Íslendingar fćra Fćreyingum listaverk ađ gjöf

  Í vikunni var listaverkiđ "Tveir vitar" afhjúpađ viđ hátíđlega athöfn í höfuđborg Fćreyja,  Ţórshöfn.  Annika Olsen, borgarstjóri, og Högni Hoydal, ţingmađur á fćreyska lögţinginu og danska ţinginu, fluttu ávörp og Hafnar-lúđrasveitin lék viđ hvurn sinn fingur.  

  "Tveir vitar" er gjöf Vestfirđinga til Fćreyinga;  ţakklćtisvottur fyrir höfđinglegar peningagjafir fćreyskra systra okkar og brćđra til endurreisnar Flateyrar og Súđavíkur í kjölfar mannskćđra snjóflóđa 1995.

  Bćjarstjóri Ísafjarđar,  Gísli Halldór Halldórsson, afhenti listaverkiđ formlega.

  Ţađ er virkilega fagurt og glćsilegt, samsett úr blágrýti og stáli.  Höfundurinn er myndlistamađurinn Jón Sigurpálsson.  Hann er einnig kunnur sem bassaleikari djasshljómsveitarinnar Diabolus in Musica.

  Á klöppuđum uppreistum steini fyrir framan "Tvo vita" stendur:

TVEIR VITAR

"Ţökk sé fćreysku ţjóđinni fyrir samhug og vinarţel í kjölfar snjóflóđanna í Súđavík og á Flareyri 1995.  Frá vinum ykkar á Vestfjörđum." 

  Fćreyingum ţykir afskaplega vćnt um ţessa táknrćnu ţakkargjöf.  

Tveir vitar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott framlag hjá Vestfirđingum. Fćreyingar eru svo sannarlega okkar bestu vinir, stundum jafnvel okkar einu vinir og viđ getum lćrt svo margt af ţeim. 

Stefán (IP-tala skráđ) 11.5.2017 kl. 21:40

2 identicon

Mér hlýnar um hjartarćtur hvenćr sem minnst er á Fćreyinga.

Tek undir ţađ ađ af ţeim mćttum viđ margt lćra.

Sigurđur.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 12.5.2017 kl. 12:25

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Fćreyingar flottastir!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.5.2017 kl. 16:01

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán  svo sannarlega!

Jens Guđ, 13.5.2017 kl. 13:47

5 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur,  ég líka.

Jens Guđ, 13.5.2017 kl. 13:47

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  alltaf!

Jens Guđ, 13.5.2017 kl. 13:48

7 Smámynd: Sćmundur G. Halldórsson

Falleg kveđja. En er hún virkilega frá "Flareyri"?

Sćmundur G. Halldórsson , 9.6.2017 kl. 21:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband