Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Mađur ársins

  Jafnan er beđiđ međ spenningi eftir vali bandaríska fréttablađsins Time á manni ársins.  Niđurstađan er stundum umdeild.  Jafnvel mjög svo.  Til ađ mynda ţegar Hitler var útnefndur mađur ársins 1938.  Líka ţegar Richard Nixon var mađur ársins 1971 og aftur 1972. 

  Ástćđan fyrir gagnrýni á valiđ er sú ađ ţađ snýst ekki um merkasta mann ársins - öfugt viđ val annarra fjölmiđla á manni ársins.  Time horfir til ţess manns sem sett hefur sterkastan svip á áriđ.  Skiptir ţar engu hvort ađ ţađ hefur veriđ til góđs eđa tjóns.

  Í ár stendur valiđ á milli eftirfarandi:

- Colin Kaepernick (bandarískur fótboltakall)

- Dóni Trump

- Jeff Bezos (forstjóri Amazon)

- Kim Jong-un (leiđtogi N-Kóreu)

- #meetoo átakiđ

- Mohamed bin Salam (krúnprins Saudi-Arabíu)

- Patty Jenkins (leikstjóri "Wonder Woman")

- The Dreamers (samtök innflytjenda í Bandaríkjunum)

- Xi Jinping (forseti Kína)

  Mér segir svo hugur ađ valiđ standi í raun ađeins á milli #metoo og ţjóđarleiđtoga Bandaríkjanna, Kína og Norđur-Kóreu.


Söngvari Sex Pistols í Júrovisjón 2018

  Enski söngvarinn Johnny Rotten er Íslendingum ađ góđu kunnur.  Ekki ađeins sem söngvari Sex Pistols og ađ hafa túrađ um Bandaríkin međ Sykurmolunum - ţá í hljómsveitinni PIL (Public Image Limited).  Líka fyrir ađ opna Pönksafniđ í Lćkjargötu.  Hann skemmti sér vel hérna.  Heimferđ dróst.

  Nú upplýsir írska dagblađiđ Irish Sun ađ hinn írskćttađi Johnny muni keppa fyrir hönd Íra í Júrovisjón í vor.  Laginu sem hann syngur er lýst sem cow-pönki.  Ekki ósvipuđu og "Rise" međ PIL.  Höfundurinn er Niall Mooney.  Sá er kunnugt nafn í söngvakeppninni.  Átti lagiđ "Et Cetera" í Júrovisjón 2009 og "It´s for you" 2010.

  Einhver smávćgileg andstađa er gegn Johnny Rotten innan írsku Júrovisjón-nefndarinnar.  Nefndarmenn eru mismiklir ađdáendur hans. Uppátćkiđ er vissulega bratt og óvćnt.  ţegar (eđa ef) hún gefur grćnt ljós mun hann syngja lagiđ viđ undirleik PIL.

 

    


Skemmtilegt tvist

  Ég hlustađi á útvarpiđ.  Hef svo sem gert ţađ áđur.  Ţess vegna ber ţađ ekki til tíđinda.  Hitt sem mér ţótti umhugsunarverđara var ađ útvarpsmađurinn hneykslađist á og fordćmdi ađ fyrirtćki vćru ađ auglýsa "Black Friday".  Ţótti honum ţar illa vegiđ ađ íslenskri tungu.

  Ţessu nćst bauđ hann hlustendum til ţátttöku í spurningaleiknum "pizza & shake". 


Ármúli ţagnar

  Framan af ţessari öld voru Ármúli 5, 7 og 9 heitasta svćđi landsins.  Ţar var fjöriđ.  Í Ármúla 5 (sama húsi og Múlakaffi) var Classic Rock Sportbar.  Einn stćrsti og skemmtilegasti skemmtistađur landsins.  Hundruđ manna góndu á boltaleiki á stórum tjöldum.  Tugir pílukastara kepptu í leik.  Danshljómsveitir spiluđu um helgar.  Ţess á milli voru hljómleikar međ allt frá hörđustu metal-böndum til settlegri dćma.  Málverkasýningar og fleira áhugavert slćddist međ.  Inn á milli voru róleg kvöld.  Ţá spjallađi fólk saman viđ undirleik ljúfra blústóna.  Ţađ var alltaf notalegt ađ kíkja í Classic Rock Sportbar.

  Í nćsta húsi,  á annarri hćđ í Ármúla 7 var rekinn hverfisbar sem gekk undir ýmsum nöfnum:  Jensen,  Wall Street,  Pentagon (Pentó, Rússneska kafbátaskýliđ),  Elvis (Costello),  Bar 108,  Chrystal...  Hverfispöbb međ karókí og allskonar.  Mikiđ fjör.  Mikiđ gaman.  

  Á neđri hćđinni var Vitabarinn međ sveittan Gleym-mér-ei hamborgara og bjór.  Síđan breyttist stađurinn í Joe´s Diner og loks í ljómandi góđan filippseyskan stađ, Filipino.

  Í sama húsi en húsnúmeri 9 var Broadway (Breiđvangur).  Stćrsti skemmtistađur Evrópu.  Ţar var allt ađ gerast:  Stórsýningar í nafni Queen, Abba og allskonar.  Hljómleikar međ Yardbirds, the Byrds, Slade, Marianne Faithful og dansleikir međ Geirmundi.  

  Ţó ađ enn sé sama öld ţá er hún önnur.  Classic Rock Sportbar hefur breyst í asískan veislusal.  Ég kíkti ţangađ inn.  Salurinn stóri hefur veriđ stúkađur niđur í margar minni einingar.  Enginn viđskiptavinur sjáanlegur.   Ađeins ungur ţjónn í móttöku.  Hann kunni ekki ensku né íslensku.  Viđ rćddum saman í góđa stund án ţess ađ skilja hvorn annan.  Hann sýndi mér bjórdćlu.  Ţađ gerđi lítiđ fyrir mig.  Ég hef oft áđur séđ bjórdćlu.  Ég svarađi honum međ hendingum úr "Fjallgöngu" Tómasar Guđmundssonar (Urđ og grjót upp í mót) og "Ţorraţrćl" Kristjáns Fjallaskálds (Nú er frost á fróni).

  Ég rölti yfir í nćsta hús.  Allt lokađ.  Filipino horfinn.  Gott ef löggan lokađi ekki Chrystal fyrir meintan nektardans eđa vćndi eđa hvorutveggja.  Broadway hefur breyst í sjúkrahús,  Klínik.  Allt hljótt.  Ármúli hefur ţagnađ;  ţessi hluti hans.

classic rock sportbarármúli nr 5broadway

         

      


Nauđsynlegt ađ vita um hćnur

  -  Ef allar hćnur heims eru taldar saman ţá eru ţćr yfir 25 milljarđar.

  -  Ef öllum hćnum heims er skipt jafnt á međal manna ţá gerir ţađ 3,5 á hvern.

  -  Gainesville í Georgíu í Bandaríkjum Norđur-Ameríku er alifuglahöfuđborg heims.  Ţar er bannađ međ lögum ađ nota hnífapör viđ át á djúpsteiktum kjúklingi.  Hann er og skal vera fingramatur.

  -  Hćna verpir ađ međaltali 255 eggjum á ári.

  -  Rannsókn leiddi í ljós ađ hćna getur léttilega ţekkt yfir 100 andlit.  

  -  Lagiđ "Fugladansinn" - einnig ţekkt sem "Hćnsnadansinn" - var samiđ af Swisslendingnum Weren Thomas um 1960.

  -  1980 náđi "Fugladansinn" vinsćldum í Hollandi.

  -  1981 var lagiđ einkennislag fyrir Októberfest í Oklahoma undir heitinu "Hćnsnadansinn".

 

 

 


Íslandsvinur í skjölunum

  Nöfn íslenskra auđmanna eru fyrirferđamikil í Paradísarskjölunum;  ţessum sem láku út frá lögmannsstofunni Appleby á Bermúda.  Ef ég ţekki íslenskan metnađ rétt er nćsta víst nöfn Íslendinga séu hlutfallslega flest miđađ viđ höfđatölu.  Sem eru góđar fréttir.  Ţjóđ sem er rík af auđmönnum er vel sett.  Verra samt ađ svo flókiđ sé ađ eiga peninga á Íslandi ađ nauđsyn ţyki ađ fela ţá í skattaskjóli.

  Ekki einungis íslenskir auđmenn nota skattaskjól heldur líka Íslandsvinir.  Ţekktastur er hugsjónamađurinn Bono í hljómsveitinni U2.

 


mbl.is Tugir Íslendinga í skjölunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skelfilegt klúđur lífeyrissjóđanna

 

  Fyrir nokkru tóku lífeyrissjóđir upp á ţví ađ fjárfesta í Skeljungi.  Svo virđist sem ţađ hafi veriđ gert í blindni;  án forskođunar.  Einhverskonar trú á ađ svo gömul og rótgróin bensínsala hljóti ađ vera gullnáma.  Á sama tíma hefur rekstur Skeljungs hinsvegar veriđ afar fálmkenndur og klaufalegur - međ tilheyrandi samdrćtti á öllum sviđum.

  Starfsmannavelta er hröđ.  Reynslulitlum stjórnendum er í mun um ađ reka reynslubolta.  Ţeir fá einn eđa tvo klukkutíma til ađ taka saman eigur sínar og pilla sig á brott.  Engu ađ síđur eru ţeir á biđlaunum nćstu mánuđina án vinnuframlags.  Í mörgum tilfellum taka ţeir međ sér dýrmćta ţekkingu og viđskiptasambönd.

  Fyrr á árinu kynnti Skeljungur vćntanlega yfirtöku á 10-11 matvörukeđjunni.  Ţar var um plat ađ rćđa.  Til ţess eins ćtlađ ađ fráfarandi eigendur gćtu selt lífeyrissjóđum hlutabréf sín á yfirverđi.

  Í vetrarbyrjun var nýr forstjóri ráđinn.  Ţar var brotin hefđ og gengiđ framhjá fjórum framkvćmdastjórum fyrirtćkisins á Íslandi.  Ţess í stađ var ţađ sett undir framkvćmdastjóra fćreyska dótturfélagsins,  P/F Magn.  Frá 1. okt hefur Skeljungi veriđ fjarstýrt frá Fćreyjum.

  Nýjustu viđbrögđ viđ stöđugum samdrćtti eru ađ sparka 29 starfsmönnum á einu bretti:  9 á ađalskrifstofu og öllum á plani.  Héđan í frá verđa allar bensínstöđvar Skeljungs án ţjónustu.  Ţađ ţýđir enn frekari samdrátt.  Fólk međ skerta hreyfigetu vegna fötlunar eđa öldrunar hverfur eins og dögg fyrir sólu af bensínstöđvum Skeljungs.  

  Í gćr sá ég einhentan mann leita ásjár hjá stafsmanni 10-11 viđ ađ dćla bensíni á bílinn.  Sá má ekki vinna á plani.  Međal annars vegna ţess ađ ţar er hann ótryggđur fyrir slysum eđa öđrum óhöppum.  

  Liggur nćrri ađ brottrekstur 29 starfsmanna sé um ţriđjungs samdráttur.  Eftir sitja um 30 á ađalskrifstofu og um 30 ađrir á launaskrá.  Hinir brottreknu eru svo sem líka á launaskrá eitthvađ fram á nćsta ár.  Til viđbótar er mér kunnugt um ađ einhverjir af ţeim sem eftir sitja hyggi á uppsögn út af öllu ruglinu.  Afar klaufalega var ađ öllu stađiđ.  Til ađ mynda var sölustjóra efnavara sparkađ.  Hann var eini starfsmađur fyrirtćkisins međ haldgóđa ţekkingu á efnavörunum.  Ţađ sýndi sig í hvert sinn sem hann fór í frí.  Ţá lamađist efnavörusalan á međan.  Nú lamast hún til frambúđar.

  Einhver kann ađ segja ađ Skeljungur hafi skorađ stig međ ţví ađ ná bensínsölu til Costco.  Hiđ rétta er ađ skoriđ skilar ekki fjárhagslegum ávinningi.  Ţar er um fórnarkostnađ ađ rćđa til ađ halda hinum olíufélögunum frá Costco.  Nú fá ţau olíufélög fyrirhafnarlaust í fangiđ alla bílstjóra međ skerta hreyfigetu.  Spurning hve eigendum lífeyrissjóđanna ţykir ţađ vera góđ ávöxtun á ţeirra peningum.  

caution


mbl.is „Ekki bara hćgt ađ benda á Costco“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig er hann á litinn?

  Á síđustu dögum fyrir alţingiskosningar er gott og holt ađ hvíla sig einstaka sinnum á ţrefi um frambođslista, frambjóđendur, kosningaloforđ,  reynslu sögunnar og annađ sem máli skiptir. Besta hvíldin fćst međ ţví ađ ţrefa um eitthvađ sem skiptir ekki máli.  Til ađ mynda hvernig skórinn á myndinni er á litinn.

  Í útlöndum er rifist um ţađ.  Sumir segja hann vera ljósbleikan međ hvítri reim.  Heldur fleiri segja hann vera gráan međ blágrćnni (túrkís) reim. 

  Upphaf deilunnar má rekja til breskra mćđgna.  Ţćr voru ósammála um litina.  Leitađ var á náđir Fésbókar.  Sitt sýnist hverjum.

  Ţetta minnir á eldri deilu um lit á kjól.  Sumir sáu hann sem hvítan og gylltan.  Ađrir sem svartan og bláan.  Niđurstađan varđ sú ađ litaskynjunin fór eftir ţví hvort áhorfandinn er A fólk (morgunhanar) eđa B fólk (vakir frameftir).  Aldur spilar einnig inn í.

 

skór á lit


Sjónvarpsţátturinn Útsvar

 

  Spurningakeppnin Útsvar hefur til fjölda ára veriđ einn vinsćlasti dagskrárliđur Sjónvarpsins.  Ţar hefur margt hjálpast ađ:  Skemmtilegar og fjölbreyttar spurningar,  góđir spyrlar og ágćt sviđsmynd, svo fátt eitt sé nefnt.    

  "Ef ţađ er ekki bilađ ţá ţarf ekki ađ gera viđ ţađ," segir heilrćđiđ.  Ţetta hefđu embćttismenn Sjónvarpsins mátt hafa í huga.  Ţess í stađ réđust ţeir á haustmánuđum í ađ stokka rćkilega upp.  Látum vera ađ skipt hafi veriđ um spyrla.  Hugsanlega var ţađ ađ frumkvćđi fráfarandi spyrla,  Sigmars og Ţóru.  Ţau stóđu vaktina međ glćsibrag í áratug.

  Verra er ađ sviđsmyndinni hefur veriđ kollvarpađ ásamt fleiru.  Ekki endilega til hins verra.  Kannski jafnvel til bóta.  Vandamáliđ er ađ fastgróinn fjölskylduţáttur ţolir illa svona róttćka breytingu á einu bretti.  Svoleiđis er margsannađ í útlöndum.  Ekki ađeins í sjónvarpi.  Líka í útvarpi og prentmiđlum.  Fjölmiđlaneytendur eru afar íhaldssamir.

  Gunna Dís og Sólmundur Hólm eru góđir og vaxandi spyrlar.  Ţađ vantar ekki.

  Tvennt má til betri vegar fćra.  Annarsvegar ađ stundum eiga sumir keppendur til ađ muldra svar.  Ţá er ástćđa til ađ skýrmćltir spyrlar endurtaki svariđ.  Hitt er ađ í orđaruglinu er skjárinn af og til of stutt í nćrmynd.  Ţađ er ekkert gaman ađ fylgjast međ keppendum horfa á skjáinn hjá sér.  Ţetta verđur lagađ,  ćtla ég.  

útsvar

 


Lögreglumál

  Íslenska ţjófylkingin býđur ekki fram í alţingiskosningunum síđar í mánuđinum.  Ástćđan er óskemmtileg:  Galli blasti viđ á međmćlendalistum er yfirkjörstjórn í Reykjavík leit sem snöggvast á.  Einhverjar undirskriftir voru skrifađar međ sömu rithönd.  Og ţađ ljótri, frumstćđri og klúđurslegri rithönd,  hvíslađi ađ mér lítill fugl.  Međ ritvillum til bragđbćtis.  Til ađ mynda eitt s í Jónson.  Kannski svo sem alveg nóg undir öđrum kringumstćđum.   

  Ţetta er hiđ versta mál.  Ţađ hefđi veriđ gaman ađ mćla styrk ÍŢ í kjörklefum;  hvađa hljómgrunn stefnumál hennar eiga međal ţjóđarinnar.  Ennfremur hvađa kjörţokka frambjóđendur hennar hafa.  Hann gćti veriđ meiri en margur heldur.  Eđa minni.

  Verra er međ undirskriftirnar.  Ţar er um saknćmt athćfi ađ rćđa.  Skjalafals.  Ađ ţví er virđist gróft.  Yfirkjörstjórn hafđi samband viđ fólk á međmćlalistunum.  Meirihluti ţeirra fjallagarpa kom af fjöllum.  Kannađist ekki viđ ađ hafa ljáiđ nafn sitt á listana.

  Mig grunar helsta keppinaut ÍŢ,  Flokk fólksins,  um grćsku.  Ţeir hafi sent flugumann inn í herbúđir ÍŢ til ađ ógilda međmćlalistana.  Annađ eins hefur gerst í pólitík.  Jafnvel rúmlega ţađ.  Hćpiđ er - en ekki útilokađ - ađ einhver sé svo heimskur ađ halda ađ hćgt sé ađ komast upp međ ađ falsa međmćlendalista á ţennan hátt.

  Einn möguleikinn er ađ einhverjir međmćlendur ÍŢ kunni ekki sjálfir ađ skrifa nafna sitt.  Ţađ er ekki útilokađ.  Hver sem skýringin er ţá hlýtur skjalafalsiđ ađ verđa kćrt, rannsakađ og glćpamađurinn afhjúpađur.  Ađ ţví loknu dćmdur til fangelsisvistar á Kvíabryggju innan um bankarćningja.       

   


mbl.is Íslenska ţjóđfylkingin býđur ekki fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband