Sjónvarpsţátturinn Útsvar

 

  Spurningakeppnin Útsvar hefur til fjölda ára veriđ einn vinsćlasti dagskrárliđur Sjónvarpsins.  Ţar hefur margt hjálpast ađ:  Skemmtilegar og fjölbreyttar spurningar,  góđir spyrlar og ágćt sviđsmynd, svo fátt eitt sé nefnt.    

  "Ef ţađ er ekki bilađ ţá ţarf ekki ađ gera viđ ţađ," segir heilrćđiđ.  Ţetta hefđu embćttismenn Sjónvarpsins mátt hafa í huga.  Ţess í stađ réđust ţeir á haustmánuđum í ađ stokka rćkilega upp.  Látum vera ađ skipt hafi veriđ um spyrla.  Hugsanlega var ţađ ađ frumkvćđi fráfarandi spyrla,  Sigmars og Ţóru.  Ţau stóđu vaktina međ glćsibrag í áratug.

  Verra er ađ sviđsmyndinni hefur veriđ kollvarpađ ásamt fleiru.  Ekki endilega til hins verra.  Kannski jafnvel til bóta.  Vandamáliđ er ađ fastgróinn fjölskylduţáttur ţolir illa svona róttćka breytingu á einu bretti.  Svoleiđis er margsannađ í útlöndum.  Ekki ađeins í sjónvarpi.  Líka í útvarpi og prentmiđlum.  Fjölmiđlaneytendur eru afar íhaldssamir.

  Gunna Dís og Sólmundur Hólm eru góđir og vaxandi spyrlar.  Ţađ vantar ekki.

  Tvennt má til betri vegar fćra.  Annarsvegar ađ stundum eiga sumir keppendur til ađ muldra svar.  Ţá er ástćđa til ađ skýrmćltir spyrlar endurtaki svariđ.  Hitt er ađ í orđaruglinu er skjárinn af og til of stutt í nćrmynd.  Ţađ er ekkert gaman ađ fylgjast međ keppendum horfa á skjáinn hjá sér.  Ţetta verđur lagađ,  ćtla ég.  

útsvar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Er ekki skatturinn međ útsvariđ!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.10.2017 kl. 17:27

2 identicon

Eitt er á hreinu, ađ RUV er međ langbestu og vönduđustu dagská allra íslenskra sjónvarps og útvarpsstöđva og líka trúverđugasta fréttaflutninginn.  

Stefán (IP-tala skráđ) 22.10.2017 kl. 10:24

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  jú! laughing

Jens Guđ, 23.10.2017 kl. 08:27

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég kvitta undir ţađ.

Jens Guđ, 23.10.2017 kl. 08:27

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband