Grófasta lygin

  Ég laug ekki beinlínis heldur sagđi ekki allan sannleikann.  Eitthvađ á ţessa leiđ orđađi ţingmađur ţađ er hann reyndi ađ ljúga sig út úr áburđi um ađ hafa stoliđ ţakdúki, kantsteinum, fánum, kúlupenna og ýmsu öđru smálegu.  Í ađdraganda kosninga sćkir margur í ţetta fariđ.  Kannski ekki ađ stela kantsteinum heldur ađ segja ekki allan sannleikann.  Viđ erum vitni ađ ţví ítrekađ ţessa dagana.

  Grófasta lygin kemur úr annarri átt.  Nefnilega Kópavogi.  Í Hjallabrekku hefur löngum veriđ rekin matvöruverslun.  Í glugga verslunarinnar blasir viđ merkingin "10-11 alltaf opin".  Hiđ rétta er ađ búđin hefur veriđ harđlćst undanfarna daga.  Ţegar rýnt er inn um glugga - framhjá merkingunni "10-11 alltaf opin" - blasa viđ galtómar hillur.

 

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hun er opin milli tíu og ellefu á kvöldin. Er hćttir í matvörunni og sérhćfa sig nú í hillum.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2017 kl. 07:26

2 Smámynd: Jens Guđ

Jón Steinar,  hlaut ađ vera!

Jens Guđ, 11.10.2017 kl. 09:00

3 identicon

Bíddu nú viđ, Jón Steinar ... hvađ er lygi, og hvađ er sannleikur ...

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 11.10.2017 kl. 10:27

4 identicon

Held reyndar ađ ţađ sé ekki lygi ađ flestar 10-11 búđir séu oft alveg án viđskiptavina í einhvern tíma á hverjum degi og sjaldan margir viđskiptavinir inni í einu, nema í túristaversluninni í Austurstrćti.

Stefán (IP-tala skráđ) 11.10.2017 kl. 10:47

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

10-11 er sennilega póstmódernísk verslunarkeđja sem afbyggir hiđ phallogosentríska sannleikshugtak vestrćnnar hugsunar.

Wilhelm Emilsson, 11.10.2017 kl. 12:52

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég ćtlađi einu sinni ađ opna sjoppu sem átti ađ heita OPIĐ. Hún yrđi ţó ekki opin nema á helgum milli 9 og 12. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2017 kl. 13:52

7 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Ég lýg bara ţegar ţađ hentar mér, nei annars ég lýg ţví!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 11.10.2017 kl. 16:55

8 Smámynd: Jens Guđ

Bjarne Örn,  viđ skulum ekki efast um orđ mannsins sem hannađi spliff, donk og gengju.

https://www.youtube.com/watch?v=7duzHiZK9r0

Jens Guđ, 12.10.2017 kl. 07:02

9 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég fékk í gćr upphringingu međ ţeim tíđindum ađ veriđ sé ađ loka verslun 10-11 í Hafnarfirđi.  Ég gleymdi strax stađsetningunni.  

Jens Guđ, 12.10.2017 kl. 07:07

10 Smámynd: Jens Guđ

Wilhelm,  ţetta er sennilega rétt hjá ţér.

Jens Guđ, 12.10.2017 kl. 07:07

11 Smámynd: Jens Guđ

Jón Steinar (# 6),  hugmyndin er svo góđ ađ ţađ er synd ađ hún hafi ekki orđiđ ađ veruleika!

Jens Guđ, 12.10.2017 kl. 07:10

12 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  er ţađ ekki lýgi?

Jens Guđ, 12.10.2017 kl. 07:11

13 identicon

Fyrir utan sumar 10-11 búđir standa svo bensíndćlur, fáir eđa engir bílar og hálfsofandi útimađur.

Stefán (IP-tala skráđ) 12.10.2017 kl. 11:56

14 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ voru fréttir af ţví ađ Skeljungur vćri búinn ađ kaupa 10-11.  Verđ hlutabréfa ruku upp.  Lífeyrissjóđir hömstruđu hlutabréfin á međan ţeir sem seldu hlógu alla leiđ í bankann.  Svo bara keypti Skeljungur ekki 10-11.  

Jens Guđ, 12.10.2017 kl. 17:25

15 identicon

Ţađ er hćgt ađ búa til allan fjárann til ađ líta vel út.

Stefán (IP-tala skráđ) 12.10.2017 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.