Íslandsvinur í skjölunum

  Nöfn íslenskra auđmanna eru fyrirferđamikil í Paradísarskjölunum;  ţessum sem láku út frá lögmannsstofunni Appleby á Bermúda.  Ef ég ţekki íslenskan metnađ rétt er nćsta víst nöfn Íslendinga séu hlutfallslega flest miđađ viđ höfđatölu.  Sem eru góđar fréttir.  Ţjóđ sem er rík af auđmönnum er vel sett.  Verra samt ađ svo flókiđ sé ađ eiga peninga á Íslandi ađ nauđsyn ţyki ađ fela ţá í skattaskjóli.

  Ekki einungis íslenskir auđmenn nota skattaskjól heldur líka Íslandsvinir.  Ţekktastur er hugsjónamađurinn Bono í hljómsveitinni U2.

 


mbl.is Tugir Íslendinga í skjölunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sennilega voru einhverjir heppnir ađ nöfn ţeirra hafi ekki birst fyrir kosningar.

Stefán (IP-tala skráđ) 6.11.2017 kl. 11:47

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Nú er ég svolítiđ tómur, enda hef ég ekki fylgst mikiđ međ ţessari hljómsveit. Sennilega vegna áhugaleysis. En hvenćr kom hún til íslands?

Jósef Smári Ásmundsson, 6.11.2017 kl. 18:43

3 identicon

Jósef Smári, Bono hefur veriđ ađ spóka sig hérlendis í tvígang, en ég veit ekki međ hina međlimi U2.

Ćtli Sýslumađurinn í Reykjavík krefjist ekki lögbanns á alla heimsins fjölmiđla sem koma til međ ađ fjalla um Paradísarskjölin ?

Stefán (IP-tala skráđ) 6.11.2017 kl. 21:36

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 1),  ţađ er viđbúiđ.

Jens Guđ, 7.11.2017 kl. 06:27

5 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  á sínum tíma var var Bono ákafur ađdáandi Sykurmolanna,  Og er sennilega enn.  Hann bauđ ţeim í hljómleikaferđ međ U2 um Bandaríkin.  Munađi um minna.  U2 var ţá - eins og nú - eitt alstćrsta númeriđ í bransanum.  Síđan hefur Bono veriđ ađ kíkja til Íslands sem ferđamađur.

Jens Guđ, 7.11.2017 kl. 06:33

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 3),  ef bođađ verđur aftur fljótlega til alţingiskosninga er nćsta víst ađ sýsló bregđur viđ skjótt í ađ vernda sína innvígđu og innmúruđu.

Jens Guđ, 7.11.2017 kl. 06:35

7 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Er ég heppinn eđa óheppinn ađ vera ekki í neinum erlendum skjölum????

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.11.2017 kl. 10:26

8 identicon

Ţađ verđur ađ setja lög sem banna okkur ađ vita innihald ţessa... međ blessun biskups.

DoctorE (IP-tala skráđ) 7.11.2017 kl. 13:36

9 identicon

Dagur eineltis og Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson leggur Stefaníu Jónasdóttur í einelti mneđ ţví ađ vilja bannfćra skrif hennar, skođanir, vitneskju og ţekkingu. Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson er međ ţví raunverulega ađ hafna málfrelsi á Íslandi, eđa hvađ ?

Stefán (IP-tala skráđ) 8.11.2017 kl. 10:51

10 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B, ertu viss um ađ nafn ţitt sé ekki í erlendum skjölum?  Ţađ á eftir ađ opinbera miklu fleiri skjöl.

Jens Guđ, 9.11.2017 kl. 05:04

11 Smámynd: Jens Guđ

DoctorE,  ţađ var nokkuđ óvćnt - eđa ekki - ađ biskoppur lýsti yfir eindregnum stuđningi viđ Glitni Holding.

Jens Guđ, 9.11.2017 kl. 05:06

12 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég hef ekki séđ skrif ţeirra Gunnars og Stefaníu.  Veit hinsvegar ađ kella vann lengst af hjá Bjarna Har í verslun Haraldar Júl á Sauđárkróki.

Jens Guđ, 9.11.2017 kl. 05:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband