Breskt hreindýr heitir Gylfi Sigurđsson

  Jólin byrja snemma hjá enskum bónda.  Sá heitir Robert Morgan.  Hann er trjárćktandi.  Rćktar jólatré.  Sömuleiđis heldur hann hreindýr.  Ein kýrin bar fyrir fjórum dögum.  Robert var ekki lengi ađ kasta nafni á kálfinn;  gaf honum nafniđ Gylfi Sigurđsson.  

  Ástćđan er sú ađ kallinn er áhangandi fótboltaliđs í Swansea.  Ţar ku mađur ađ nafni Gylfi Sigurđsson spila.  Hann kemur frá hreindýralandinu Íslandi,  ađ sögn hreindýrabóndans.  

Gylfi2


mbl.is Brosti er hann var spurđur um Gylfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Og var ţetta svo ekki kvíga?cool

Jósef Smári Ásmundsson, 7.5.2017 kl. 09:01

2 identicon

Gylfi Sigurđsson er langbesti íslenski knattspyrnumađurinn í dag og algjör lykilmađur í velska knattspyrnuliđinu Swansea.

Stefán (IP-tala skráđ) 7.5.2017 kl. 13:16

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Var ađ endurskíra eina hćnuna mína. Nú heitir hún Jensamína Guđ.

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.5.2017 kl. 18:00

4 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  jú, eđa eiginlega trans.

Jens Guđ, 7.5.2017 kl. 18:07

5 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţá er nafngiftin á hreindýrskálfinum til fyrirmyndar.

Jens Guđ, 7.5.2017 kl. 18:08

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  takk fyrir ţađ.  Ţetta er upphefđ.  

Jens Guđ, 7.5.2017 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband