Íslenskar vörur ódýrari í útlendum búđum

  Íslensk skip hafa löngum siglt til Fćreyja.  Erindiđ er iđulega fyrst og fremst ađ kaupa ţar olíu og vistir.  Ţannig sparast peningur.  Olían er töluvert ódýrari í Fćreyjum en á Íslandi.  Meira ađ segja íslenska landhelgisgćslan siglir út fyrir íslenska landhelgi til ađ kaupa olíu í Fćreyjum.  

  Vöruverđ er hćst á Íslandi.  Svo einkennilegt sem ţađ er ţá eru vörur framleiddar á Íslandi oft seldar á lćgra verđi í verslunum erlendis en á Íslandi.  Ţađ á viđ um íslenskt lambakjöt.  Líka íslenskt lýsi.  Hér fyrir neđan er ljósmynd sem Ásmundur Valur Sveinsson tók í Frakklandi.  Hún sýnir íslenskt skyr, eitt kíló, í ţarlendri verslun.  Verđiđ er 3,39 evrur (417 ísl kr.).

  Hátt vöruverđ á Íslandi er stundum réttlćtt međ ţví ađ Ísland sé fámenn eyja.  Ţess vegna sé flutningskostnađur hár og markađurinn örsmár.  Gott og vel.  Fćreyjar eru líka eyjar.  Fćreyski markađurinn er ađeins 1/7 af ţeim íslenska.  Samt spara Íslendingar međ ţví ađ gera innkaup í Fćreyjum.

  Hvernig má ţađ vera ađ skyr framleitt á Íslandi sé ódýrara í búđ í Frakklandi en á Íslandi - ţrátt fyrir háan flutningskostnađ?  Er Mjólkursamsalan ađ okra á Íslendingum í krafti einokunar?  Eđa niđurgreiđir ríkissjóđur skyr ofan í Frakka?   

isl_skyr_i_frakklandi.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mjólkursamsalan missti skyriđ úr höndunum yfir í Sćnsk(danska) Arla sem lćtur finnska deild sína, sem fćr einhverja helvítis grćđgis-ţjóđverja framleiđa "Ekta íslenskt skyr" og stela af Íslendingum skyrnafninu. Nú selja MS-fíflin Frökkum skyriđ á undanrennuverđi til ađ komast inn á markađina. 

En hvernig geta menn glutrađ niđur skyrinu ţegar t.d. Fetaostur má ađeins vera grískur og franskir ostar eru heilög vörumerki?  Voru MS-fíflin á fylliríi.

Viđ eigum ekki ađ taka í mál ađ ţýsk illmenni séu ađ búa til "ekta íslenskt skyr". Svo er ţetta auglýst hjá ţessum ESB-grjónapungum sem jógúrt, sem ţađ er allra síst. Ţeir sem eru ađ selja ţetta eru algjörlega sögulausir grćningjar.

Ţjóđnýtum skyriđ!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.12.2017 kl. 13:39

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Íslenskt grćnmeti: "Ţú veist hvađan ţađ kemur. Íslenskt skyr: "Ţú veist ekki hvađan ţađ kemur"!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.12.2017 kl. 15:10

3 identicon

Vilhjálmur, ţetta Skyr (sem ţeir kalla Kvarg) er ekki Íslensk skyr.  Ţađ er hálfgert óbragđ af ţessu sulli.

Og ađ ţeir auglýsi ţetta sem Yoghurt, er alveg rétt ... ţví ţeir nota ekki skyr-gerla og framleiđa ţetta á sama hátt og Yoghurt.

Ég hef aldrei skiliđ, hvernig Íslendingar hafa geta drullađ öllu úr höndunum á sér, og eru síđan í sífellu ađ tala um "banana á trjánum", sem ađ vísu vaxa í hveragerđi.  Allt er horfiđ úr höndunum á ţeim, og áđur en ţú veist af ... er Ísland ekkur lengur land Íslendinga.

Kreppuannáll (IP-tala skráđ) 15.12.2017 kl. 17:10

4 Smámynd: Jens Guđ

Vilhjálmur Örn, takk fyrir upplýsingarnar.

Jens Guđ, 15.12.2017 kl. 18:41

5 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  alltaf góđur! laughing

Jens Guđ, 15.12.2017 kl. 18:42

6 Smámynd: Jens Guđ

Kreppuannáll,  er rangt eđa rétt ađ skyr sé ostur?

Jens Guđ, 15.12.2017 kl. 18:43

7 identicon

Á móti kemur svo fćreyskur forstjóri Skeljungs og tekur ţátt í eldsneytisokri á íslendingum. Íslensk skip flýja ţví til heimalands hans til ađ forđast eldsneytisokriđ hér.  Meiri hringavitleysan.

Stefán (IP-tala skráđ) 15.12.2017 kl. 20:56

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţetta er sérkennilegur snúningur!

Jens Guđ, 16.12.2017 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband