Skeljungi stýrt frá Fćreyjum

  Skeljungur er um margt einkennilega rekiđ fyrirtćki.  Starfsmannavelta er hröđ.  Eigendaskipti tíđ.  Eitt áriđ fer ţađ í ţrot.  Annađ áriđ fá eigendur hundruđ milljóna króna í sinn vasa.  Til skamms tíma kom Pálmi Haraldsson, kenndur viđ Fons, höndum yfir ţađ.  Í skjóli nćtur hirti hann af öllum veggjum glćsilegt og verđmćtt málverkasafn.

  1. október nćstkomandi tekur nýr forstjóri,  Hendrik Egholm,  viđ taumum.  Athyglisvert er ađ hann er búsettur í Fćreyjum og ekkert fararsniđ á honum.  Enda hefur hann nóg á sinni könnu ţar,  sem framkvćmdarstjóri dótturfélags Skeljungs í Fćreyjum,  P/F Magn.  

  Ráđning Fćreyingsins er hrópandi vantraustsyfirlýsing á fjóra núverandi framkvćmdastjóra Skeljungs.  Ţeir eru niđurlćgđir sem óhćfir í forstjórastól.  Fráfarandi forstjóri,  Valgeir M.  Baldursson,  var framkvćmdastjóri fjármálasviđs ţegar hann var ráđinn forstjóri.

Magn  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrlega orđađ hjá ţér Jens, sérstaklega ţetta međ framkvćmdastjórana sem sjálfsagt sleikja nú sárin vitandi ţađ ađ eingöngu útlendingi er treyst til ţess ađ stjórna ţessu fyrirtćki. Sennilega ţó skynsamlegast ađ ţessu fyrirtćki sé fjarstýrt erlendis frá í ljósi sögunnar. Nú eiga lífeyrissjóđir fyrirtćkiđ og krefjat mikils hagnađar ekki síđur en fyrri eigendur, sem gengu út međ fulla vasa fjár.  

Stefán (IP-tala skráđ) 13.9.2017 kl. 10:19

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Mikiđ held ég ađ okkur mundi líđa betur ef Íslandi vćri stýrt af Fćringjum!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 13.9.2017 kl. 12:07

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, takk fyrir hóliđ!

Jens Guđ, 13.9.2017 kl. 20:58

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég tek heilshugar undir ţađ!

Jens Guđ, 13.9.2017 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband