Ný og spennandi bók um myglusvepp

  Skagfirski garđyrkjufrćđingurinn,  rithöfundurinn og söngvaskáldiđ Steinn Kárason hefur sent frá sér nýja bók.  Sú heitir ţví áhugaverđa nafni "Martröđ međ myglusvepp".  Í henni eru einkenni greind, upplýst um heppilegar bataleiđir og viđrađ hvernig ţetta snýr ađ lögum og réttindum og eitthvađ svoleiđis.

  Frekari upplýsingar um bókina má finna međ ţví ađ smella HÉR 

bokarkapa_mygla-210x300  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég eignađist einu sinni geisladisk međ ţessum manni og tónlistin ţar er álíka spennandi og myglusveppur - Allt í stíl.

Stefán (IP-tala skráđ) 12.6.2017 kl. 22:16

2 Smámynd: Jens Guđ

Ég á diskinn og ţađ eru ágćtir sprettir á honum.  Ţar á međal nokkrir hressir rokkarar.  

Jens Guđ, 13.6.2017 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband