Bestu, undarlegustu og klikkuđustu jólalögin

  Hver eru bestu jólalögin?  En furđulegustu?  Tískublađiđ Elle hefur svör viđ ţessum spurningum.  Lögunum er ekki rađađ upp í númerađri röđ.  Hinsvegar má ráđa af upptalningunni ađ um nokkurskonar sćtaröđun sé ađ rćđa; ţeim er ekki stillt upp eftir stafrófi né aldri eđa öđru.  Fyrstu 5 lögin sem tslin eru upp eru fastagestir í efstu sćtum í kosningum/skođanakönnunum um bestu jólalögin.  Nema "At the Christmas Ball".  Ég hef ekki áđur séđ ţađ svona framarlega. Samt inn á Topp 10. 

"Have Yourself a Merry Little Christmas" međ Judy Garland (einnig ţekkt međ Frank Sinatra, Sam Smith og Christina Aguilera)

"At the Christmas Ball" međ Bessie Smith

"Happy Xmas (War is Over)" međ John Lennon, Yoko Ono og the Plastic Ono Band

"Fairytale of New York" međ Kirsty Mcoll og the Pouges.  Á síđustu árum hefur ţetta lag oftast veriđ í 1. sćti í kosningum um besta jólalagiđ.

"White Christmas" međ Bing Crosby (einnig ţekkt í flutningi Frank Sinatra, Kelly Clarkson,  Jim Carrey og Michael Bublé)

"Christmas in Hollis" međ Run MDC

"Last Christmas" međ Wham!  Í rökstuđningi segir ađ ţrátt fyrir ađ "Do They Know It´s Christmas" sé söluhćrra lag ţá hafi ţađ ekki rođ í ţetta hjá ástarsyrgjendum.

"Christmas Card from a Hooker in Minneapolis" međ Tom Waits

"Jesus Christ" međ Big Star

"Little Drummer Boy (Peace on Earth)" međ David Bowie og Bing Crosby.

Af einkennilegum jólalögum er fyrst upp taliđ "Christmas Unicorn".  Ţar syngur Sufjan Stevens í hálfa ţrettándu mínútu um skeggjađan jólaeinhyrning međ ásatrúartré.

Klikkađasta jólalagiđ er "Christmas with Satan" međ James White.

Skiljanlega veit tískublađiđ Elle ekkert um íslensk jólalög.  Ţó er full ástćđa til ađ hafa međ í samantektinni eitt besta íslenska jólalag ţessarar aldar,  "Biđin eftir ađfangadegi" međ Foringjunum.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Jóla hvađ? 

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.11.2017 kl. 16:08

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er toppur hátíđanna.

https://youtu.be/Mk4woNRD7NQ

Hér er annađ verulega pró.

https://youtu.be/C5Ng1HbOAKs

Jón Steinar Ragnarsson, 24.11.2017 kl. 22:02

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég segi ţađ líka!

Jens Guđ, 25.11.2017 kl. 13:28

4 Smámynd: Jens Guđ

Jón Steinar,  bestu ţakkir fyrir ţessa gullmola!  Ţetta fer í daglega spilun hjá mér fram ađ jólum!

Jens Guđ, 25.11.2017 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband