Hjálpast ađ

  Ég var á Akureyri um helgina.  Ţar er gott ađ vera.  Á leiđ minni suđur ók ég framhjá lögreglubíl.  Hann var stađsettur í útskoti.  Mig grunađi ađ ţar vćri veriđ ađ fylgjast međ aksturshrađa - fremur en ađ lögreglumennirnir vćru ađeins ađ hvíla sig í amstri dagsins.  Á móti mér kom bílastrolla á - ađ mér virtist - vafasömum hrađa.  Ég fann til ábyrgđar.  Taldi mér skylt ađ vara bílalestina viđ.  Ţađ gerđi ég međ ţví ađ blikka ljósum ótt og títt.  

  Skyndilega uppgötvađi ég ađ bíllinn sem fór fremstur var lögreglubíll.  Hafi ökumađur hans stefnt á hrađakstur er nćsta víst ađ ljósablikk mitt kom ađ góđum notum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir nokkrum dögum var ég ađ keyra Hverfisgötuna til austurs og stansađi á rauđu ljósi viđ Snorrabraut. Til vinstri viđ mig kom lögreglubíll án forgangsljósa og lét vađa yfir á eldrauđum ljósum á móts viđ lögreglustöđina, senilega ađ flýta sér í kaffi blessađir.

Stefán (IP-tala skráđ) 8.6.2017 kl. 07:45

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Er bara ekki gott ţegar lögreglan stoppar ţessa ökuníđinga sem aka alltof hratt???

Sigurđur I B Guđmundsson, 8.6.2017 kl. 10:36

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ er rosalega áhćttusamt ađ bruna yfir gatnamót á rauđu ljósi.  Ţarna hafa áhćttufíklar veriđ á ferđ og lagt ađra í umferđinni í lífshćttu.  

Jens Guđ, 8.6.2017 kl. 18:53

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B, ennţá betra er ađ ökuníđingar fari sér hćgar.  Ţađ liggur ekkert á.

Jens Guđ, 8.6.2017 kl. 18:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband