Tyrkir réttdrćpir?

  Til áratuga - jafnvel alda - hefur veriđ klifađ á ţví ađ Tyrkir séu réttdrćpir á Íslandi.  Ţetta heyrist í spjalli í ljósvakamiđlum.  Einnig í blađagreinum og í athugasemdakerfum netmiđla.  Ţegar orđin Tyrkir réttdrćpir eru "gúggluđ" koma upp 818 síđur (sumar fjalla reyndar um ađ ađ Baskar hafi veriđ réttdrćpir á Vestfjörđum).  

  Ég hef aldrei orđiđ var viđ efasemdir um ţetta.  Né heldur ađ ţessu sé mótmćlt.  Fyrr en núna.  Vísađ var á Vísindavefinn.  Ţar var máliđ rannsakađ.  Niđurstađan er sú ađ hafi lög heimilađ dráp á Tyrkjum ţá hafi ţau veriđ numin úr gildi fyrir löngu síđan.  

  Um ţetta má lesa HÉR 

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tyrkir eru allavega réttdrćpir í Tyrklandi, ţar sem mannréttindi virđast vera á nánast sama plani og í Norđur-Kóreu og Afganistan.

Stefán (IP-tala skráđ) 2.5.2017 kl. 10:48

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţegar íslenskur karlakór fór í söngferđalag til Tyrklands 1966 eđa ţar um bil, sögđu gárungar ađ nú vćri hefnt fyrir Tyrkjarániđ. 

En ţađ voru reyndar sjórćningjar frá landi, sem er 2000 kilómetra frá Tyrklandi, sem stóđu ađ "Tyrkjaráninu" 1627. 

Ómar Ragnarsson, 2.5.2017 kl. 15:21

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

En Tyrkir voru víđa og réđ ekki Tyrkja soldán Túnis á ţessum tíma?

Hrólfur Ţ Hraundal, 2.5.2017 kl. 22:43

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, slátranirnar eru ekki byrjađar en embćttismenn Erdogans fara hamförum í víđtćkum handtökum og pyntingum.  Hann hefur bođađ ađ ríkisaftökur séu nćsta skref.   

Jens Guđ, 3.5.2017 kl. 17:31

5 Smámynd: Jens Guđ

Ómar,  góđ sagan af íslenska kórnum!

Jens Guđ, 3.5.2017 kl. 17:33

6 Smámynd: Jens Guđ

Hrólfur,  ég veit fátt um Tyrki.  Á bara eina tyrkneska plötu.  Ţokkalega ţungarokksplötu.  Svo hlálega vill til ađ hljómsveitin heitir Isis.  Var stofnuđ og komin á flug áđur en samnefnd illvíg hryđjuverkasamtök urđu til.  

    https://www.youtube.com/watch?v=-9EhHqqzJFQ

Jens Guđ, 3.5.2017 kl. 17:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband