Undarlegt hćnuegg

  Međalţyngd á hćnueggi er 63 grömm.  Sum eru örlítiđ ţyngri.  Önnur örlítiđ léttari.   Norskum tómstundaeggjabónda brá heldur betur í brún ţegar hann fann risaegg í hreiđri innan um nokkur venjuleg.  Vigtun á ţví sýndi 168 grömm.  Hátt í ţreföld ţyngd venjulegs eggs.

  Bóndinn veit ekki hver af hans 16 hćnum var svona stórtćk.  Grunur lék á ađ í ţađ minnsta tvćr rauđur vćru í egginu.  Viđ skođun kom í ljós ađ svo var.  Ekki nóg međ ţađ.  Heilt egg var innan í risaegginu.  

 Ţó ađ ótrúlegt sé ţá er ţetta ekki ţyngsta norska hćnueggiđ.  1993 vóg eitt 210 grömm!

Egg_04egg  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona egg hefđi einhverntíma ţótt smellpassa framan á Alţingishúsiđ. Ekki ţađ ađ ég sé međmćltur sóun á mat.

Stefán (IP-tala skráđ) 21.6.2017 kl. 23:20

2 Smámynd: Jens Guđ

Ţađ er vond međferđ á góđum mat ađ henda eggi í Alţingishúsiđ.  Ţó ađ einhverjir ţar innandyra eigi skiliđ ađ fá egg í hausinn.  

Jens Guđ, 22.6.2017 kl. 19:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband