Vinsćlustu sígrćnu lögin

  Fyrir sléttu ári setti ég upp á Fésbók grúpuna Classic Rock.  Ţangađ inn hlóđ ég fjölda myndbanda.  Ţau spanna uppistöđuna af ţví sem almennt fellur undir skilgreininguna "classic rock".  Upphafsreitur sígrćna rokksins er "You Really Got Me" međ the Kinks (kom út 1964).  Ţađ er reglan hjá útvarpsstöđvum, tímaritum og sjónvarpsţáttum sem afmarka sig viđ "clsssic rock".  Meira á reiki er hvađ hugtakiđ nćr langt inn í nútímann.  Sumir binda ţađ viđ 1977 (ţungrokk og prog fram ađ pönki).  Ađrir til 1985 (til ađ hafa pönk- og nýbylgjuna međ).

  Enn ađrir fram til 2000 (aldamóta) eđa 2007 (10 ára og eldri).  Minn rammi um sígrćnt rokk nćr yfir öll ţessi ár.  Lögin sem ég ţekki vel sem helstu klassísku rokklög.  Ég er alveg međ ágćta sýn yfir ţau helstu.  Til vara kíkti ég á "play-lista" helstu "classic rock" útvarpsstöđva og umfjöllun í "classic rock" tímaritum.  Ţađ breytti engu.  Ég var međ ţetta allt á hreinu.  Hugtakiđ "classic rock" vísar mest til ţeirra sem mótuđu upphaf ţungarokks (og prog rokks).  Í víđara samhengi er pönkrokk og nýbylgja međ í pakkanum.  Allar "classic rock" útvarpsstöđvar brjóta flćđi harkalegs rokks upp međ mýkri sívinsćlum lögum sem standa ţeim nćr en léttasta vinsćldalistapopp (main stream).  Ţađ ţarf ađ vera smá gredda međ í dćminu.   

  Classic Rock síđan á Fésbók er öllum opin.  Skráđir áskrifendur/"lćkarar" eru 372.  Vinsćlustu lög eru spiluđ af mun fleirum.  Listinn yfir oftast spiluđ lög á síđunni er ekki alveg fyrirsjáanegur.  En ţeim mun áhugaverđari.  Margt kemur á óvart.  Ađ óreyndu hefđi ég ekki giskađ rétt á ţessi 5 mest spiluđu lög.  

  Listinn er svona:

1.  Stealers Wheel - Stuck in the Middle with You - 588 spilanir.

2.  Týr - Ormurin langi - 419 spilanir

3.  Deep Purple - Smoke on the Water - 237 spilanir.

4.  Fleetwood Mac - Black Magic Woman - 190 spilanir. 

5.  Tom Robinson Band - 2-4-6-8 Motorway - 186 spilanir.     

6.  Status Quo - Rockin' All Over the World - 180 spilanir

7.  Bob Marley - Stir it Up - 164 spilanir 

8.  Sykurmolarnir - Motorcycle Mama - 162 spilanir 

9.  Creedence Clearwater Revival - I Put a Spell on You - 160 spilanir

= 10.  Janis Joplin - Move Over - 148 spilanir

= 10.  Shocking Blue - Venus - 148 spilanir

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband