Fćreyingar stórgrćđa á vopnasölubanni Íslendinga til Rússa

  Ţađ tók Íslendinga heilt ár ađ ögra og mana Rússa til ađ sýna viđbrögđ viđ vopnasölubanni sem Gunnar Bragi Sveinsson, ţáverandi utanríkisráđherra,  setti á Rússa.  Seinbúin viđbrögđ Rússa fólust í ţví ađ hćtta innflutningi á íslenskum vörum.  Fram til ţess voru Rússar í hópi stćrstu kaupenda á íslenskum sjávarafurđum og lambakjöti.

  Um leiđ og Rússar hćttu ađ kaupa makríl af Íslendingum hćkkađi verđ á fćreyskum makríl um 20%.  Allar götur síđar hafa Fćreyingar malađ gull á mjög bratt vaxandi sölu á sjávarafurđum til Rússa.

  Í ár borga Rússar Fćreyingum 37,4 milljarđa ísl. kr. í beinhörđum gjaldeyri.  Ţetta er 11,3 milljarđa aukning frá síđasta ári.  Munar heldur betur um ţennan gjaldeyri fyrir 50 ţúsund manna samfélag.

  Kaup Rússa nema 27% af útflutningi Fćreyinga.  Ţeir eru lang stćrsti viđskiptavinurinn.  Í humátt á eftir eru Bretar og Kanar.  Ţeir kaupa hvorir fyrir tćpa 15 milljarđa.  Ţar á eftir koma Danir, Ţjóđverjar og Kínverjar. 

  Salan til Rússa er á laxi, makríl og síld.  Hinar ţjóđirnar kaupa fyrst og fremst lax.  Nema Bretar.  Ţeir kaupa nánast einungis ţorsk og ýsu.  

makríllmakríll grillađurmakríll pönnusteiktur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Voru Íslendingar eitthvađ spurđir hvort ţeir vildu setja ţetta bann á Rússa????

Sigurđur I B Guđmundsson, 2.9.2017 kl. 12:12

2 identicon

Gunnar Bragi er nú bara ansi áhrifamikill eftir allt - Miđađ viđ ţetta ćtti hann ađ geta bjargađ Orkuhússrćflinum hans Alfređs, ţ.e.s. ef ţađ hús vćri erlendis. Framsóknarmenn geta aldrei bjargađ neinu hér heima.

Stefán (IP-tala skráđ) 2.9.2017 kl. 16:06

3 identicon

Já, ehh nei. Íslendingar eru heimsmeistarar í viđskiptum, ţađ kom berlega í ljós á Viđskiptaólimpíuleikunum áriđ 2007 ţar sem Íslendingar tóku nćstum allt gulliđ. Ţađ sem er ađ gerast ţarna er Kaupthinking, slakađu á, gróđinn er á leiđinni... cool

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 2.9.2017 kl. 18:03

4 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ţađ var hárrétt ákvörđun hjá íslenska alţinginu ađ loka á viđskipti viđ rússa mafíuna. Ţeim voru gefnir úrslitakostir, ekki frá íslandi, heldur frá flestum nokkuđ siđmenntuđum ţjóđum á vesturlöndum sem áttu í viđskiptum viđ ţá. Krímskaginn er helsta stöđutákniđ í ţessari deilu. Viđ viljum ekki eiga viđskipti viđ stríđsglćpamenn semm taka sér land og land og innlima ţađ í sitt eigiđ, undir eigin fána áriđ 2017. Og ekki blanda Israel inn í ţetta ţví ţar eru menn ađ glíma viđ öfga trúarhópa sem sprengja upp saklaust fólk í gyđingalandi. Ađ líkja saman Israel-Palestínu deilunni viđ Krímskaga, jađrar viđ fávisku. :)

Siggi Lee Lewis, 2.9.2017 kl. 18:36

5 identicon

Drullusokkurinn Putin er nćst hćttulegasti mađur heim, međ tćrnar ţar sem Trump er međ hćlana.

Ef ţađ kostar einhverjar krónur á hvern kjaft heimsins ađ koma kvikindinu frá ţá er ég tilbuinn.

Fćreyingar ćttu sýst ađ stćra sig af tekjum af viđskiptum viđ kauđa, ţeir geta stćrt sig af miklu merkilegri afrekum.

Bjarni (IP-tala skráđ) 2.9.2017 kl. 18:46

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţađ ţótti ekki ástćđa til ađ spyrja íslenskan almenning um ţetta.  Ég og ţú fréttum bara af ţessu eftir á.  

Jens Guđ, 2.9.2017 kl. 19:11

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  Gunnar Bragi hefur aldrei bjargađ neinu.  Hann stóđ sig ţó ţokkalega viđ ađ afgreiđa pylsur og kók í bensínsjoppunni Ábć á Sauđarkróki áđur en hann varđ ráđherra.  Ţótti samt frekar spar á sinnep.  

Jens Guđ, 2.9.2017 kl. 19:16

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigţór,  jú, jú.  Íslendingar kunna flestum öđrum betur ađ búa til bankahrun.  

Jens Guđ, 2.9.2017 kl. 19:20

9 identicon

Mér skilst ađ ţađ sé ekkert bann viđ sölu á lambakjöti til Rússlands, (lambakjöt er ekki fiskur!). Matís ţurfi ađeins ađ svara nokkrum spurningum sem rússneska sendiráđiđ hefir sent henni bréflega. Ţessu bréfi hefur ekki enn veriđ svarađ.

Heimild: Jón Kristinn Snćhólm.

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 2.9.2017 kl. 22:06

10 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Sćll Jens

Ţetta var vitlaus ákvörđun hjá stjórnvöldum ađ styđja ţessar ESB- viđskiptaţvinganir gegn Rússlandi. Hvađ frekja er ţetta í okkur hérna ađ leyfa ekki ţessu rússneskumćlandi fólk ţarna ađ sameinast aftur sínu heimalandi Rússlandi?
KV. ŢST. 

Image result for crimea lies
    

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 3.9.2017 kl. 00:08

11 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Viđ ţ.e. ríkisstjórnin tekur sjálfstćđar ákvarđanir sem hvorki fólkiđ í landinu krefst né alţjóđa elítan. Viđ erum lítil ţjóđ eins og Fćreyingar en öpum eftir milljóna ţjóđum eins og t.d. međ mengunar kvótann og bröskum líka eins og milljónaţjóđ međ sama kvóta seljum svo okkur sjálfum rafmagn framleitt međ kjarnorku. Já lítil heimsk ţjóđ sem vill fá ţingsetu rétt hjá ESB.

Valdimar Samúelsson, 3.9.2017 kl. 04:56

12 Smámynd: Jens Guđ

Siggi,  banniđ var málamyndagjörningur sem breytti litlu fyrir Evrópusambandiđ.  Ţađ baktryggđi sig međ undanţágum.  Ţeir einu sem hafa orđiđ fyrir tjóni eru Íslendingar.  Stórfelldu tjóni upp á mörg hundruđ milljarđa.  Fyrir ţetta klúđur er gert grín ađ Íslendingum út um allan heim.

  Hvar landrćningjar fyrir botni Miđjarđarhafs koma inn í dćmiđ er vandséđ.

Jens Guđ, 3.9.2017 kl. 12:52

13 Smámynd: Jens Guđ

Bjarni,  banniđ veikir ekki stöđu Pútíns á neinn hátt.  Ţvert á móti.

Jens Guđ, 3.9.2017 kl. 12:53

14 Smámynd: Jens Guđ

Hörđur,  í mars 2015 settu rússnesk stjórnvöld formlegt opinbert bann á innflutning á íslensku lambakjöti til Rússlands,  Hvíta-Rússlands og Kasakstans.  Banniđ er enn í fullu gildi sem hluti af gagnkvćmu viđskiptabanni Íslendinga og Rússa.  Ólíklegt er ađ Rússar séu međ skriflegar ţreyfingar í ţá átt ađ undanskilja lambakjöt frá banninu.  Ţeir hafa ekki veriđ í neinum vandrćđum međ ađ kaupa lambakjöt víđa um heim í stađ ţess íslenska.    

Jens Guđ, 3.9.2017 kl. 13:17

15 Smámynd: Jens Guđ

Ţorsteinn,  takk fyrir fróđleikinn.

Jens Guđ, 4.9.2017 kl. 09:39

16 Smámynd: Jens Guđ

Valdimar,  satt segir ţú.

Jens Guđ, 4.9.2017 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband