Splunkunýr hressandi rokkslagari

  Rokktríóiđ Nýríki Nonni er mćtt til leiks međ ţrumuskćđan slagara,  "Svíkja undan skatti".  Ţađ hefur veriđ starfandi frá 2016 og vakiđ athygli fyrir sterk frumsamin lög, beitta texta og ţéttan kröftugan flutning.  Svo skemmtilega vill til ađ enginn Nonni er í tríóinu.  Ţví síđur Nýríkur Nonni.  Ţess í stađ eru liđsmenn:  Guđlaugur Hjaltason (söngur, gítar),  Logi Már Einarsson (bassagítar) og Óskar Torfi Ţorvaldsson (trommur).  

  12. ágúst á ţessu ári heldur Nýríki Nonni útgáfuhljómleika á Íslenska barnum í Hafnarfirđi.  Ókeypis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Og eftir ţennan slagara verđa ţeir: Forríki Nonni!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 30.7.2017 kl. 20:25

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  vonandi ekki - ţví ađ alltof margir verđa af aurum api!

Jens Guđ, 30.7.2017 kl. 20:30

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

„En las bara Morgunblađiđ

uns allt var á leiđ í svađiđ."

tongue-out 

Wilhelm Emilsson, 31.7.2017 kl. 07:56

4 Smámynd: Jens Guđ

Wilhelm,  eitthvađ kannast ég viđ ţetta af plötu međ Ţokkabót.

Jens Guđ, 31.7.2017 kl. 10:42

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Einmitt! Og lagiđ er "Nýríki Nonni" smile

Wilhelm Emilsson, 31.7.2017 kl. 12:10

6 Smámynd: Gulli litli

Ţađan er nafniđ Nýríki Nonni komiđ. Einmitt ţessu flotta lagi Ţokkabótar...sem innihélt beitta textahöfunda...

Gulli litli, 31.7.2017 kl. 14:11

7 Smámynd: Jens Guđ

Wilhelm (#5),  bingó!

Jens Guđ, 31.7.2017 kl. 18:42

8 Smámynd: Jens Guđ

Gulli,  ég átti ţessa plötu í gamla daga.  En týndi henni.  Eđa hvort ađ henni var stoliđ frá mér.  

Jens Guđ, 31.7.2017 kl. 18:45

9 Smámynd: Gulli litli

Meiriháttar plata...var uppáhldsplata mömmu minnar međan hún lífđi..

Gulli litli, 31.7.2017 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband