Ringulreiđ á Íslandi

  Ţađ er óreiđa í íslenska matvöru- og veitingahúsageiranum.  Koma Kaupfélags Garđahrepps inn á markađinn í sumarbyrjun hefur sýnt og sannađ ađ verđlagning á ýmsum vörum - ţar á međal matvöru - getur veriđ lćgri en hún var fyrir ţau tímamót.  

  Ţađ dugir skammt ađ vísa til ţess ađ Kaupfélagiđ starfi í mörgum löndum og geti gert magninnkaup.  Jú, vissulega er ţađ rétt ađ hluta.  Á móti vegur ađ verulegur hluti af matvörum og drykk í búđinni er framleiddur hérlendis, einungis fyrir íslenskan markađ.  Hún er međ flata 14% álagningu.  Lífeyrissjóđir krefjast mun hćrri álagningar hjá sínum stórmarkađskeđjum.  Stjórnarmenn ţurfa há laun og góđa bónusa. 

tepoki  Á sama tíma og Íslendingar eru ađ kynnast áđur óţekktu lágu verđi í Kaupfélagi Garđahrepps berast skemmtilegar fréttir af hátt verđlögđum veitingum úti á landi.  Ómerkileg smá hveitibrauđsbolla er seld á 500 kall.  Stakur tepoki er seldur á 400 kall (án vatns og án ţjónustu).  Rúnstykki međ skinkusneiđ og osti á 1200 kall.  Rćfilsleg kleina á 980.  Hamborgari á 3000.  Plokkfiskur á 4500 kall.  Kjötsúpa á 4500 kall.

  Ferđaţjónustuokrarar undrast ađ útlendir túrhestar hiksti yfir verđlagningunni.  Ţeir stytta ferđir og eru teknir upp á ţví ađ smyrja sér nesti.  Viđbrögđin eru ađ bćta viđ skál viđ hliđina á peningakassanum.  Skálin er kyrfilega merkt "TIPS".  Forsendur eru ţćr ađ uppistađan af útlendum túrhestum í lausagöngu á Íslandi er vanur ađ borga ţjórfé heimafyrir.  Ţeir vita ekki ađ ţađ er ekki vani á Íslandi.  Samt.  Ţađ er reisn yfir ţví ađ ná ţjórfé af túrhestunum ofan á 500 króna hveitibollu.    

brauđbolla tips a                  

   

  

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Auđţekktur er asninn á eyrunum!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 20.7.2017 kl. 08:02

2 identicon

Íslensku grćđgina er hćgt ađ finna í hnotskurn í öllum verslunum 10-11.

Stefán (IP-tala skráđ) 20.7.2017 kl. 10:32

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Góđar ábendingar Jens Guđ, enda verzla ég nćr eingöngu í Kaupfélagi Houston eđa Kaupfélagi Las Vegas, meira ađ segja síđasti bíll var keyptur í gegnum Kaupfélag Houston.

Sá ţađ líka í Kaupfélagi Torrense í Kaliforníu ađ ţessi kaupfélög voru međ mikiđ úrval á líkkistum á góđu verđi, engin spurning hvađan minn kassi kemur, ţegar ég ţarf á honum ađ halda.

Kveđja frá Seltjarnarnesi 

Jóhann Kristinsson, 20.7.2017 kl. 16:03

4 identicon

En ţví og miđur ekki bara 10-11 búđirnar sem okra endalaust á sauđsvörtum almúganum. Var ađ sjá mynd á netinu af okurreikningi frá Café Milano, Faxafeni. Veit fyrir víst ađ margir okrandi veitingastađir eru međ undirlaunađ erlent starfsfólk.

Stefán (IP-tala skráđ) 21.7.2017 kl. 14:10

5 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  meira ađ segja úr mikilli fjarlćgđ!

Jens Guđ, 21.7.2017 kl. 15:13

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ er mesta furđa ađ nokkur geri sín innkaup í 10-11.  Reyndar skilst mér ađ í Austurstrćti og á Hverfisgötu séu einkum erlendir ferđamenn ađ versla í ţessum búđum - vćntanlega áđur en ţeir uppgötva ađ vöruverđ ţar sé ţetta mikiđ hćrra en í öđrum búđum.

Jens Guđ, 21.7.2017 kl. 15:18

7 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann, ég sá einmitt á íslensku Costco-síđunni á Facebook ađ einhver spurđi hvort ađ líkkisturnar vćru komnar í Garđahrepp.  Svo reyndist ekki vera.  En ţađ vantar ódýrar kistur.

Jens Guđ, 21.7.2017 kl. 15:21

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#4), ég sá ţennan strimil úr Faxafeni.  Ég hef einstaka sinnum álpast ţarna inn.  Ađallega til ađ fylgjast međ málverkasýningum ţar.  Fć mér ţá te eđa kakó í leiđinni.  Dáldiđ dýrt.  Ég hef einungis orđiđ var viđ rammíslenskar afgreiđsludömur ţarna. 

Jens Guđ, 21.7.2017 kl. 15:27

9 Smámynd: Jens Guđ

Ég rakst á matseđil Bautans.  Ţar er plokkfiskurinn á 4230 kr.  Rćugbrauđssneiđ fylgir.

Jens Guđ, 27.7.2017 kl. 03:58

10 Smámynd: Jens Guđ

Á Sjávargrillinu kostar tebollinn 600 kall!

Jens Guđ, 27.7.2017 kl. 03:58

11 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Golfklúbbur Nes er međ teabollan á kr.350.

Kveđja frá Seltjarnarnesi

Jóhann Kristinsson, 29.7.2017 kl. 12:03

12 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  ţađ er gangverđiđ.  

Jens Guđ, 30.7.2017 kl. 18:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband