Spennandi fundur

  Á morgun (laugardag 3. desember) verđur afar áhugaverđur og spennandi fundur í Grasrótarmiđstöđinni ađ Brautarholti 4 í Reykjavík.  Dagskráin er ţannig:

1. Setning: Sigurjón Ţórđarson, formađur Frjálslynda flokksins

2. Styrmir Gunnarsson, ţjóđfélagsrýnir og fyrrverandi ritstjóri

3. Lýđur Árnason, lćknir og stjórnlagaráđsfulltrúi

4. Fyrirspurnir og umrćđur

5. Kynning vinnuhópa:

a) Guđjón Arnar Kristjánsson:  Velferđar- og tryggingamál

b) Ásta Hafberg:  Lýđrćđi og stjórnsýsla

c) Grétar Mar Jónsson: Auđlindir og sjávarútvegur

d) Sigurjón Ţórđarson: Landbúnađar- og umhverfismál, samráđ viđ ađra flokka og hreyfingar

6.  Samantekt vinnuhópa kynnt og umrćđur

7.  Jólaglögg

Ţađ er Frjálslyndi flokkurinn sem stendur fyrir fundinum.  Allir eru velkomnir og hvattir til ađ taka međ sér gesti.

sigurjón-ţórđarstyrmirLýđurGuđjón Arnar Kristjánssonásta hafberggrétar mar og sigurjón


mbl.is „Ţetta er bara galiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mikiđ vildi ég eiga ţess kost ađ vera á ţessum fundi, hann verđur örugglega fróđlegur og góđur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.12.2011 kl. 10:41

2 identicon

Ég get ekki sagt ađ ég hafi áhuga á neinu nema glögginu. Er alkóhól % há?

GRRR (IP-tala skráđ) 3.12.2011 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband