Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Áhrifaríkt sönglag um barnsmorđ

  Á sjötta áratugnum var 14 ára blökkudrengur laminn í klessu af tveimur fullorđnum hvítum karlmönnum.  Svo var hann skutu ţeir hann og drápu.  Ţetta gerđist í Mississippi.   Forsagan er sú ađ 21. árs kćrasta annars mannsins laug ţví ađ gamni sínu ađ strákurinn hefđi dađrađ viđ sig.

  Morđiđ hafđi enga eftirmála fyrir morđingjana.

  Kynţáttahatur hefur löngum veriđ landlćgt í Mississippi.  Eins og í Alabama.  Ţessi tvö ríki liggja saman.  Frá Alabama kemur ein ţekktasta og merkasta söngkona og söngvaskáld Bandaríkjanna,  Emmylou Harris.  Kynţáttafordómar hafa alltaf veriđ eitur í hennar beinum.

  2011 sendi hún frá sér plötuna "Hard Bargain".  Á henni er ađ finna áhrifaríkt sönglag,  "My name is Emmett Till".  Ţar syngur hún í orđastađ myrta barnsins.  Hún vill ekki ađ saga hans og nafn gleymist.  Hugsanlega á lagiđ einhvern ţátt í ţví ađ dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna hefur opnađ máliđ ađ nýju.  


mbl.is 63 ára morđmál enduropnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verstu lönd fyrir konur

 

  548 sérfrćđingar á snćrum Thomson Reuters Foundation hafa tekiđ saman lista yfir verstu lönd heims fyrir konur ađ búa á.  Ekki kemur á óvart ađ Indland sé allra landa verst.  2016 voru 40 ţúsund nauđganir kćrđar ţar.  Ţrátt fyrir ađ lítiđ komi út úr kćrunum.  Kćrđar nauđganir eru ađeins lítiđ brot af ástandinu.  Hátt hlutfall nauđgana eru hópnauđganir.  Hátt hlutfall nauđgana er gegn barnungum stelpum.  Ennfremur er algengt ađ fórnarlömb séu myrt í kjölfar nauđgunar.  

  Verst er stađa svokallađra stéttlausra stelpna á Indlandi.  Nánast er almennt viđhorf ađ ţćr séu réttlausar međ öllu.  Ţćr eiga á hćttu ađ vera lamdar eđa nauđgađ á ný á lögreglustöđ ef ţćr kćra nauđgun.  Allra síst geta ţćr búist viđ ađ kćra leiđi til refsingar.    

  Ţetta eru 10 verstu lönd fyrir konur:

1.  Indland

2.  Afganistan

3.  Sýrland

4.  Sómalía

5.  Sádi-Arabía

6.  Pakistan

7.  Kongó - Kinsasa

8.  Jemen

9.  Nígería

10. Bandaríkin

  Eflaust er óverulegur stigsmunur á milli allra efstu löndunum.  Sláandi er ađ af 193 löndum Sameinuđu ţjóđanna sé Sádi-Arabía í flokki međ 5 verstu löndum fyrir konur.  Ţökk sé Bretum sem beittu sér af hörku fyrir ţví ađ skipa Sáda yfir mannréttindaráđ samtakanna. 

   


Dularfullt hvarf Fćreyinga

  Tveir ungir Fćreyingar hurfu á dularfullan hátt í Kaupmannahöfn á ţriđjudaginn.  Lögreglan hefur síđan leitađ ţeirra.  Án árangurs.  

  Fćreyingarnir áttu bókađ flugfar til Fćreyja.  Ţeir skiluđu sér hinsvegar ekki í innritun.  Ţađ síđasta sem vitađ er um ţá er ađ annar rćddi viđ vin sinn í síma nokkru fyrir flugtak.  Hann sagđi ţá vera á leiđ út á Kastrup flugvöll.  

  Annar drengjanna ćtlađi ađ flytja aftur til Fćreyja.  Hinn ćtlađi ađeins ađ kíkja í heimsókn.

  Frá ţví ađ hvarf ţeirra uppgötvađist hefur veriđ slökkt á símum ţeirra.  Jafnframt hafa ţeir ekki fariđ inn á netiđ.

  Uppfćrt kl. 15.50:  Mennirnir eru fundnir.  Ţeir eru í Malmö í Svíţjóđ.  Máliđ er ţó ennţá dularfullt.  Af hverju mćttu ţeir ekki í innritun á Kastrup?  Af hverju stungu ţeir af til Malmö?  Af hverju hefur veriđ slökkt á símum ţeirra?  Af hverju létu ţeir ekki áhyggjufulla ćttingja ekki vita af sér dögum saman?

Fćreyingarnir


Hryđjuverkasamtök í herferđ gegn rokkhljómsveit

  Bandarísku hryđjuverkasamtökin Sea Shepherd eru Íslendingum ađ vondu kunn.  Kvikindin sökktu tveimur íslenskum bátum á síđustu öld.  Á undanförnum árum höfum viđ fylgst međ klaufalegri baráttu ţeirra gegn marsvínaveiđum Fćreyinga 2015 og 2016.  500 SS-liđar stóđu sumarlangt sólarhringsvakt í fćreyskum fjörđum.  

  Ţegar Fćreyingar ráku marsvínavöđur upp í fjöru reyndu SS-liđar af spaugilegri vankunnáttu - og ranghugmyndum um hegđun hvala - ađ fćla vöđuna til baka.  Ţađ skipti reyndar litlu máli ţví ađ fćreyska lögreglan kippti ţeim jafnóđum úr umferđ.  Snéri ţá niđur, handjárnađi og flaug međ ţá á brott í ţyrlu.  Gerđu jafnframt báta ţeirra og verkfćri upptćk;  myndbandsupptökuvélar,  tölvur, ljósmyndavélar o.ţ.h.  Sektuđu ađ auki einstaklingana um tugi ţúsunda kr. svo undan sveiđ.  

  Brölt SS í Fćreyjum misheppnađist algjörlega.  Varđ ţeim til háđungar, athlćgis og ađ fjárhagslegu stórtjóni.  Fćreyingar uppskáru hinsvegar verulega góđa landkynningu.  Hún skilađi sér í túristasprengju sem fćreysk ferđaţjónusta var ekki búin undir.  Gistirými hafa ekki annađ eftirspurn síđan.  

  Eftir hrakfarirnar hafa hnípnir SS-liđar setiđ á bak viđ stein, sleikt sárin og safnađ kjarki til ađ leita hefnda.  Stundin er runnin upp.

  Forsagan er sú ađ fyrir nokkrum árum náđi fćreyska hljómsveitin Týr 1. sćti norđur-ameríska CMJ vinsćldalistans.  Hann mćlir plötuspilun í öllum útvarpsstöđvum framhaldsskóla í Bandaríkjunum og Kanada.  Hérlendis er CMJ jafnan kallađur "bandaríski háskólaútvarpslistinn".  Ţađ vakti gríđarmikla athygli langt út fyrir útvarpsstöđvarnar ađ fćreysk ţungarokkshljómsveit vćri sú mest spilađa í ţeim.  

  Fćreyska hljómsveitin nýtur enn vinsćlda í Norđur-Ameríku.  Í maí heldur hún 22 hljómleika í Bandaríkjunum og Kanada.  Allt frá New York til Toronto.

  SS hafa hrint úr vör herferđ í netheimum gegn hljómleikaferđinni.  Forystusauđurinn,  Paul Watson,  skilgreinir hljómsveitina Tý sem hneisu í rokkdeildinni.  Hún lofsyngi morđ á hvölum.  Forsprakkinn Heri Joensen, söngvari, gítarleikari og söngvahöfundur, hafi ađ auki sjálfur myrt yfir 100 hvali.  

  SS hafa virkjađ öll sín bestu sambönd og samfélagsmiđla gegn hljómleikaferđ Týs.  "Stöđvum Tý!  Stöđvum hvaladráp!" hrópar Paul Watson og krefst sniđgöngu.  Forvitnilegt verđur ađ fylgjast međ framvindunni.  Skipta hvalveiđar norđur-ameríska ţungarokksunnendur miklu máli?  Kannski spurning um ţađ hvađ umrćđan verđur hávćr og nćr inn á stćrstu fjölmiđla vestan hafs.  

  


Óhlýđinn Fćreyingur

 

  Fćreyingar eru löghlýđnasta ţjóđ í heiminum. Engu ađ síđur eru til undantekningar.  Rétt eins og í öllu og allsstađar.  Svo bar til í síđustu viku ađ 22ja ára Fćreyingur var handtekinn í Nuuk,  höfuđborg Grćnlands, og fćrđur á lögreglustöđina.  Hann er grunađur um íkveikju.  Ekki gott.  Lögreglan sagđi honum ađ hann yrđi í varđhaldi á međan máliđ vćri rannsakađ.  Ţess vegna mćtti hann ekki yfirgefa fangelsiđ.   Nokkru síđar var kallađ á hann í kaffi.  Engin viđbrögđ.  Viđ athugun kom í ljós ađ hann hafđi óhlýđnast fyrirmćlum.  Hafđi yfirgefiđ lögreglustöđina.  

  Í fyrradag var hann handtekinn á ný og fćrđur aftur í varđhald.  Til ađ fyrirbyggja ađ tungumálaörđugleikar eđa óskýr fyrirmćli spili inn í var hann núna spurđur ađ ţví hvort ađ honum sé ljóst ađ hann megi ekki yfirgefa stöđina.  Hann játađi ţví og er ţarna enn í dag.

     


Íslandsvinur hannar neyđarhjálpardróna

  Á fyrri hluta aldarinnar var breski olympíuskylmingameistarinn og rokksöngvarinn Bruce Dickinson međ annan fótinn á Íslandi.  Hann var flugmađur hjá Iceland Express og söng - og syngur enn - međ ţungarokkshljómsveitinni Iron Maiden.

  Heimsathygli vakti um áriđ ţegar Iron Maiden var ađalnúmer á Hróarskeldurokkhátíđinni í Danmörku.  Ađdáendur Iron Maiden frá Ameríku og víđar tóku framhaldsflug frá Keflavík.  Andlitiđ datt af ţeim viđ flugtak ţegar flugmađurinn kynnti sig í hátalarakerfi:  Bruce Dickinson.   

  Brúsi er um margt ólíkur rokkstjörnuímyndinni.  Hann hefur aldrei notađ vímuefni.  Ţess í stađ lćrđi hann sagnfrćđi; hefur skrifađ sagnfrćđibćkur.  Söngtextar hans bera merki áhuga hans á sögunni.  A sviđi er hann engu ađ síđur rokkstjarnan sem gefur allt í botn.  Hann segist vera rosalega ofvirkur.  Sú er ástćđan fyrir ţví ađ hann sniđgengur vímuefni - vitandi ađ annađ hvort er í ökkla eđa eyra.  Aldrei neitt ţar á milli.

  Ađ undanförnu hefur Brúsi unniđ ađ hönnun neyđarhjálpardróna;  flygildis sem getur boriđ hjálpargögn til fólks á hamfarasvćđum ţar sem öđrum leiđum verđur illa viđ komiđ.  Uppskrift hans gengur út á ađ koma hjálpargögnum til 50 manns á einu bretti.  Ţar á međal vatni, mat og sjúkravörum.  

  Útgangspunkturinn og sérstađa í hönnun Brúsa er ađ flygildiđ sé kolefnafrítt.  Jafnframt svo ódýrt í innkaupum og ódýrt í rekstri ađ hjálparsveitum muni ekki um ađ bćta ţví í búnađ sinn.  

  Brúsi er 60 ára og hefur selt yfir 100 milljónir platna. 

   


Nýrćđ í 14 mánađa fengelsi

  Í Ţýskalandi er bannađ ađ afneita helför gyđinga á fyrri hluta síđustu aldar.  Ţví er haldiđ fram ađ sex milljónir gyđinga hafi veriđ myrtir af nasistum.  Sumir telja töluna vera ónákvćma.  Hvađ sem til er í ţví ţá liggur í Ţýskalandi allt ađ fimm ára fangelsisrefsing viđ ţví ađ ţvertaka fyrir morđin.  Slíkt er skilgreint sem hvatning til kynţáttahaturs. 

  Öldruđ ţýsk nasistafrú,  Ursula Haverbeck,  lćtur ţađ ekki á sig fá.  Í fyrra var hún dćmd til 8 mánađa fangelsunar er hún reyndi ađ sannfćra borgarstjórann í Detmold um ađ ţađ vćri haugalygi ađ í Auschawitz hafi veriđ starfrćkt útrýmingarstöđ.  Sú gamla forhertist.  Hún reyndi ađ sannfćra dómara, saksóknara og alla sem heyra vildu ađ allt tal um útrýmingarbúđir vćri viđurstyggileg lygi og áróđur.  Var henni ţá gerđ aukarefsing.  Nú er hún 89 ára á leiđ á bak viđ lás og slá í 14 mánuđi.  Hún lýkur afplánun 2019 og heldur ţá upp á 91 árs afmćliđ.

thysk_nasistakona.jpg 

 


Illmenni

  Varasamt er ađ lesa spádóma út úr dćgurlagatextum.  Einkum og sér í lagi spádóma um framtíđina.  Bandaríski fjöldamorđinginn Charles Manson féll í ţessa gryfju.  Hann las skilabođ út úr textum Bítlanna.  Reyndar er pínulítiđ ónákvćmt ađ kalla Manson fjöldamorđingja.  Hann drap enga.  Hinsvegar hvatti hann áhangendur sína til ađ myrđa tiltekna einstaklinga.

  Út úr Bítlalögunum "Blackbird" og "Helter Skelter" las kallinn spádóm um ađ blökkumenn vćru ađ taka yfir í Bandaríkjunum.  Ofsahrćđsla greip hann.  Viđbrögđin urđu ţau ađ grípa til forvarna.  Hrinda af stađ uppreisn gegn blökkumönnum.  Til ţess ţyrfti ađ drepa hvítt fólk og varpa sökinni á blökkumenn. 

  Áhangendur Mansons međtóku bođskap hans gagnrýnislaust.  Ţeir hófust ţegar handa.  Drápu fólk og skrifuđu - međ blóđi fórnarlambanna - rasísk skilabođ á veggi.  Skilabođ sem hljómuđu eins og skrifuđ af blökkumönnum.  Áđur en yfir lauk lágu 9 manns í valnum. 

  Samhliđa ţessu tók Manson-klíkan ađ safna vopnum og fela út í eyđimörk.  Stríđiđ var ađ skella á.

  Spádómarnir sem Manson fór eftir rćttust ekki.  Ţađ eina sem gerđist var ađ klíkunni var stungiđ í fangelsi.

  Hiđ rétta er ađ Paul var međ meiningar í "Blackbird";  hvatningarorđ til bandarísku mannréttindahreyfingarinnar sem stóiđ sem hćst ţarna á sjöunda áratugnum.

  Charles Manson var tónlistarmađur.  Ekkert merkilegur.  Ţó voru the Beach Boys búnir ađ taka upp á sína arma lag eftir hann og gefa út á plötu - áđur en upp um illan hug hans komst. 

 


mbl.is Charles Manson er látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfélagsmiđlarnir loga til góđs

  Samfélagsmiđlarnir virka í baráttu gegn kynferđisofbeldi.  Hvort heldur sem er Fésbók, Twitter, blogg eđa annađ.  Undir millumerkinu #höfumhátt hefur hulu veriđ svipt af alrćmdum barnaníđingum og klappstýrum ţeirra.  Ţöggunartilburđir hafa veriđ brotnir á bak aftur.  Skömminni veriđ skilađ til glćpamannanna.  Lögum um uppreist ćru verđur breytt.

  Herferđ undir millumerkinu #metoo / #églíka hefur fariđ eins og eldur í sinu út um allan heim.  Kveikjan ađ henni hófst međ ásökum á hendur Harvey Winstein,  ţekkts kvikmyndaframleiđanda.  Hann var sakađur um kynferđisofbeldi,  međal annars nauđganir.  Á örfáum vikum hafa yfir 40 konur stigiđ fram og sagt frá áreitni hans.  Feril hans er lokiđ.  Hann er útskúfađur sem ţađ ógeđ sem hann er.

  Í kjölfar hafa ţúsundir kvenna - ţekktra sem óţekktra - vitnađ um áreitni sem ţćr hafa orđiđ fyrir.  Ţćr burđast ekki lengur einar međ "leyndarmáliđ".  Ţađ á ađ segja frá.  Skömmin er ofbeldismannsins.

  Verstu innlegg í umrćđuna er ţegar karlar segja:  "Menn eru hćttir ađ ţora ađ dađra viđ kvenfólk af ótta viđ ađ vera sakađir um áreitni."   Menn ţurfa ađ vera virkilega heimskir og illa áttađir til ađ skynja ekki mun á dađri og kynferđislegri áreitni.

  Annađ innlegg í umrćđuna er skrýtiđ.  Ţađ er ađ ýmsir karlar finna hvöt hjá sér til ađ tilkynna ađ ţeir hafi aldrei orđiđ fyrir kynferđislegri áreitni.  Ţađ liggur í loftinu ađ ţá langi til ađ skrifa ţađ á enniđ á sér.  


mbl.is Weinstein varđ brjálađur viđ höfnunina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óhugnanlegt dýraníđ

  Umrćđa hefur kviknađ um hryllilegt dýraníđ á Íslandi.  Upphaf ţess má rekja til Fésbókarfćrslu Tinnu Bjargar Hilmarsdóttur.  Hún lýsir hrćđilegri međferđ á fé.  Hún fór í réttir.  Varđ hálf lömuđ og full af sorg og reiđi yfir ţví sem fyrir augu bar.  

  Tinna Björg er félagi í Aktivegan - samtökum um réttindi dýra til lífs og frelsis.  Full ástćđa er til ađ lofa og fagna öllum sem láta sig velferđ dýra varđa.  Dýraníđingar ţurfa sjaldnast ađ axla ábyrgđ á gjörđum sínum.

  Tinna Björg segir féđ hafa veriđ skelfingu lostiđ og verulega stressađ.  Hún fullyrđir ađ kindur og lömb deyi iđulega vegna streitunnar sem smölun fylgir.  Sum slasist.  Fjölskyldur tvístrist.  Lamb tróđst undir.  Kindum var fleygt eins og tuskudúkkum.  Nokkrar kindur höltruđu.  Ađrar voru međ blćđandi sár.  Ein međ skaddađ auga.  Sláturtrukkar biđu eftir ţeim.  Ţćr sáu ekki fram á neitt annađ en dauđa eđa ţurfa ađ hírast í skítugu fjárhúsi í allan vetur.  

  Ég dreg ekki í efa neitt af ţessu.  Ég hef ekki fariđ í göngur og réttir síđan á fyrri hluta áttunda áratugarins.  Ţá var ţetta allt öđru vísi.  Kindurnar fögnuđu okkur smölunum.  Ţćr hlakkađi til ađ komast í réttina.  Lögđu ţegar í stađ í átt ađ henni.  Ţćr komu óţreyttar á áfangastađ.  Ţćr röltu léttar í spori niđur fjalliđ á gönguhrađa smalanna.  Ţađ vorum viđ sem ţurftum ađ klífa brattar fjallshlíđar.

  Í réttunum urđu fagnađarfundir.  Kindurnar hittu ćskufélaga sína og jörmuđu ákaft af fögnuđi.  Lömbin hittu fjölda nýrra lamba.  Ţađ var algjört ćvintýri ađ kynnast nýju lömbunum.  Allir skemmtu sér hiđ besta.  Líka smalarnir sem sumir voru fullir og vildu slást.  Kindurnar hlógu ađ ţeim.

  Ađ hausti eru kindurnar ađ mestu hćttar ađ skipta sér af lömbum.  Lömbin hinsvegar sćkja í návist móđur.  Fyrst og fremst af vana.  Ţau eru fyrir löngu síđan hćtt á spena og ţurfa ekkert á mömmu ađ halda.  Ţetta skiptir ţau engu máli.

 Ég hef aldrei séđ blóđgađ fé í réttum.  Hinsvegar hefur í réttum uppgötvast ađ horn er ađ vaxa inn í höfuđ á kind eđa lambi.  Líka ađ kind er í vandrćđum vegna ullarreyfis.  Ein var međ brunna snoppu eftir ađ hafa asnast upp á jökul og ekki fattađ ađ hann endurvarpađi sólarljósi.  Henni ţurfti ađ sinna og grćđa brunasár međ Aloe Vera geli.  Aldrei dó fé vegna streitu.  Enda féđ sultuslakt - ţrátt fyrir hvađ ţví ţótti rosalega gaman.

  Ég vissi ekki dćmi ţess ađ ekiđ vćri međ lömb beint úr rétt í sláturhús.  Venja var ađ fita lömbin í nokkra daga á káli og öđru góđgćti síđustu daga fyrir slátrun.  Ţađ var ţeim góđ skemmtun ađ ferđast á vörubílspalli.  Flestum skepnum ţykir ţađ gaman; ađ vera kyrr á sama stađ en samt á ferđ.  Ţau upplifa heillandi töfra.

  Sjaldan eđa aldrei voru lömb leidd beint af vörubílspalli til slátrarans.  Algengara var ađ ţau fengju ađ slaka á.  Jafnvel yfir nótt.  Ţau voru ekkert óróleg eđa kvíđin.  Frekar ađ ţau vćru spennt ađ vita hvađa nćsta ćvintýri biđi ţeirra.

  Er kólna tók í veđri urđu ćrnar afskaplega ţakklátar fyrir ađ komast í húsaskjól.  Ţar var dekstrađ viđ ţćr.  Heyi hlađiđ á garđa.  Stundum gómsćtu mjöli blandađ saman viđ.  Einkum síđvetrar.  Ţá fengu ţćr líka síld.  Ţvílíkt sćlgćti.  Ţvílík hamingja.

     


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband