Óhugnanlegar hryllingssögur

 

  Ég var ađ lesa bókina "Martröđ međ myglusvepp".  Rosaleg lesning.  Höfundur er Skagfirđingurinn Steinn Kárason umhverfisfrćđingur, rekstrarhagfrćđingur, garđyrkjufrćđingur, tónlistarmađur, rithöfundur og sitthvađ fleira.

  Fyrri hluti bókarinnar inniheldur átta reynslusögur fórnarlamba myglusvepps.  Ţćr eru svo átakanlegar og sláandi ađ lesandinn er í "sjokki".  Myglusveppurinn er lúmskur.  Hann veldur hćgt og bítandi miklum skađa á líkama og sál.  Jafnvel til frambúđar.  Hann slátrar fjárhag fórnarlambsins.  Ţađ ţarf ađ farga húsgögnum, fatnađi og öđru sem sveppagró hafa borist í.  

  Eđlilega er lengsta og ítarlegasta reynslusagan saga höfundar.  Hinar sögurnar eru styttri endurómar.  En stađfesta og bćta viđ lýsingu Steins á hryllingnum.

  Í seinni hluti bókarinnar er skađvaldurinn skilgreindur betur.  Góđ ráđ gefin ásamt margvíslegum fróđleik.  

  Ég hvet alla sem hafa minnsta grun um myglusvepp á heimilinu til ađ lesa bókina "Martröđ um myglusvepp".  Líka hvern sem er.  Ţetta er hryllingssögubók á pari viđ glćpasögur Arnalds Indriđasonar og Yrsu. Margt kemur á óvart og vekur til umhugsunar.  Til ađ mynda ađ rafsegulbylgjur ţráđlausra tćkja hafi eflt og stökkbreytt sveppnum.

martröđ um myglusvepp 

    

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér datt fyrst í hug ađ Steinn vćri ţarna kominn úr djúpinu til ađ skrifa um sveitunga sinn Gunnar Braga, en svona er ađ lesa bara kápuna. Gott samt ađ bókin virđist vera merkilegri en mygluleg tónlistin sem Steinn sendi frá sér um áriđ.

Stefán (IP-tala skráđ) 30.9.2017 kl. 19:42

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ćtla bara ađ halda mig viđ "litlu gulu hćnuna"!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 30.9.2017 kl. 22:19

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég mćli međ bókinni.

Jens Guđ, 2.10.2017 kl. 09:22

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B, ţó ađ ég hafi ekki lesiđ hana í hálfa öld ţá man ég eftir ţví ađ mér ţótti hún töluvert spennandi.  Sérstaklega í seinna skiptiđ sem ég las hana.

Jens Guđ, 2.10.2017 kl. 09:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.