúkdóma.


Hvernig er hann á litinn?

  Á síđustu dögum fyrir alţingiskosningar er gott og holt ađ hvíla sig einstaka sinnum á ţrefi um frambođslista, frambjóđendur, kosningaloforđ,  reynslu sögunnar og annađ sem máli skiptir. Besta hvíldin fćst međ ţví ađ ţrefa um eitthvađ sem skiptir ekki máli.  Til ađ mynda hvernig skórinn á myndinni er á litinn.

  Í útlöndum er rifist um ţađ.  Sumir segja hann vera ljósbleikan međ hvítri reim.  Heldur fleiri segja hann vera gráan međ blágrćnni (túrkís) reim. 

  Upphaf deilunnar má rekja til breskra mćđgna.  Ţćr voru ósammála um litina.  Leitađ var á náđir Fésbókar.  Sitt sýnist hverjum.

  Ţetta minnir á eldri deilu um lit á kjól.  Sumir sáu hann sem hvítan og gylltan.  Ađrir sem svartan og bláan.  Niđurstađan varđ sú ađ litaskynjunin fór eftir ţví hvort áhorfandinn er A fólk (morgunhanar) eđa B fólk (vakir frameftir).  Aldur spilar einnig inn í.

 

skór á lit


Letingi? Ţađ er pabba ađ kenna

  Börn eru samsett úr erfđaefni foreldranna.  Sumir eiginleikar erfast frá móđurćtt.  Ađrir frá föđurlegg.  Ţar fyrir utan móta foreldrar börnin í uppeldinu.  Ţađ vegur jafnvel ţyngra en erfđirnar.  Börn apa sumt eftir móđur.  Annađ eftir föđur.  Ţetta hefur veriđ rannasakađ.  Netsíđan Red Bull TV greinir frá niđurstöđunni:

  Heiđarleika og hreinskilni lćra börn af móđur.  Líka óöryggi, áhyggjur, gleymsku og fatasmekk.  

  Leti og óţolinmćđi lćra ţau af föđur.  Einnig árćđi, vonda mannasiđi, reiđiköst og áhuga á íţróttum og bókmenntum.   


Óhugnanlegar hryllingssögur

 

  Ég var ađ lesa bókina "Martröđ međ myglusvepp".  Rosaleg lesning.  Höfundur er Skagfirđingurinn Steinn Kárason umhverfisfrćđingur, rekstrarhagfrćđingur, garđyrkjufrćđingur, tónlistarmađur, rithöfundur og sitthvađ fleira.

  Fyrri hluti bókarinnar inniheldur átta reynslusögur fórnarlamba myglusvepps.  Ţćr eru svo átakanlegar og sláandi ađ lesandinn er í "sjokki".  Myglusveppurinn er lúmskur.  Hann veldur hćgt og bítandi miklum skađa á líkama og sál.  Jafnvel til frambúđar.  Hann slátrar fjárhag fórnarlambsins.  Ţađ ţarf ađ farga húsgögnum, fatnađi og öđru sem sveppagró hafa borist í.  

  Eđlilega er lengsta og ítarlegasta reynslusagan saga höfundar.  Hinar sögurnar eru styttri endurómar.  En stađfesta og bćta viđ lýsingu Steins á hryllingnum.

  Í seinni hluti bókarinnar er skađvaldurinn skilgreindur betur.  Góđ ráđ gefin ásamt margvíslegum fróđleik.  

  Ég hvet alla sem hafa minnsta grun um myglusvepp á heimilinu til ađ lesa bókina "Martröđ um myglusvepp".  Líka hvern sem er.  Ţetta er hryllingssögubók á pari viđ glćpasögur Arnalds Indriđasonar og Yrsu. Margt kemur á óvart og vekur til umhugsunar.  Til ađ mynda ađ rafsegulbylgjur ţráđlausra tćkja hafi eflt og stökkbreytt sveppnum.

martröđ um myglusvepp 

    

  


Heilinn ţroskast hćgar en áđur var taliđ

  Margt ungmenniđ telur sig vita allt betur en ađrir.  Eđa ţá ađ ţađ telur sig vera kjána.  Bjána sem aldrei rćtist neitt úr.  Vonlaust eintak.  Tilfelliđ er ađ ungt fólk er óţroskađ.  Óttalega óţroskađ.  Ţess vegna fćr ţađ ekki ađ taka bílpróf fyrr en 17 ára í stađ 13 - 14 ára (um leiđ og ţađ nćr niđur á kúplingu og bremsu).  Af sömu ástćđu fćr ţađ ekki ađ ganga í hjónaband og kjósa til Alţingis fyrr en 18 ára (auđveldara ađ keyra bíl en vera í hjónabandi og kjósa).    

  Lengi var kenningin sú ađ heilinn vćri ekki fullţroskađur fyrr en á 18 ára.  Nýgiftu fólki međ kosningarétt er ţó ekki treyst til ţess ađ kaupa áfengi fyrr en tveimur árum síđar.  

  Nú ţarf ađ endurskođa ţetta allt saman.  Međ nýjustu tćkni til ađ skođa virkni heilans hefur komiđ í ljós ađ heilinn er ekki fullţroskađur fyrr en á fertugs aldri.  Um eđa upp úr ţrítugs afmćlinu.  

  Ţetta birtist á ýmsan hátt.  Til ađ mynda snarfellur glćpahneigđ upp úr 25 ára aldri.  Ţađ vekur upp spurnar um hvort ástćđa sé til ađ hafa ţađ til hliđsjónar í sakamálum.  Nú ţegar eru börn ósakhćf ađ mestu.  

  Annađ sem breytist á ţessum aldri er ađ athyglisgáfa eflist sem og rökhugsun og skammtímaminni.  Jafnframt dregur úr kćruleysi, áhćttusćkni og hvatvísi.  Fólk hćttir ađ taka hluti eins oft og mikiđ inn á sig og komast í uppnám.   

 


Stórmerkilegt fćreyskt myndband spilađ 7,6 milljón sinnum

  Fćreysk myndbönd eiga ţess ekki ađ venjast ađ vera spilađ yfir 7 milljón sinnum.  Eitt myndband hefur ţó veriđ spilađ yfir 20 milljón sinnum.  Nú hefur annađ myndband slegiđ í gegn.  Ţađ heitir "Hvat ger Rúni viđ hondini".  Ţar sýnir Rúni Johansen svo liđuga hönd ađ nánast er um sjónhverfingu ađ rćđa.  

  Myndbandiđ hefur veriđ spilađ 4 ţúsund sinnum á ţútúpunni og 7,6 milljón sinnum á LADbible síđunni.  Ţađ hefur fengiđ yfir 100 ţúsund "like",  81 ţúsund "komment" og veriđ deilt 50,450 sinnum.

  Mest spilađa fćreyska myndbandiđ sýnir hval springa er Bjarni Mikkelsen stingur í hann.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband