Átta ára krúttbomba

  Stelpa er nefnd Anastasia Petrik.  Hún er fćdd og uppalin í Úkraínu (eđa Úkraníu, eins og Skagfirđingar kalla landiđ - ef miđađ er viđ leiđtogann, Gunnar Braga Sveinsson).  Hún á afmćli á morgun,  4. maí.  Ţá fagnar hún fćđingardeginum í fimmtánda sinn.

  Í myndbandinu hér ađ ofan er hún nýorđin átta ára ađ keppa í söngvarakeppni barna (8 - 12 ára) í beinni útsendingu í úkraínska sjónvarpinu.  Hún geislar af leikgleđi og sjálfsöryggi.  Skemmtir sér vel.  Hún gerir ţetta gamla Bítlalag ađ sínu.  Hnikar lipurlega til áherslum í laglínu.  Ţarna kunni hún ekki ensku.  Textinn skolast ţví dálítiđ til.  En kemur ekki ađ sök nema síđur sé.  Úkraínskur almenningur kann ekki ensku.  

  Án ţess ađ ţekkja frammistöđu annarra keppenda kemur ekki á óvart ađ hún - yngst keppenda - bar sigur úr bítum.  Síđan hefur hún veriđ atvinnusöngkona og sungiđ inn á vinsćlar plötur.  Góđ söngkona.  Ţannig lagađ.  En um of "venjuleg" í dag.  Ţađ er ađ segja sker sig ekki frá 1000 öđrum atvinnusöngkonum á sömu línu.  Ósköp lítiđ spennandi.  Hér er ný klippa frá henni:

  

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

,, Leiđtoginn, Gunnar Bragi Sveinsson ", aumingja Skagfirđingar - Ég er viss um ađ Sir Paul hefur veriđ ánćgđur međ krúttbombuna.

Stefán (IP-tala skráđ) 3.5.2017 kl. 19:10

2 Smámynd: Theódór Gunnarsson

Ţetta var frábćrt! Ţađ var einmitt svo sniđugt hvernig hún gerđi ţetta dálítiđ ađ sínu međ ţví ađ hnika áherslunum svona fallega. 

Theódór Gunnarsson, 3.5.2017 kl. 22:37

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég er líka viss um ađ Palli kann ađ meta ţennan flutning á laginu.  Túlkun hennar á laginu var gefin út á smáskífu sem mokseldist.  Hún söng annađ Bítlalag,  "Come Together",  međ unglingahljómsveit og einnig međ eldri systir sinni.  

https://www.youtube.com/watch?v=bcQXbDLTHtY

Jens Guđ, 4.5.2017 kl. 18:24

4 Smámynd: Jens Guđ

Theódór,  ég tek undir ţađ.

Jens Guđ, 4.5.2017 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband