Illmenni

Varasamt er a lesa spdma t r dgurlagatextum. Einkum og sr lagi spdma um framtina. Bandarski fjldamoringinn Charles Manson fll essa gryfju. Hann las skilabo t r textum Btlanna. Reyndar er pnulti nkvmt a kalla Manson fjldamoringja. Hann drap enga. Hinsvegar hvatti hann hangendur sna til a myra tiltekna einstaklinga.

t r Btlalgunum "Blackbird" og "Helter Skelter" las kallinn spdm um a blkkumenn vru a taka yfir Bandarkjunum. Ofsahrsla greip hann. Vibrgin uru au a grpa til forvarna. Hrinda af sta uppreisn gegn blkkumnnum. Til ess yrfti a drepa hvtt flk og varpa skinni blkkumenn.

hangendur Mansons metku boskap hans gagnrnislaust. eir hfust egar handa. Drpu flk og skrifuu - me bli frnarlambanna - rassk skilabo veggi. Skilabo sem hljmuu eins og skrifu af blkkumnnum. ur en yfir lauk lgu 9 manns valnum.

Samhlia essu tk Manson-klkan a safna vopnum og fela t eyimrk. Stri var a skella .

Spdmarnir sem Manson fr eftir rttust ekki. a eina sem gerist var a klkunni var stungi fangelsi.

Hi rtta er a Paul var me meiningar "Blackbird"; hvatningaror til bandarsku mannrttindahreyfingarinnar sem sti sem hst arna sjunda ratugnum.

Charles Manson var tnlistarmaur. Ekkert merkilegur. voru the Beach Boys bnir a taka upp sna arma lag eftir hann og gefa t pltu - ur en upp um illan hug hans komst.


mbl.is Charles Manson er ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mofi

Takk Jens, Manson var sannarlega illska holdi kldd. Hrna er lka margt hugavert um etta ml og hvernig flk s Manson:http://www.breitbart.com/big-journalism/2017/11/19/charles-manson-a-villain-in-death-served-as-a-counterculture-hero-in-1969/

Mofi, 20.11.2017 kl. 09:00

2 Smmynd: Jens Gu

Mofi, takk fyrir bendinguna.

Jens Gu, 20.11.2017 kl. 09:15

3 identicon

Jens. a er vst ekki allt sem snist, a er nokku ljst. a ltur ekki t fyrir a heimurinn hafi skna vi a lta ennan mann sitja fangelsi. Heimurinn virist vert mti hafa frst lengra mennskutt? a er umhugsunarvert, svo ekki s meira sagt.

Og almttinu alga hefur sgum frttum fjlmilarisa-Zorosana veri skipt t fyrir yfir-hershfingja aljagjaldeyrissjsins?

Youtube: Spaugstofan eftir hrun - 4

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir (IP-tala skr) 20.11.2017 kl. 10:18

4 Smmynd: Sigurur I B Gumundsson

Mli me dauarefsingu svona skthla!!

Sigurur I B Gumundsson, 20.11.2017 kl. 14:58

5 identicon

essi aumingi bau sr og hyski snu inn

Stefn (IP-tala skr) 20.11.2017 kl. 19:17

6 identicon

Held fram v sem g byrjai a skrifa hr a ofan, en sendi vart klra. essi aumingi bau sr og hyski snu inn heimili Dennis Wilson trommara, sngvara og lagasmis Beach Boys. Hyski settist a hj Dennis um skei og hann var svo hrddur a hann ori ekki a reka au t, enda hefi hann tplega sloppi lifandi fr v.

Stefn (IP-tala skr) 20.11.2017 kl. 19:22

7 Smmynd: Jens Gu

Anna Sigrur, svo sannarlega er ekki alltaf allt sem snist.

Jens Gu, 21.11.2017 kl. 07:42

8 Smmynd: Jens Gu

Sigurur I B, a m lka velta fyrir sr hvort a ekki hafi veri rk sta til a taka manninn r umfer lngu fyrr, samborgurum til verndar fyrir essum snargeggjaa sbrotamanni.

Jens Gu, 21.11.2017 kl. 07:45

9 Smmynd: Jens Gu

Stefn, Dennis var lfshttu. Lka vegna ess a hann skri sig fyrir laginu sem Manson samdi. a lagist illa illmenni.

Jens Gu, 21.11.2017 kl. 07:49

10 identicon

Illmennin hfu strf, bla og hvaeina af Dennis greyinu og Manson gnai honum, svo a Dennis mtti n hnupla eins og einu lagi.

Stefn (IP-tala skr) 21.11.2017 kl. 21:37

11 Smmynd: Jens Gu

Stefn, ar fyrir utan er lagi frekar slappt.

Jens Gu, 24.11.2017 kl. 07:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.