Ný bók frá Helga Seljan

helgi-seljan  Fyrir fimm árum kom út bókin 1001 gamansaga eftir Helga Seljan.  Hún naut mikilla vinsćlda.  Enda sögurnar 1001 hver annarri hnyttnari.  Allar meira og minna sannar.  

  Eftir helgi kemur út ný og stórskemmtileg bók frá Helga,  Ljósbrot liđinna stunda.  Hún inniheldur gamansögur, glettna bragi,  smásögur,  kvćđi,  ćviţćtti og fleira.  

  Helgi var kennari,  skólastjóri,  svo alţingismađur,  síđar frćđslustjóri Öryrkjabandalagsins og loks framkvćmdastjóri ţess.  Jafnframt kom hann fram um áratugi međ gamansöng og sögur.  LjosbrotForsida

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţá er bara ađ kaupan Seljan!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.12.2015 kl. 10:28

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  alltaf góđur!  laughing

Jens Guđ, 7.12.2015 kl. 19:35

3 identicon

Ég kaupi líka ţađ sem Helgi Seljan Junior segir í Kastljósi.

Stefán (IP-tala skráđ) 8.12.2015 kl. 08:02

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ geri ég líka.  

Jens Guđ, 8.12.2015 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband