Snillingarnir toppa hvern annan

  Stundum er sagt um suma ráđamenn ađ ţeir sitji í fílabeinsturni.  Ţá er átt viđ ađ ţeir séu úr tengslum viđ almúgann.  Ţeir lifi í sýndarveruleika.  Ţeir rađa í kringum sig já-mönnum.  Loka eyrunum fyrir gagnrýnum röddum.

  Á tíunda áratugnum hratt ţáverandi heilbrigđisráđherra úr vör verkefninu "Ísland án eiturlyfja 2002".  Ég man ekki hver ţađ var en einhver Framsóknarmađur.  Peningum var sturtađ í verkefniđ og gćđingum rađađ á jötuna;  ótal nefndir og ráđ međ tilheyrandi fundarhöldum og veisluföngum.   

  Um síđustu aldamót vakti dómsráđherra,  Sólveig Pétursdóttir, athygli fyrir ađ deila ekki salerni međ öđrum starfsmönnum ráđuneytisins.  Ţess í stađ lét hann innrétta splunkunýtt einkaklósett sem kostađi milljónir króna.  Gékk undir gćlunafninu gullklósettiđ.  Enda var ekki vitađ um jafn dýrt og glćsilegt klósett hérlendis.    

  Ráđherrans er ekki síđur minnst fyrir skelegg viđbrögđ viđ kröfu um fjölgun lögregluţjóna.  Hann lét fjöldaframleiđa pappalöggur!  Ţeim var plantađ á ljósastaura viđ Reykjanesbraut.  Pappalöggurnar útrýmdu ekki hrađakstri og öđrum afbrotum á Suđ-Vestur horni landsins.  Fjarri ţví.  Ţess í stađ var pappalöggunum stoliđ og vöktu kátínu í partýum út um allt.

  Nokkru síđar fóru utanríkisráđherrann Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og forsćtisráđherrann Geir Haaarde á flug viđ ađ koma Íslandi í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.  Tilgangurinn var enginn nema ađ spila sig stóra/n í útlöndum.  Allir međ lágmarksţekkingu á heimsmálum vissu ađ ţetta var meira en út í hött; meira en óraunhćft.  Dćmigert heilkenni íbúa fílabeinsturnsins.  

  Ţetta var brandari.  Dýr brandari.  Yfir 1000 milljónum króna var sturtađ út um gluggann.  Ísland átti aldrei raunhćfa möguleika á inngöngu í Öryggisráđiđ.  Ţví síđur erindi.

  Nú reynir fjármálaráđherrann,  Benedikt, ađ toppa Sólveigu Pétursdóttur,  Ingibjörgu Sólrúnu og Geir Haaarde.  Hann bođar upprćtingu svartrar atvinnustarfsemi međ ţví ađ taka 10.000 kallinn og 5000 kallinn úr umferđ.  Ţjóđinni og 2,5 milljónum túrista árlega verđi skylt ađ borga fjölskyldufyrirtćkjum Engeyinga,  Borgun og Valitor, "kommisjón" af öllum viđskiptum.  

  Rökin eru snilld:  Ţeir sem stunda svarta atvinnustarfsemi eru svo vitlausir ađ ef ţeir geta ekki borgađ međ 5000 kalli ţá fatta ţeir ekki ađ ţađ er hćgt ađ borga međ 5 ţúsund köllum.       

gullklósettiđ

   


mbl.is 10.000 króna seđillinn úr umferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jens. Ţetta var fróđleg upptalning. Ódýrar og launalitlar/launalausar löggur borga sig ekki fyrir neinn. Og enn síđur pappa-löggur.

Svo eru ţađ seđlarnir í umrćđunni í dag? Ţađ var orđiđ svo dauft yfir fréttatímunum ađ ţađ varđ ađ henda inn einni tilraunabombu, eđa ţannig? Einu sinni voru stresstöskur fylgifiskur skrifstofufólks og annars pappa-starfsfólks á Íslandi. Ţađ var fyrir tíma tölvunnar, og fyrir tíma fyrirferđalitlu auka fölsuđu núllunum viđ krónuupphćđir sumra. Ađallega ţó líklega bankanna og Seđló, og ţeirra sem sátu ađ snćđingi í ţeirri gataosta"geymslu". Sáust slíkar töskur reyndar aftur ţegar veriđ var ađ tćma bankana bakdyramegin kringum síđasta rán kringum 2008, eftir ţví sem gárungarnir hafa sagt.

Mađur verđur líklega ađ fá sér sćmilega peningahelda stresstösku undir öll mánađarlegu peningalegu "auđćfin", í 1000 köllum. Heilsulitlir öryrkjar og fátćkir eldri borgarar ţurfa ekki mjög stóra tösku undir auđćfin, enda heilsa margra ţeirra örorkandi. (Fátt er svo međ öllu illt ađ ekki bođi nokkuđ gott).

Eđa kannski Costco opni bankaútibú međ reikning í Icesave stíl í Garđabć, og taki launin bara beint til sín, og svo fćr mađur bara ađa taka út eins og í gömlu kaupfélögunum den? Eđa ţannig!

Annars skil ég vel ađ ţađ ţurfi einhvern veginn ađ stöđva mismunun og valdmisbeitandi ţjófnađ, sem fćr ađ viđgangast hindrunarlaust á Íslandi. En ţađ ţarf bara ađ stöđva mismunun á öllum sviđum, en ekki bara sumum. Hefđi mađur haldiđ?

Gott ađ fariđ yfir móđuna miklu, ţegar ţar ađ kemur, er og verđur ókeypis í bođi góđu Guđslukkunnar í alheimsgeimi:)

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 22.6.2017 kl. 20:23

2 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur,  ćvinleg bestu ţakkir fyrir ţín skemmtilegu og umhugsunarverđu innlegg.   

Jens Guđ, 22.6.2017 kl. 20:29

3 identicon

Sólveigar verđur helst minnst fyrir ađ mala gull undir eigin rasskynnar. Ingibjörg Sólrún og Geir Haarde eru talin best geymd ( gleymd ) erlendis. Benedikt Engeyingur sér um sig og sína og allir sjá í gegn um plottiđ.

Stefán (IP-tala skráđ) 22.6.2017 kl. 22:38

4 identicon

Athyglisvert skref fjármálaráđherra.

Bitcoin og ađrir gjörsamlega órekjanlegir dulmálsgjaldmiđlar eru öllum ađgengilegir ţessa dagana í gegnum tölvuna eđa snjallsímann.

Ţessar ađgerđir íslenskra stjórnvalda eru alls ekki ađ fara ađ gera út af viđ svart fé. Ţađ eina sem ţćr munu gera er ađ gera íslensku krónuna úrelta fyrir ţennan tiltekna tilgang og gera svarta markađinn enn öruggari og órekjanlegri fyrir ţá sem ţađ vilja.

Fyrir ţetta á fjármálaráđherra lof skiliđ.

Nćsta skref er vonandi ađ leggja niđur Seđlabanka Íslands og íslensku krónuna og leyfa fólki ađ nota ţá gjaldmiđla sem ţví sýnist.

Nćsta skref ţar á eftir er vonandi ađ lćkka alla skatta niđur í nánast 0% ţannig ađ ţađ borgi sig ekki lengur fyrir neinn ađ vera á svarta markađinum til ađ byrja međ.

Gunnar (IP-tala skráđ) 22.6.2017 kl. 23:10

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Heyrđi fyrst um gjörninginn á útvarpi Sögu og núna tilgang fjármálaráđherra međ ţessu.Leitađi ađ bloggfćrslum um ţetta mál fann 1 áđur en ég las ţessa,ţótt fyrirsögnin gćfi ekki vísbendingu. Frábćrt! 

Helga Kristjánsdóttir, 23.6.2017 kl. 00:59

6 identicon

Aágćt umrćđa en hvernig vćri ađ byrja fyrst á kennitöluflakkinu?

Skarfurinn.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 23.6.2017 kl. 15:12

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  einhverjir verđa ađ sjá um Engeyjarćttina.

Jens Guđ, 25.6.2017 kl. 17:10

8 Smámynd: Jens Guđ

Gunnar, góđar tillögur!

Jens Guđ, 25.6.2017 kl. 17:11

9 Smámynd: Jens Guđ

Helga,  ţetta hefur fariđ dálítiđ hljótt.

Jens Guđ, 25.6.2017 kl. 17:13

10 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur,  of margir áhrifaríkir ţurfa á kennitöluflakkinu ađ halda.

Jens Guđ, 25.6.2017 kl. 17:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband