Bestu synir Belfast

  Frćgustu synir Belfast eru tónlistarmađurinn Van Morrison,  fótboltakall sem hét George Best og skip sem hét Titanic.  Í fyrra var Van ađlađur af Karli bretaprinsi,  sleginn til riddara fyrir ađ vera (eitt) helsta ađdráttarafl ferđamanna til Belfast.  Ćskuheimili hans er rćkilega merkt honum.  Ţađ er ekki til sýnis innandyra.  Íbúar ţess og nágrannar láta sér vel líka stöđugan straum ferđamanna ađ húsinu.  Ţykir gaman ađ svara spurningum ţeirra og ađstođa viđ ljósmyndatökur.  van-morrison-s-birthplace

  Einnig er bođiđ upp á 2ja tíma göngutúr um ćskuslóđir Vans.  Leiđin spannar hálfan fjórđa kílómetra.  Međ ţví ađ skanna međ snjallsíma uppgefna kóda á tilteknum stöđum má heyra Van syngja um áfangastađina.  

  Fyrir utan ađ bera Sir-titilinn er Van heiđursdoktor viđ Belfast háskólann - og reyndar líka heiđursdoktor viđ Ulster háskólann.

  Á ćskuárum mínum var George Best vinsćll boltakall.  Ég hef 0% áhuga á boltaleikjum.  Hann var hinsvegar fyrirferđamikill í slúđurfréttum ţess tíma.  Ađalega vegna drykkju ađ mig minnir, svo og hnittinna tilsvara.  Gamall og blankur sagđist hann hafa sóađ auđćfum sínum í áfengi og vćndiskonur.  Afgangurinn hafi fariđ í vitleysu.  George_Best_Belfast_City_Airport_signage

  Í Belfast heitir borgarflugvöllurinn George Best Belfast City Airport.  

  Frćgasta safniđ í Belfast er Titanic.  Einkennilegt í ađra röndina ađ Belfast-búar hćli sér af ţví ađ hafa smíđađ ţetta meingallađa skip sem sökk eins og steinn í jómfrúarferđinni.  Međ réttu ćttu ţeir ađ skammast sín fyrir hrákasmíđina.  Ekki síst eftir ađ gerđ var kvikmynd um ósköpin.  Hrćđilega ömurlega vćmin og drepleiđinleg mynd međ viđbjóđslegri músík.  

  Af ferđabćklingum ađ ráđa virđist Belfast ekki eiga neina frćga dóttir.  Ekki einu sinni tengdadóttir.        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Nú ţykir mér týra!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 25.4.2017 kl. 20:14

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Góđur, Jens. Enn ţann dag í dag er Belfast frekar "rafmögnuđ". Ţar hafa stríđsaxirnar enn ekki veriđ grafnar og verđa ţađ sennilega ekki í bráđ. Nćgir ţar ađ nefna útlitiđ á lögreglubílunum, sem eru sko klárir í allt, svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 26.4.2017 kl. 02:44

3 identicon

Ja hérna Jens, yfirsýn ţín á tilveruna bregst aldrei cool

Ég man vel eftir fyllibyttusögum af George Best en ekki boltasögum, enda eins og ţú, núll prósent áhuga á boltasparki. Van Morrison, af nafninu til en kannast ekki viđ einn einasta tón frá kallinum. Ţađ er ţín deild.

Ég er samt bljúgur og rómantískur í mér og fannst Títanikk rćman vođa rómó. ........Fyrir utan ađ drukkna ađ sjálfsögđu.

Jamm, ég er sammála varđandi Títanikk safniđ, ţú lýsir ţví best međ -Međ réttu ćttu ţeir ađ skammast sín fyrir hrákasmíđina- wink

Takk fyrir ađ halda áfram ađ deila međ okkur hugrenningum ţínum

Kveđja sunnan úr svörtustu álfum, Hörđur

Hörđur Ţór Karlsson (IP-tala skráđ) 26.4.2017 kl. 15:33

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  mér líka.

Jens Guđ, 27.4.2017 kl. 10:37

5 Smámynd: Jens Guđ

Halldór Egill,  mér var bent á ađ sennilega vćri ţetta ástand sem ţú lýsir ástćđan fyrir ţví ađ á pöbbum í Belfast blanda menn ekki geđi viđ ókunnuga, öfugt viđ ţađ sem tíđkast í Dublin.  

Jens Guđ, 27.4.2017 kl. 10:41

6 Smámynd: Jens Guđ

HGörđur Ţór,  takk fyrir hlý orđ.  

Jens Guđ, 27.4.2017 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.