Bílalúgunnar á BSÍ er sárt saknađ

  Allir - eđa nćstum ţví allir - sem hafa veriđ á nćturdjamminu á höfuđborgarsvćđinu kannast viđ bílalúguna á BSÍ.  Ţar mynduđust langar rađir af leigubílum međ blindfulla en svanga farţega.  Ţeir urđu allra manna hamingjusamastir í kjölfar kaupa á köldum sviđakjamma.  Á hátíđisdögum var splćst í kalda kótelettu.  Ţá var stćll á liđinu.  Ţađ var ćvintýraljómi yfir bílalúgunni.  

  Eitt sinn ađ kvöldi var ég staddur inni í veitingasal BSÍ.  Ţá bar ađ ungt par.  Sennilega um 17 - 18 ára.  Ţađ var auđsjáanlega ekki daglegir kúnnar.  Gekk hćgt um og skođađi alla hluti hátt og lágt.  Ađ lokum kom stelpan auga á stóran matseđil upp viđ loft.  Hún kallađi til stráksins:  "Eigum viđ ađ fá okkur hamborgara?"

  Strákurinn svarađi:  "Viđ skulum frekar fá okkur hamborgara í bílalúgunni hérna rétt hjá."

  "Viltu frekar borđa úti í bíl?" spurđi stelpan undrandi.  

  "Já, borgararnir í lúgunni eru miklu betri," útskýrđi stráksi.

  Stelpan benti honum á ađ ţetta vćru sömu hamborgararnir.  Hann hélt nú ekki.  Sagđi ađ lúgan vćri allt önnur sjoppa og á allt öđrum stađ í húsinu.  Hvorugt gaf sig uns drengurinn gengur út.  Sennilega til ađ sjá betur stađsetningu lúgunnar.  Eftir skamma stund kemur hann aftur inn og kallar til afgreiđsludömu:  "Eru nokkuđ seldir sömu hamborgarar hér og í bílalúgunni?"

  Hún upplýsti:  "Ţetta er sama eldhúsiđ og sömu hamborgararnir."

  Strákurinn varđ afar undrandi en skömmustulegur og tautađi:  "Skrýtiđ,  mér hefur alltaf ţótt borgararnir í lúgunni vera miklu meira djúsí.

    


mbl.is Bílalúgunni á BSÍ lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ţetta er skandall. Hvert kennileitiđ af öđru úr ćsku minni hverfur. Sennilega verđur heldur ekki hćgt ađ fá kótilettur framar. Ţeir eru amk búnir, helvítis beinin, ađ taka kartöblumúsina úr pakkanum.

Hvađ verđur svo nćst?

Tobbi (IP-tala skráđ) 3.4.2017 kl. 20:02

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Já, tímarnir breytast og mennirnir međ.

Sigurđur I B Guđmundsson, 3.4.2017 kl. 20:09

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ef fram heldur sem horfir mun íslensk réttritun líka heyra sögunni til áđur en langt um líđur.

Guđmundur Ásgeirsson, 3.4.2017 kl. 21:04

4 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Lestarstjórinn mikli er arústa OKKAR umhverfi og setur inn SITT umhverfisem er lokađ ahlemm akolakraninn farinn lestin farin frá hafnarbakkanum Sjálfstćđishúsiđ fariđ Langibarinn farinn Lćkjatorg fatiđ Kallinn á kassanum horfinn allar gókabúđir allar ísjoppurnar farnar Nýja Bíó fariđ Gamla bíó fariđ Hreifill farinn Steindór farinn hallćrisplaniđ fariđlögreglan farin pósthúsiđ fariđ Ingólfsapótek fariđ Geisir farinn Eimskip fariđ Ríkisskip fariđ Magni farinnSál miđbćjarins farin!! Allt fariđ.

Eyjólfur Jónsson, 3.4.2017 kl. 22:41

5 Smámynd: Jens Guđ

Tobbi,  ţađ sér hvergi fyrir enda á ţessum ósköpum.

Jens Guđ, 5.4.2017 kl. 09:37

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  heldur betur!

Jens Guđ, 5.4.2017 kl. 09:38

7 Smámynd: Jens Guđ

Guđmundur,  hún heyrir nánast ţegar sögunni til.  Í grunnskólum tala heilu bekkirnir einungis ensku - ţrátt fyrir ađ öll börnin séu rammíslensk.  

Jens Guđ, 5.4.2017 kl. 09:42

8 Smámynd: Jens Guđ

Eyjólfur,  ţetta er rosalegt.

Jens Guđ, 5.4.2017 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband