Sepultura-brćđur á leiđ til Íslands

  Útvarpsţátturinn Harmageddon á X977 skúbbađi all svakalega í ţessari andrá.  Stefán Magnússon,  Eistnaflugstjóri,  upplýsti ţar ađ Cavalera-brćđurnir úr Sepultura muni spila á hátíđinni í sumar.  

  Brćđurnir, Max og Igor, stofnuđu ţungarokkshljómsveitina Sepultura í Brazilíu 1984.  Max var söngvari, gítarleikari og söngvahöfundur en Igor trommađi af krafti.  Áđur en langt um leiđ var hljómsveitin komin í fremstu víglínu ţrass-metals og harđkjarna á heimsvísu.  

  Eftir ađ hafa leitt Sepultura í 12 ár yfirgaf Max hljómsveitina - á hápunkti vinsćlda og frćgđar - og stofnađi annan risa,  hljómsveitina Soulfly. Einnig rak hann hljómsveitina Nailbomb um tíma ásamt Igori.

  Fyrir ellefu árum yfirgaf Igor Sepultura.  Ţađan í frá er enginn upprunaliđsmanna í hljómsveitinni.  Brćđurnir stofnuđu ţá hljómsveitina Cavalera Conspiracy sem nú er á leiđ til Íslands.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Held ađ ég láti ţennan hávađa fara fram hjá mér!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.4.2017 kl. 14:40

2 identicon

Ţó betri hávađi en diskógauliđ međ ELO sem Siggi Hlö er ađ prumpa inn núna í Fuzz ţáttinn hjá Óla Palla.

Stefán (IP-tala skráđ) 7.4.2017 kl. 21:17

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţađ er ađeins meiri hávađi og lćti í ţeim en CCR.

Jens Guđ, 8.4.2017 kl. 13:08

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  égh heppinn ađ missa af ţví.

Jens Guđ, 8.4.2017 kl. 13:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband