Eric Clapton sigurvegari á Íslandi

eric clapton

 

 

 

 

 

 

 

  Breska poppstjarnan Eric Clapton hefur sótt Ísland heim á hverju ári út ţessa öld.  Hér fćr hann ađ vera í friđi.  Lítiđ er um ađ fólk sé ađ áreita hann međ ósk um eiginhandaráritun, ljósmyndun eđa gítarnögl.  Ţađ er til fyrirmyndar.  Verra er ađ hann áreitir lax á Íslandi.  Skemmtir sér viđ ađ meiđa ţá.  

  Einhverra hluta vegna hefur fariđ hljótt ađ Clapton lagđi leiđ sína til Íslands nokkru áđur en hann hóf ađ djöflast í íslenskum laxi.  Um miđjan níunda áratug birtist hann í hljómplötuversluninni Grammi á Laugarvegi.  Ţar spurđi hann eftir íslenskum blúsplötum.  Á ţeim tíma voru engar slíkar til.  Honum var ţess í stađ bent á ađ blúshljómsveitin Tregabandiđ vćri međ hljómleika um helgina.  Hann mćtti.  Tók síđan gítarleikarann Guđmund Pétursson tali.  Eđa einfaldlega bađ um símanúmer hans.  Engum sögum fer af ţví ađ hann hafi síđar haft samband viđ Guđmund.  

  Clapton er duglegur viđ ađ mćra Ísland og Íslendinga í viđtölum og í ćvisögu sinni.  

  Ég rakst á grein um kappann í tímaritinu Mens Journal.  Ţar segir í fyrirsögn ađ hann hafi veitt stćrsta laxinn á Íslandi.  28 punda kvikindi,  42,5 tommu langt.  Ţađ hafi tekiđ hálfan ţriđja klukkutíma ađ landa ţví og hálfs kílómetra rölt.  Eftir ađ hafa mćlt, vigtađ og ljósmyndađ var sćrđu dýrinu hent eins og ómerkilegu rusli út í Vatnsdalsá.  

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Meistari Eric Clapton, einn sá allra stćrsti í rokksögunni, lifandi gođsögn. Fullur í ártugi, en virtist ţó alltaf spila jafn vel á gítar og hélt frábćra og kćrkomna hljómleika í Egilshöll. Sleppti flestum stćrstu smellunum, en hélt sig mest viđ kraftmikinn blús og fingrafimin var rosaleg. Ég var mjög sáttur viđ lagavaliđ, en ađrir hefđu viljađ meira léttmeti. Eric Clapton, Jimi Hendrix, Jimmy Page = Gítarvitringarnir ţrír. 

Stefán (IP-tala skráđ) 8.7.2017 kl. 00:07

2 Smámynd: Jens Guđ

Ég á fimm plötur međ honum.

Jens Guđ, 9.7.2017 kl. 11:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband