Mađur ársins

  Jafnan er beđiđ međ spenningi eftir vali bandaríska fréttablađsins Time á manni ársins.  Niđurstađan er stundum umdeild.  Jafnvel mjög svo.  Til ađ mynda ţegar Hitler var útnefndur mađur ársins 1938.  Líka ţegar Richard Nixon var mađur ársins 1971 og aftur 1972. 

  Ástćđan fyrir gagnrýni á valiđ er sú ađ ţađ snýst ekki um merkasta mann ársins - öfugt viđ val annarra fjölmiđla á manni ársins.  Time horfir til ţess manns sem sett hefur sterkastan svip á áriđ.  Skiptir ţar engu hvort ađ ţađ hefur veriđ til góđs eđa tjóns.

  Í ár stendur valiđ á milli eftirfarandi:

- Colin Kaepernick (bandarískur fótboltakall)

- Dóni Trump

- Jeff Bezos (forstjóri Amazon)

- Kim Jong-un (leiđtogi N-Kóreu)

- #meetoo átakiđ

- Mohamed bin Salam (krúnprins Saudi-Arabíu)

- Patty Jenkins (leikstjóri "Wonder Woman")

- The Dreamers (samtök innflytjenda í Bandaríkjunum)

- Xi Jinping (forseti Kína)

  Mér segir svo hugur ađ valiđ standi í raun ađeins á milli #metoo og ţjóđarleiđtoga Bandaríkjanna, Kína og Norđur-Kóreu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Valiđ á manni ársins 1938 byggđist ekki, frekar en ţađ á yfirleitt ađ gera, á gćđamati á viđkomandi persónu, heldur á ţví hvađa mađur hefđi haft mest áhrif á árinu á heimsvísu, hvort sem var ađ góđu eđa illu eđa hvoru tveggja. 

Ţar komst enginn međ tćrnar ţar sem Hitler hafđi hćlana 1938, búinn ađ leggja undir sig Austrríki og Súdetahéruđ Tékkóslóvakíu án ţess ađ skoti vćri hleypt af.

Og ţá vissi enginn annađ en ađ ţađ vćri rétt og satt sem Neville Chamberlain sagđi: "Friđur um vora daga."

15. mars 1939 var friđurinn raunar úti međ hernámi Tékkóslóvakíu.  

Stalín var útnefndumr tvisvar, enda mćddi stríđsreksturinn mest á hans ţjóđ. 

Ómar Ragnarsson, 6.12.2017 kl. 16:24

2 identicon

Guđ, eins og fólk skilur ţađ ... hin svokallađi "gyđinga" guđ.  Er ekki til, frekar jólasveinninn, tannálfurinn ... og annađ barnahjal.

Allt á ţessari jörđ, er skapađ af skapara ţess ... ţađ er aftur á móti mađurinn sjálfur, sem sér "gott" eđa "illt" í verkum Guđs.  Ef guđ "tekur" frá ţér, kallarđu hann "djöfull" en ef hann "gefur" ţér, kallarđu hann "góđann".  Lífiđ, sem ţér var gefiđ ... gengur út á ađ "eyđa" lífi, til ađ varđveita ţađ.  Lífiđ, byggir á jafnvćgi ... spendýrum til ađ éta gróđurinn, svo hann vaxi ekki of mikiđ og eyđi sjálfur sér. Og öđrum spendýrum, til ađ halda offjölgun ákveđinna hópa niđri, svo ekki verđi of mikiđ étiđ af gróđrinum.

Hvađ segir zen? 在春天的风景中,既没有更好的,也没有更坏的。 开花的枝条自然长或短

est via infernum honeste

Kreppuannáll (IP-tala skráđ) 6.12.2017 kl. 17:35

3 Smámynd: Jens Guđ

Nú, um 20 klukkutímum eftir ađ ég skrifađi bloggfćrsluna, blasir viđ ađ ég spáđi rétt:  Time var ađ tilkynna ađ #meetoo sé mađur ársins 2017.  Eđa hvernig á ađ skilgreina ţađ val.  Persóna/ur ársins, skilgreinir Time ţađ.  Flott niđurstađa.

Jens Guđ, 6.12.2017 kl. 19:34

4 Smámynd: Jens Guđ

Ómar, takk fyrir fróleiksmola. 

Jens Guđ, 6.12.2017 kl. 19:35

5 Smámynd: Jens Guđ

Kreppuannáll, zen veit hvađ hann syngur. Eđa flautar.

Jens Guđ, 6.12.2017 kl. 19:37

6 identicon

Mađur ársins ađ mínu mati er meistari Keith Richards, sem virđist ćtla ađ tóra enn eitt áriđ og rokkar af miklum krafti á risavöxnum hljómleikum sem aldrei fyrr. Hann er ađ vísu ellilegri ađ sjá en margir jafnaldrar hans, en hann er skýr í hugsun og höfuđiđ fullt af súrefni ţó ađ lungun séu full af nikotíni og allskonar reyk. Meistari Björgvin Gíslason segir plötu Keith, Crosseyed Heart frá 2015 vera bestu plötu sem út hefur komiđ.

Stefán (IP-tala skráđ) 6.12.2017 kl. 19:59

7 identicon

Jens minn. Steinunn Valdís Óskarsdóttir er fjölmiđlavalinn "mađur" ársins á Íslandinu litla og múgćsings "óspillta". Eđa ţannig!

Eđa var ţađ ekki frétta-umfjöllunar tilgangurinn međ fjölmiđlafjađrafokinu rétt-trúnađar pólitíska, hjá fjölmiđlastýrandi heimsmafíunni?

Ég hef víst annars ekkert marktćkt gráđumćlanlegt skólaviđurkennt vit á svona "vel árs völdum" fjölmiđlamúgćsings "mönnum" ársins. Og skil eiginlega alls ekki tilganginn međ svona tćkifćris ćsifréttamennsku lögleysisins "árs"-valdamanna-ríkjandi físibelgja-ćsifréttamennskunnar banka-brennuvarga-útblásnu á Íslandi. Mér finnst svona umfjöllun innantóm, gagnslaus og marklaus.

Allir "menn" á jörđinni eru hver á sinn hátt "menn" ársins, eđa ţađ finnst mér.

Sjónarhornin eru víst jafn mörg og viđ öll misvitrir einstaklingar jarđarinnar. Vigdís Finnbogadóttir sagđi satt, ţegar hún sagđi ađ konur vćru líka menn. Ekki var talađ um "mann" ársins?

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 6.12.2017 kl. 22:22

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, hann verđur mađur aldarinnar!

Jens Guđ, 7.12.2017 kl. 10:05

9 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur,  ţetta eru áhugaverđar vangaveltur hjá ţér.

Jens Guđ, 7.12.2017 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband