Smásaga um reiğan mann

reiği kallinn 

 Litla fjölskyldan er um şağ bil ağ halda út úr heimkeyrslunni.  Mamma, pabbi, börn og bíll.  Şau eru ağ fara í fimm vikna sumarfrí til Spánar.  Nema bíllinn.  Hann passar í bílastæği viğ flugstöğina í Sandgerği.  Í sama mund og mamman startar bílnum ber ağ póstmanninn.  Pabbinn rıkur út úr bílnum og gefur ströng fyrirmæli um ağ fá póstinn í sínar hendur şegar í stağ.  Svo er ekiğ af stağ.  Pabbinn er meğ póstinn í fanginu og horfir reiğilega á hann.  

  Helstu reikningar eru auğşekkjanlegir af umslaginu.  Pabbinn urrar um leiğ og hann rífur şau umslög eitt af öğru í tætlur ásamt innihaldi.  Bölvandi og ragnandi kastar hann rifrildinu út um bílgluggann.  Hann lætur vel valin orğ fylgja í kjölfariğ;  einskonar kveğju til póstsins um ağ hann skuli ekki fá ağ eyğileggja sumarfríiğ.

  Síğasta umslagiğ er merkt verktakafyrirtækinu Pétri & Páli.  Pabbinn horfir undrandi á şağ í smástund.  Svo opnar hann şağ klunnalega og dregur upp reikning fyrir tjöru og vinnu viğ tjöruburğ á şak. Nú fıkur í pabbann.  Hann rekur upp bjarndırsöskur.  Um leiğ leitar hann titrandi ağ símanúmeri á reikningnum.  Hann pikkar şağ á símann sinn.  Símadregnum sem svarar er ekki gefiğ færi á ağ vísa erindinu til gjaldkera.  Hann fær ağeins öskrandi hótun um ağ ef reynt verği ağ innheimta şennan ósvífna reikning şá verği húsnæği Péturs & Páls sprengt í loft upp og ekiğ á jarğıtu yfir alla bíla fyrirtækisins.  Pabbinn hefur aldrei heyrt af şessu verktakafyrirtæki.  Aldrei skipt viğ şağ.  Şannig vill hann hafa şağ áfram.  Hann endar símtaliğ meğ şví ağ grıta símanum af alefli út um bílgluggann.  Hrópar um leiğ ağ hann sé kominn í sumarfrí og vilji ekkert af fávitum vita.

  Sumarfríiğ gengur sinn vanagang.  Fjarri daglegu argaşrasi á Íslandi.  Meira í friği og ró í bland viğ áflog viğ innfædda.  Şeir eru svo ókurteisir og ögrandi.  Şá şarf pabbinn ağ verja sig.  Stundum meğ şeim afleiğingum ağ friğur og ró í fangelsisklefa tekur viğ.

  Eftir langşráğ, şarft og gott sumarfríiğ renna mamma,  pabbi,  börn og bíll inn í heimreiğina í Reykjavík.  Inni fyrir útidyrahurğinni bíğur haugur af fimm vikna pósti.  Şar efst í bunka er umslag merkt verktakafyrirtæki Péturs & Páls. Pabbinn hendir sér á şağ eins og sá sem skutlar sér til sunds.  Hann rífur şağ upp og horfir furğulostinn á reikning samskonar şeim gamla.  Sama upphæğ en nı dagsetning.  Honum er nóg boğiğ. Hann snıst á hæl og hleypur öskrandi inn í bílskúrinn.  Şar tekur hann bensínbrúsa og stóran sıl.  Şví næst brunar hann á næstu bensínstöğ.  Fyllir şar á brúsann.  Heldur svo beina leiğ ağ höfuğstöğvum verktakafyrirtækis Péturs & Páls.  Á bílaplaninu hleypur hann á milli allra sex bílanna á planinu og stingur göt á dekkin.  Şví næst hellir hann bensíni yfir şá og ber eld ağ.  Şetta gengur hratt fyrir sig.  Hann er horfinn áğur en nokkur verğur neins var.  Eftir sitja bílarnir í eldhafi.

  Er hann skilar sér heim hendir hann sér örşreyttur aftur á bak í stofusófann.  Ennşá fullur reiği.  En svo dasağur eftir árásina á bílaflotann ağ hann nánast dottar şegar í stağ.  Şegar augun lokast spyr yngsta barniğ:  "Hvağ şığir kredit?"  Rólegur í adrenalínvímu spyr pabbinn á móti:  "Í hvağa samhengi?  Kredit getur şıtt frádráttur eğa afturkallağ eğa eitthvağ."

  Barniğ:  "Efst á reikningnum sem şú ert svo reiğur yfir stendur kredit."  

bíll í logum

 

 

 

 

 

 

 

 

---------------

Fleiri smásögur:  HÉR


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann fékk şó útrás, blessağur mağurinn ...

Jakob S. Jónsson (IP-tala skráğ) 23.8.2015 kl. 23:17

2 Smámynd: Jens Guğ

Jakob,  fátt er svo meğ öllu illt...

Jens Guğ, 24.8.2015 kl. 18:55

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.