Ástćđan fyrir skökku brosi

  Stundum er haft á orđi ađ hinn eđa ţessi hafi brosađ út í annađ (munnvikiđ).  Eđa glott út í annađ.  Leikarinn Bessi heitinn Bjarnason kunni ţá list ađ brosa (og hlćja) međ annarri hliđ andlitsins en vera grafalvarlegur á hinni hliđinni.  Ţá fór ţađ eftir ţví hvoru megin fólk stóđ viđ hann hvernig ţađ međtók orđ hans;  hvort hann vćri ađ grínast eđa tala í alvöru.    

  Ýmsir tónlistarmenn eru ţekktir af ţví ađ brosa út í annađ.  Til ađ mynda Bítillinn George heitinn Harrison,  Sid heitinn Vicious og Billy Idol.  

  Fram til ţessa var lífseig kenning um ađ skakkt bros vćri afleiđing lítillar fćđingarţyngdar,  svo sem vegna fyrirburafćđingar.

  Nú hefur bandarísk rannsókn kollvarpađ ţessu og komist ađ annarri niđurstöđu.  Hún byggir á margra ára skođun á hátt í 7000 manns.  Í ljós kom ađ skakkt bros er afleiđing langvarandi streitu og taugaálags fyrstu ćviárin.  Einkum eru ţađ fyrstu 3 árin sem móta ţannig tannstöđu og vöđvahreyfingar andlitsins ađ útkoman verđur skakkt bros.

  Annađ mál er hvađ veldur ungum börnum svona mikilli streitu?  Heimilisátök?  Öskur og rifrildi?  Óreglulegir svefn- og matartímar?  Diskómúsík?  

skakkt brosskakkt bros askakkt bors b  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Eđa mamman hafi hallađ undir flatt eđa fćtt á ská!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 26.6.2017 kl. 17:09

2 Smámynd: Theódór Norđkvist

Síđan var ţađ Gissur geđilli. Ţađ sprungu á honum varirnar, ţví ţađ tók sig upp gamalt bros. Fengiđ ađ láni hjá Halla og Ladda.

Theódór Norđkvist, 26.6.2017 kl. 20:16

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Auđvita á ađ brosa til hćgri, hitt er svo hallćrislegt.

Stelpurnar og síđar stúlkurnar og svo fallegu ţroskuđu konurnar og blessađur vertu líka gömlu konurnar fengu kitlur umsig allar ef mađur brosti til hćgri.  

En til vinstri ţađ er bara ekki hćgt ađ brosa svoleiđis Nobbara brosi.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 27.6.2017 kl. 00:38

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B, ţetta ţarf ađ rannsaka betur!

Jens Guđ, 27.6.2017 kl. 17:28

5 Smámynd: Jens Guđ

Theódór,  ţegar ég las ţessa tilvitnun í Gissur geđilla ţá lenti ég í ţessu sama!

Jens Guđ, 27.6.2017 kl. 17:29

6 Smámynd: Jens Guđ

Hrólfur,  ţú talar af reynslu og ţekkingu!

Jens Guđ, 27.6.2017 kl. 17:31

7 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ungum börnum er yfirleitt ađeins sagđur hálfur sannleikurinn. Mjög oft ađeins hálfur brandari, meira ađ segja, sem ađ sjálfsögđu er ekki hćgt ađ brosa ađ, nema til hálfs.

Orsök skakka brossins hlýtur ţví ađ vera húmörslausir foreldrar.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 27.6.2017 kl. 20:05

8 Smámynd: Jens Guđ

Halldór Egill,  ţar komst ţú međ ţađ!

Jens Guđ, 28.6.2017 kl. 05:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband