Dónaskapur

  Ef fuglar kynnu sig og vćru "dannađir" ţá myndu ţeir grjóthalda goggi til klukkan sjö eđa átta ađ morgni.  Ţví er ekki ađ heilsa.  Ţessir skrattakollar byrja ađ góla og kvaka af ákafa um - eđa jafnvel fyrir - klukkan sex.  Engin tillitssemi gagnvart vinnandi fólki.  Sveittan!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hér í Mosó er hreinlćtiđ svo mikiđ ađ fuglar sem fljúga hér yfir fljúga á bakinu!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 9.8.2017 kl. 09:08

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ekki er ađ spyrja ađ kurteisi manna og dýra í Mosó!

Jens Guđ, 10.8.2017 kl. 09:03

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Enda stórafmćli og mikiđ grín og gaman í Mosfellsbć. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 10.8.2017 kl. 10:14

4 identicon

Jens, ţađ var einhver country - páfagaukur ađ hrekkja fćreyinga međ dósamat frá Kaliforniu.

Stefán (IP-tala skráđ) 10.8.2017 kl. 12:18

5 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  til hamingju međ afmćliđ!

Jens Guđ, 10.8.2017 kl. 15:10

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  á fćreyskum spjallţráđum taka Fćreyingar afstöđu međ Kris.  Hann er Fćreyingavinur.  Hefur sungiđ inn á plötu međ fćreyska kántrý-kóngnum,  Halli Joensen.  Hefur gefiđ peninga til fćreyska barnaspílans og talađ vel um Fćreyjar og Fćreyinga í bandarískum fjölmiđlum.  

  Ţađ á vissulega ekki ađ gefa mönnum grćnt ljós á ađ smygla eiturlyfjum til eyjanna.  Ţetta er samt á gráu svćđi.  Kallinn er á nírćđisaldri og slitinn eftir gríđarlega áfengisdrykkju fyrri ára.  Ađ lćknisráđi slćr hann á bakverki međ hassi.  Hann framvísađi lćknisvottorđi ţar um og kvittun um ađ hafa keypt efniđ löglega í Californíu.  

  Málinu er ekki lokiđ.  Honum er gert ađ mćta í réttarsal í Fćreyjum eftir 4 daga.

Jens Guđ, 10.8.2017 kl. 15:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband