Vandrćđaleg mistök

  Tilvera aldrađrar brasilískrar konu hefur alla tíđ snúist ađ miklu leyti um bćnahald.  Mörgum sinnum á dag leggst hún á bćn og brúkar talnaband.  Til ađ skerpa á mćtti bćnarinnar hefur hún notast viđ litla styttu af heilögum Anthony.  Hann er eitt af stćrstu númerum kaţólskra dýrlinga og mjög kröftugur.  Ađ ţví er mér skilst.  

  Konunni áskotnađist styttan fyrir nokkrum árum.  Eftir ađ styttan fékk lykilhlutverk í bćnahaldinu ţá var eins og ótal dyr opnuđust.  Konan varđ bćnheit.  Bćnir hennar hrifu sem aldrei fyrr.  Hún fór reyndar aldrei fram á mikiđ.  Var hvorki hégómleg í ákallinu né ósanngjörn.

  Nýveriđ uppgötvađi ömmustelpa hennar ađ styttan vćri ekki af heilögum Anthony heldur plastleikfang úr Hringadróttinssögu.  Hringadróttinssaga byggir á norrćnu gođafrćđinni.  Gandalf er Óđinn og fígúran sem gamla konan á kallast Elrond.   

  Ţrátt fyrir ţessa uppgötvun getur gamla konan ekki hugsađ sér ađ biđja án ţátttöku leikfangsins.  Reynslan af ţví er svo góđ.  

elrond


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Frábćr saga, takk fyrir ađ bjarga deginum mínum. cool

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.1.2017 kl. 15:39

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Frábćr saga, takk fyrir ađ bjarga deginum mínum. cool Reyndar ćtti fyrirsögnin ađ vera trúin flytur fjöll.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.1.2017 kl. 15:40

3 identicon

Vegir Elronds eru órannsakanlegir

Grrr (IP-tala skráđ) 20.1.2017 kl. 15:45

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Mér sýnist styttan líkjast ţér ef ţú vćrir skegglaus!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 20.1.2017 kl. 16:46

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Máttur bćnarinnar rćđst ađallega af ţví hvernig fólki tekst ađ ađlaga vćntingar sínar ađ bláköldum veruleikanum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.1.2017 kl. 17:41

6 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 21.1.2017 kl. 19:36

7 Smámynd: Jens Guđ

Grrr, svo sannarlega.

Jens Guđ, 21.1.2017 kl. 19:36

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  svo sannarlega.  Ég nánast ţekki mig í plastleikfanginu.  

Jens Guđ, 21.1.2017 kl. 19:37

9 Smámynd: Jens Guđ

Axel Jóhann,  viđ skulum ekki vanmeta mátt bćnarinnar - međ eđa án plastleikfangs.  

Jens Guđ, 21.1.2017 kl. 19:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.