Stórmerkilegt fćreyskt myndband spilađ 7,6 milljón sinnum

  Fćreysk myndbönd eiga ţess ekki ađ venjast ađ vera spilađ yfir 7 milljón sinnum.  Eitt myndband hefur ţó veriđ spilađ yfir 20 milljón sinnum.  Nú hefur annađ myndband slegiđ í gegn.  Ţađ heitir "Hvat ger Rúni viđ hondini".  Ţar sýnir Rúni Johansen svo liđuga hönd ađ nánast er um sjónhverfingu ađ rćđa.  

  Myndbandiđ hefur veriđ spilađ 4 ţúsund sinnum á ţútúpunni og 7,6 milljón sinnum á LADbible síđunni.  Ţađ hefur fengiđ yfir 100 ţúsund "like",  81 ţúsund "komment" og veriđ deilt 50,450 sinnum.

  Mest spilađa fćreyska myndbandiđ sýnir hval springa er Bjarni Mikkelsen stingur í hann.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband