N-Kórea smíđar herflugvél úr spýtum

  Norđur-Kórea er um flest vanţróađ ríki.  Ţar er ţó öflugur her.  Hann er í stöđugri framţróun á tćknisviđi.  En fer fetiđ.  Til áratuga hefur fjórđungur allra eldflaugaskota mistekist.  Eldflaugin lyppast niđur á fyrst metrunum.  

  Sá sem ber höfuđábyrgđ á eldflaugasmíđinni hverju sinni lćrir aldrei neitt af mistökunum.  Hann hverfur.   

  Metnađur ráđamanna í N-Kóreu á hernađarsviđi er mikill.  Mönnum dettur margt sniđugt í hug.  Nýjasta uppátćkiđ er ađ smíđa herflugvélar úr timbri.  Ţćr sjást ekki á radar.  Ţar međ getur n-kóreski herinn flogiđ ađ vild um svćđi óvina án ţess ađ nokkur fatti ţađ.  

  Ađferđin er einföld en seinvirk og kallar á mikla vandvirkni.  Hún felst í ţví ađ flugvélum sem heita Antonov An-2 er umbreytt.  Hćgt og bítandi er hverjum einum og einasta málmhluta skipt út fyrir nákvćmlega eins hluti úr timbri.

 

 kimmi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í Norđur-Kóreu lyppast eldflaugar niđur á fyrstu metrum, en hér á landi lyppast heilbrigđisráđherrar niđur á fyrstu metrum.

Stefán (IP-tala skráđ) 10.5.2017 kl. 09:39

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ćtli ţađ sé rekaviđur??

Sigurđur I B Guđmundsson, 10.5.2017 kl. 12:22

3 identicon

Ha,ha,ha. Myndbandid gott.

Úr hvada mynd var thetta aftur..??

Kv.

Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráđ) 10.5.2017 kl. 15:21

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţess má geta, ađ léttustu 2ja til 4 manna flugvélarnar hér á landi eru úr krossviđi. 

Hafa í gamni veriđ kallađar "fljúgandi vindlakassar". Bestu dćmin eru kannski franskar flugvélar af Jodel-gerđ og ég flýg stundum einni ţeirra, TF-ROS. 

Hún, međ sín fjögur sćti, er 100 kílóum léttari en álíka stórar 2ja sćta flugvélar. 

100 hestafla hreyfill hennar skilar henni nálćgt hrađa véla međ 180 hestöfl og hún hefur meiri burđ hinar stćrri á lengri vegalengdum. 

Ómar Ragnarsson, 10.5.2017 kl. 21:14

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Frćgust er flugvél Howard Hughes The Spruce Goose, sem á sínum tíma var stćsta flugvél heims. Hún flaug ţó aldrei meira en nokkur hundruđ metra.

Jón Steinar Ragnarsson, 10.5.2017 kl. 21:50

6 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Mér hefur nú stundum dottiđ í hug ađ slá upp fyrir bát. Kannski prófa ég bara flugvél. Setja bara nógu andskoti mikiđ loftblendi í steypuna til ađ gera hana léttari.

Jósef Smári Ásmundsson, 11.5.2017 kl. 07:14

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, var hann ađ klúđra einhverju?

Jens Guđ, 13.5.2017 kl. 13:32

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B, já, og mótatimbur.

Jens Guđ, 13.5.2017 kl. 13:34

9 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur,  ţetta er úr mynd Stevens Spielbergs "Always".  

Jens Guđ, 13.5.2017 kl. 13:38

10 Smámynd: Jens Guđ

Ómar, takk fyrir fróđleiksmolana.

Jens Guđ, 13.5.2017 kl. 13:38

11 Smámynd: Jens Guđ

Jón Steinar, takk fyrir upplýsingarnar.

Jens Guđ, 13.5.2017 kl. 13:39

12 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  mér skilst ađ timbur sé varasamt í ţessu samhengi.  Ég var úti í Belfast á N-Írlandi um páskana.  Ţar er stórt safn um skip sem var smíđađ úr timbri og sökk strax í jómfrúarferđinni.   

Jens Guđ, 13.5.2017 kl. 13:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband